
U-18 kvenna | Tap gegn Þjóðverjum eftir frábæra frammistöðu. Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn afar sterku liði Þjóðverja 31-26 í leik þar sem að lokatölurnar gefa svo sannarlega ekki neina mynd af frammistöðu liðsins. Stelpurnar áttu frábæran leik í fyrri hálfleik jafnt í sókn sem vörn og voru til að mynda yfir 14-9…