U 20 karla | Naumur sigur í seinni leiknum Seinasti vináttulandsleikur helgarinnar milli Íslands og Færeyja var leikur U 20 karla. Líkt og í gær voru það Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru 2-3 mörkum yfir allan fyrri hálfleikinn og þegar honum lauk var staðan 15 – 13 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik var…
U 18 kvenna | Sigur í seinni leiknum U 18 kvenna landslið Íslands og Færeyjaa mættust í seinni vináttulandsleik sínum í dag. Fyrri hálfleikur spilaðist svipað og fyrri leikur liðanna jafn framan af en svo gáfu íslensku stúlkurnar í og þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður var staðan 13 – 8 Íslandi í vil. Þessu…
U 16 kvenna | Öflugur seinni hálfleikur skapaði sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í örðum vináttuleik liðanna í dag. Það voru Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 13 – 10 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik mættu íslansku…
U 20 karla | Sterkur sigur á Færeyjum Það var hart barist í fyrri vináttulandsleik Íslands og Færeyja hjá U 20 karla liðum þjóðanna. Færeyjingar byrjðu betur og höfðu fumkvæðið í byrjun leiks en þá tóku strákarnir góðan kafla og voru 10 – 7 yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Strákarnir hertu betur tökin og…
U 18 kvenna | Sigur á Færeyjum í fyrri leiknum U 18 ára stelpurnar mættu Færeyjum í dag í fyrri vináttuleik liðanna þessa helgina. Jafnræði var með liðunnum í byrjun fyrri hálfleiks og þegar hann var hálfnaður var staðan 5-5. Þá tóku íslensku stelpurnar góðan sprett og höfðu frumkvæðið út hálfleikinn þar sem þær leiddu…
U 16 kvenna | Öruggur sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna núna í hádeginu. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan ha´lfleikinn var staðan 13-8 íslensku stúlkunum í vil. Stelpurnar bættu svo bara í seinni hluta hálfleiksins og staðan…
Yngri landslið | Leikir við Færeyjar um helgina Það verður mikið um að vera hjá yngri landsliðum okkar um helgina þegar 4 yngri landslið etja kappi við Færeyjar í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16 ára landslið karla heldur til Færeyja. Öll…
Olísdeildin | FH Íslandsmeistarar FH tryggði sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar karla 2024 með sigri á Aftureldingu. Viðureignin í kvöld var sú fjórða í úrslitaeinvígi liðanna og vann FH einvígið 3 – 1. FH er því Íslands og deildarmeistari! Aron Pálmarsson, leikmaður FH, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla. Til hamingju FH!
A karla | Strákarnir okkar spila í Zagreb í janúar Fyrr í kvöld var dregið í riðla fyrir HM 2025 sem haldið verður í Danmörku, Króatíu og Noregi. Ísland sem var í 2. styrkleikaflokki drógst í G-riðil en þar fengu strákarnir okkar Slóveníu úr flokk 1, Kúbu úr flokki 3 og svo Grænhöfðaeyjar úr flokki…
A karla | Dregið í riðla fyrir HM 2025 í dag Strákarnir okkar tryggðu sér nýverið sæti á HM 2025 með því að leggja Eistlandi að velli heima og að heiman. HM 2025 fer fram í janúar í Danmörku, Noregi og Króatíu en dregið verður í riðla í dag kl. 17:30 Ísland er í 2….
Hæfileikamótun HSÍ | Úrtakshópur 24. – 26. maí 2024 Fimmta og jafnframt seinasta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fyrir tímabilið 2023/2024 fór fram um nýliðna helgi í Safamýri. Um 30 drengir og 30 stúlkur voru boðuð í úrtakshóp að þessu sinni en hátt í 200 iðkendur tóku þátt í Hæfileikamótun HSÍ á nýliðnu tímabili. Að vanda var…
Handboltaskóli HSÍ fyrir 2011 árgang fer fram um næstkomandi helgi 31.maí – 2.júní í Mosfellsbæ. Fjölmargir gestaþjálfarar og leikmenn munu mæta á svæðið og miðla reynslu sinni til handboltastjarna framtíðarinnar. Tilnefningar í handboltaskólann er í höndum félagana og hefur þjálfurum og yfirþjálfurum verið send tilkynning um slíkt. Allar æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá…
EHF | Valur er Evrópubikarmeistari EHF 2024!!!! Valur varð rétt í þessu Evrópubikarmeistari EHF eftir sigur gegn Olympiacos eftir vítakastskeppni í dag í Aþenu! Til hamingju Valur!!!!
A karla | Dregið í riðla fyrir HM 2025 29. maí nk. Strákarnir okkar tryggðu sér nýverið sæti á HM 2025 með því að leggja Eistlandi að velli heima og að heiman. HM 2025 fer fram í janúar í Danmörku, Noregi og Króatíu en dregið verður í riðla 29. maí nk. Ísland er í 2….
Yngri landslið | Æfingahópur U-15 ára kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 31. maí – 2. júní 2024. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Hildur ÞorgeirsdóttirSigríður Unnur Jónsdóttir Leikmannahópur:Alba Mist Gunnarsdóttir, ValurAndrea Líf…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 24. – 26. maí 2024 Valin hefur verið úrtakshópur fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verður ítarleg dagskrá birt á sportabler. Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugur Viggósson í gegnum gulli@hsi.is. Drengir:Alexander Jökull Hjaltarson, FjölnirAlexander Sigurðsson, FramAlexander Þórðarson, SelfossBjarni Rúnar Jónsson, Þór AkureyriBjartur Fritz…
Yngri flokkar | Valur er Íslandsmeistari 3. fl. Kvenna Valsstúlkur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir 27 -25 sigur gegn Fram, í hálfleik var staðan 12 – 11 Val í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Guðrún Hekla Traustadóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!!
Yngri flokkar | Afturelding Íslandsmeistari 3. fl. karla Afturelding varð í dag Íslandsmeistari 3. flokks karla eftir 31 -30 sigur gegn Haukum, í hálfleik var staðan 17 – 15 Haukum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valinn Ævar Smári Gunnarsson leikmaður Aftureldingar. Til hamingju Afturelding!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. karla Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla eftir 26 -24 sigur gegn FH, í hálfleik var staðan 14 – 13 Valsmönnum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksinms var valinn Gunnar Róbertsson leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. kvenna Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks kvenna eftir 33-25 sigur gegn ÍBV, í hálfleik var staðan 15-10 Valstúlkum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Hrafnhildur Markúsdóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka 19. maí Sunnudaginn 19. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kórnum. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldi í ár og verður hvergi slegið slöku við. Leikjaplan dagsins er eftirfarandi:…
Olísdeildin | Valskonur Íslandsmeistarar Valskonur tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar kvenna 2024 með sigri á Haukum. Viðureignin í kvöld var sú þriðja í úrslitaeinvígi liðanna og vann Valur einvígið 3 – 0. Valur er því Íslands-, deildar- og bikarmeistari! Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Til hamingju Valur! Ljósmynd:…
Yngri landslið | Dregið í riðla hjá U-16 kvenna Dregið var í morgun í riðla á European open hjá U-16 kvenna sem fram fer í Gautaborg 1. – 5. júlí nk. Stelpurnar okkar spila í B riðli og mæta þær þar liðum Króatíu, Noregs, Færeyjum og Litháen. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi…
Yngri landslið | Æfingahópur U-20 karla Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní 2024.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Yngri landslið | Hópar U-16 og U-18 karla Landsliðsþjálfarar U-16 og U-18 karla hafa falið hópa sína fyrir sumarið. Upplýsingar um hópana má sjá hér að neðan: U-16 ára landslið karla Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina…
HSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA – KVENNALANDSLIÐ Umsóknarfrestur er til 15. maí nk Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan eru kostuð af Háskólanum í Reykjavík (HR) og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandi ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…
A karla | Sæti á HM 2025 tryggt Strákarnir okkar hafa tryggt sér sæti á HM 2025 eftir sigur Íslands í dag á Eislandi í Tallinn. Samtals vann Íslands umspilið gegn Eistlandi 87 – 49 en leikurinn í dag endaði 37 – 24. Dregið verður í riðla fyrir HM 2025 28. maí nk. en mótið…
A karla | Leikdagur í Tallinn Strákarnir okkar leika síðari umspilsleik sinn um laust sæti á HM 2025 gegn Eistum í dag í Tallinn. Ísland sigraði fyrir leikinn sem leikinn var í í Laugardalshöll á miðvikudaginn 50 – 25 en sameiginleg úrslit þessa tveggja leikja skera úr um hvort liðið færi á sæti á HM…
A karla | Strákarnir komnir til Tallinn Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun er landsliðið flaug með Icelandair til Finnlands og þaðan áfram til Tallinn í Eistlandi. Leikmannahópurinn sem fót út í morgun er óbreyttur frá því í leiknum á miðvikudaginn. Eftir að landsliðið hafði komið sér fyrir á hótelinu og fengið létta…
A karla | Stórsigur gegn Eistum! Strákarnir okkar unnu Eistland sannfærandi 50-25 fyrir framan fulla Laugardalshöll í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM 2025!
A karla | Uppselt á Ísland – Eistland Rétt í þessu kláruðust síðustu miðarnir á leik Íslands og Eistlands í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á RÚV kl. 19:30. Fyrir þá stuðninsgmenn Íslands sem fengu miða þá ætlar Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása…
A karla | Ísland – Eistland í kvöld kl. 19:30 Strákarnir okkar mæta liði Eistlands í Laugardalshöll i kvöld kl. 19:30 í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir leikinn í kvöld og er hann eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson,…
A karla | Upphitun stuðningsmanna í boði Boozt Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása til upphitunar í andyri Laugardalshallar frá kl. 18:00 í dag. Andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og margt fleira í boði. Leikurinn hefst kl. 19:30 og því tilvalið að mæta snemma og hita upp fyrir leikinn saman í boði…
Úrskurður aganefndar 08. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Dómarar | Nýtt EHF dómarapar EHF hefur veitt þeim Þorvar Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Þeir hafa dæmt undanfarin ár við góðan orðstír í deildunum hér heima og vonandi fá þeir fljótlega stærri verkefni erlendis á vegum EHF. Árni og Þorvar eru þriðja dómaraparið…
Úrskurður aganefndar 07. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Ísland – Eistland á morgun Strákarnir okkar tóku daginn snemma í morgun og tók landsliðið fund með þjálfarateyminu í fundarsal ÍSÍ kl. 10:15 í morgun. Þar fór þjálfarateymið vel yfir síðustu leiki Eistlands og setti línurnar fyrir morgundaginn. Kl. 11:00 byrjaði æfing hjá landsliðinu í Laugardalshöllinni. Í upphafi æfingar óskuðu strákarnir Guðna…
Nýtt meistaranám í íþróttavísindum með áherslu á frammistöðugreiningu í íþróttum Meginmarkmið frammistöðugreiningar í íþróttum, m.a. handbolta, er að aðstoða þjálfara og leikmenn við að taka betri ákvarðanir, ákvarðanir sem eru byggðar á gögnum. Einstaklingar með þekkingu frammistöðugreiningu eru eftirsóttir starfskraftar í íþróttaheiminum og er líklega sú starfstétt innan íþróttaheimsins sem er að vaxa hvað mest. …
A karla | Strákarnir hefja undirbúning Strákarnir okkar komu saman í dag fyrir umspilsleik Íslands gegn Eistlandi á miðvikudaginn.Fjölmiðlar fengu landsliðsþjálfarann og leikmenn í viðtöl fyrir æfingu og þessa stundina æfir liðið saman í Safamýri. Aron Pálmarsson er meiddur og verður ekki með landsliðinu í leikjunum tveimur. Haukur Þrastarsson og Elvar Örn Jónsson æfðu ekki…
Olisdeildin | Grótta í Olísdeild kvenna Grótta tryggði sér í dag sæti í Olísdeild kvenna á næsta tímabili þegar þær unnu Aftureldingu 21-22 í oddaleik liðanna. Til hamingju Grótta og sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili.
Yngri flokkar | Fram deildarmeistari Fram eru deildarmeistarar 3. kvenna. Til hamingju Fram!
Úrskurður aganefndar 3. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Olisdeildin | Fjölnir tryggði sér sæti í Olísdeild karla Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Fjölnir sigraði Þór í oddaleik liðanna 24 – 23 og vann þar með þriðja sigur sinn í umspilinu. Sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili! Til hamingju Fjölnir!
Úrskurður aganefndar 02. 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri flokkar | FH eru deildarmeistarar 4. ka. 1. deild. Til hamingju FH!
Úrskurður aganefndar 30. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
EHF | Valsmenn á leið í úrslitaleik Valur er komið í úrslit Evrópubikars EHF karla í handbolta eftir 30 – 24 sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag. Valsmenn mæta Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Til hamingju Valur!! #handbolti
Úrskurður aganefndar 29. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deild karla þann 28.04.2024. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Er það mat aganefndar, með vísan til…
Úrskurður aganefndar 28. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 26. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson