
U-18 kvenna | Slæmt tap gegn Rúmeníu Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn Rúmeníu með 27-14 í seinni leik sínum í milliriðli Forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í Kína. Íslensku stelpurnar léku ágætlega í fyrri hálfleik þar sem þær rúmensku höfðu þó yfirhöndina 13-9 þegar flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn reyndist íslensku stelpunum…