A karla | Ísland – Eistland í kvöld kl. 19:30 Strákarnir okkar mæta liði Eistlands í Laugardalshöll i kvöld kl. 19:30 í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir leikinn í kvöld og er hann eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson,…
A karla | Upphitun stuðningsmanna í boði Boozt Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása til upphitunar í andyri Laugardalshallar frá kl. 18:00 í dag. Andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og margt fleira í boði. Leikurinn hefst kl. 19:30 og því tilvalið að mæta snemma og hita upp fyrir leikinn saman í boði…
Úrskurður aganefndar 08. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Dómarar | Nýtt EHF dómarapar EHF hefur veitt þeim Þorvar Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Þeir hafa dæmt undanfarin ár við góðan orðstír í deildunum hér heima og vonandi fá þeir fljótlega stærri verkefni erlendis á vegum EHF. Árni og Þorvar eru þriðja dómaraparið…
Úrskurður aganefndar 07. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Ísland – Eistland á morgun Strákarnir okkar tóku daginn snemma í morgun og tók landsliðið fund með þjálfarateyminu í fundarsal ÍSÍ kl. 10:15 í morgun. Þar fór þjálfarateymið vel yfir síðustu leiki Eistlands og setti línurnar fyrir morgundaginn. Kl. 11:00 byrjaði æfing hjá landsliðinu í Laugardalshöllinni. Í upphafi æfingar óskuðu strákarnir Guðna…
Nýtt meistaranám í íþróttavísindum með áherslu á frammistöðugreiningu í íþróttum Meginmarkmið frammistöðugreiningar í íþróttum, m.a. handbolta, er að aðstoða þjálfara og leikmenn við að taka betri ákvarðanir, ákvarðanir sem eru byggðar á gögnum. Einstaklingar með þekkingu frammistöðugreiningu eru eftirsóttir starfskraftar í íþróttaheiminum og er líklega sú starfstétt innan íþróttaheimsins sem er að vaxa hvað mest. …
A karla | Strákarnir hefja undirbúning Strákarnir okkar komu saman í dag fyrir umspilsleik Íslands gegn Eistlandi á miðvikudaginn.Fjölmiðlar fengu landsliðsþjálfarann og leikmenn í viðtöl fyrir æfingu og þessa stundina æfir liðið saman í Safamýri. Aron Pálmarsson er meiddur og verður ekki með landsliðinu í leikjunum tveimur. Haukur Þrastarsson og Elvar Örn Jónsson æfðu ekki…
Olisdeildin | Grótta í Olísdeild kvenna Grótta tryggði sér í dag sæti í Olísdeild kvenna á næsta tímabili þegar þær unnu Aftureldingu 21-22 í oddaleik liðanna. Til hamingju Grótta og sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili.
Yngri flokkar | Fram deildarmeistari Fram eru deildarmeistarar 3. kvenna. Til hamingju Fram!
Úrskurður aganefndar 3. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Olisdeildin | Fjölnir tryggði sér sæti í Olísdeild karla Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Fjölnir sigraði Þór í oddaleik liðanna 24 – 23 og vann þar með þriðja sigur sinn í umspilinu. Sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili! Til hamingju Fjölnir!
Úrskurður aganefndar 02. 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri flokkar | FH eru deildarmeistarar 4. ka. 1. deild. Til hamingju FH!
Úrskurður aganefndar 30. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
EHF | Valsmenn á leið í úrslitaleik Valur er komið í úrslit Evrópubikars EHF karla í handbolta eftir 30 – 24 sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag. Valsmenn mæta Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Til hamingju Valur!! #handbolti
Úrskurður aganefndar 29. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deild karla þann 28.04.2024. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Er það mat aganefndar, með vísan til…
Úrskurður aganefndar 28. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 26. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 25. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 23. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 25.04.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri landslið | Lokahópur U-18 kvenna Rakel Dögg Bragadóttir hefa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt á HM í Kína 14. – 25. ágúst. Til undirbúnings leikur liðið vináttuleiki gegn Færeyingum á Íslandi 1. og 2. júní. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veitir þjálfari. Þjálfari:Rakel Dögg Bragadóttir Leikmannahópur:Alexandra…
HSÍ | Þingi frestað Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta ársþingi HSÍ sem halda átti nk. laugardag. 67 ársþing HSÍ verður haldið föstudaginn 24. maí í Laugardalshöll.
Úrskurður aganefndar 22. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | 18 manna æfingahópur gegn Eistlandi Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu hvaða 18 leikmenn hann kallar til æfingar fyrir umspilsleiki Íslands um laust sæti á HM 2025 gegn Eistlandi. Strákarnir okkar leika gegn Eistlandi í Laugardalshöll, miðvikudaginn 8. maí og hefst leikurinn kl. 19:30. Boozt ætlar að bjóða…
A kvenna | Íslandi í F riðli á EM 2024 Rétt í þessu var að ljúka drætti í riðlakeppni EM 2024 sem fram fer í Ungverjalandi, Sviss og Austurríki. Stelpurnar okkar voru í þriðja styrkleikaflokki í drættinum í dag en þær eru að fara að taka þátt í Evrópumótinu í fyrsta sinn í tólf ár….
A kvenna | Dregið í riðla í dag Dregið verður í riðla fyrir Evrópukeppni kvenna 2024 sem haldið verður frá 28. nóvember til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki í drættinum sem hefst kl. 16:00 en dregið verður í sex fjögurra liða riðla, drættinum er streymt á ruv.is….
HSI | HM 2031 haldið á Íslandi, Noregi og Danmörku Í fyrsta skipti síðan 1995 fer stórmót í handknattleik fram á Íslandi. Alþjóðlega handknattleikssambandið ákvað fyrr í dag að Heimsmeistaramót karla í handknattleik árið 2031 fari fram á Íslandi en auk þess fer mótið einnig fram í Danmörku og Noregi. Ísland, Danmörk og Noregur eru…
Yngri landslið | Dregið í riðla fyrir HM Dregið var í riðla fyrr í dag fyrir Heimsmeistaramót U-18 og U-20 kvenna landsliða. U-18 ára landslið kvenna mun halda til Kína í ágúst og U-20 kvenna keppir í Norður Makedóníu um miðjan júní. U-18 ára landsliðið dróst í riðil með Þýskalandi, Tékklandi og Gíneu. Ísland var…
Úrskurður aganefndar 11. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 10. Apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin tekur þegar gildi. Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Olísdeildin | Íslandsmeistaratitilinn í húfi Hápunktur handboltatímabilsins er handan við hornið en úrslitakeppnin fer að hefjast þar sem bestu liðin keppa um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Úrslitakeppni í Olís deild karla hefst miðvikudaginn 10. apríl en föstudaginn 12. apríl í Olís deild kvenna. Allir leikir úrslitakeppninnar verða sýndir í beinni útsendingu í Handboltapassanum en áskrift að honum…
HSÍ | 10 einstaklingar hlutu Stoðsendingu Rapyd Síðasta föstudag var 10 framúrskarandi einstaklingum afhend Stoðsending Rapyd. Stoðsending RAPYD er skólastyrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs. Yfir 80 einstaklingar sóttu um Stoðsendingu Rapyd og valdi dómnefnd 5 stelpur og 5 stráka sem…
A kvenna | Ísland á EM Stelpurnar okkar tryggðu sér farseðil á EM með fjögurra mark sigri á Færeyjum 24-20! #stelpurnarokkar#handbolti
A kvenna | Leikdagur Ísland – Færeyjar kl. 16:00 A landslið kvenna leikur í dag sinn síðasta leik í undankeppni EM 2024 þegar þær mæta Færeyjum að Ásvöllum kl. 16:00. Með sigri í leiknum tryggja stelpurnar sér sæti á EM 2024 sem fram fer í lok árs í Austurríki, Svíss og Ungverjalandi. Frítt er á…
A kvenna| Góður sigur í Lúxemborg Stelpurnar okkar léku fyrr í kvöld gegn Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2004 sem fram fer í lok árs. Stelpurnar okkar tóku strax öll völd á vellinum og léku á stórum köflum mjög góðan handbola. Vörn og markvarslan var til fyrirmyndar og uppstilltur sóknarleikur agaður og góður stærsta…
A kvenna | Leikdagur í Lúxemborg Stelpurnar okkar leika í dag fimmta leik sinn í undankeppni EM 2024 sem sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Leikurinn gegn Lúxemborg í dag hefst 16:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands gegn Lúxemborg er þannig skipaður:Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg…
A kvenna | Góður dagur að baki í Lúxemborg Þétt dagskrá var í dag hjá stelpunum okkar í Lúxemborg þar sem þær undabúa sig fyrir næst síðasta leik sinn í undankeppni EM 2024. Fyrir hádegi í var styrktaræfing og fundur með þjálfarateyminu. Eftir hádegismat var slakað aðeins á og seinni partinn í dag var annar fundur…
Úrskurður aganefndar 02. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A kvenna | Stelpurnar komnar til Lúxemborg A landslið kvenna ferðaðist í dag til Lúxemborg en þær leika gegn heimastúlkum á miðvikudaginn. Leikurinn er næst síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2024. Landsliðið flaug með Icelandair í morgun til Brussel og þaðan ferðaðist liðið með rútu í þrjá klukkutíma til Lúxemborg. Liðið dvelur á góðu…
A kvenna | Síðustu leikir undankeppni EM 2024 framundan A landslið kvenna heldur af landi brott nú í morgunsárið þegar landsliðið flýgur til Brussel með Icelandair. Síðan tekur við rútuferð hópsins til Lúxemborg og munu stelpurnar okkar ná æfingu saman seinni partinn í dag. Liðið mætir Lúxemborg á miðvikudaginn og hefst leikurinn 16:45 í beinni…
Grill 66 karla | ÍR á leiðinni í Olísdeild karla ÍR tryggði sér í dag sæti í Olísdeild karla að á næsta tímabili. ÍR endaði í 2. sæti Grill 66 deildar karla í vetur og spila næsta vetur í Olísdeild karla. Til hamingju ÍR
A kvenna | Síðustu leikir liðsins í undankeppni EM framundan Stelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:45. Síðari…
Úrskurður aganefndar 26. mars 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri landslið | Lokahópar U-16 og U-20 kvenna Þjálfarar U-20 og U-16 ára landsliða kvenna hafa valið lokahóp fyrir sumarið. U16 ára landslið kvenna Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi 1. og 2. júní. Einnig taka þær þátt í…
Ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 27. apríl 2024 í Laugardalshöll. Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Undirrituð kjörbréfi þarf að skila inn við skráningu við komu og má finna það hjálagt. Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi fyrir þing….
A karla | Ísland í riðli 3 í undankeppni EM 2026 Rétt í þessu var dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2026 hjá A landsliði karla en mótið verður haldið í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Strákarnir okkar voru í efsta styrkleikaflokki í drættinum í dag en liðunum er skipt upp í fjóra styrkleikaflokka sem dragast…
A karla | Dregið í undankeppni EM 2026 í dag Dregið verður í dag í Kaupmannahöfn í riðla fyrir undankeppni EM 2026 en lokakeppni mótsins fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Dregið verður í átta riðla með fjórum liðum í hverjum riðli og er Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Styrkleikaflokkarnir eru eftirfarandi:1. flokkur:…
A kvenna | Æfingahópurinn gegn Lúxemborg og Færeyjum Stelpurnar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á EM sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg miðvikudaginn 3. apríl kl. 16:45. Síðari leikurinn, og sá…
A karla | Sigur á vellinum en tæknin með stríða okkur Rétt í þessu lauk fyrri vináttuleik Grikklands og Íslands í Aþenu. HSÍ greip til þess ráðs að ráða útsendingarteymi þar ytra til að koma leikjunum til íslenskra áhorfenda í gegnum Handboltapassann. Því miður voru gæðin á útsendingunni ekki góð og styrkur streymis til Íslands…