Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 05.des. 2017.
HSÍ og Ferðaskrifstofa Akureyrar bjóða upp á sannkallaða ævintýraferð á EM í handbolta.
Geir Sveinsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í Króatíu en í dag þurfti að skila hópnum inn til EHF.
Þýski íþróttavöruframleiðandinn Kempa og Handknattleikssamband Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli.
Síðasti heimaleikur liðsins verður gegn Degi Sigurðssyni og félögum í Japan.
Ísland og Slóvakía mættust öðru sinni á jafn mörgum dögum í Trencin í Slóvakíu í dag.
Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu öðru sinni í dag kl. 16.00 að íslenskum tíma.
Sannkallað stórskotalið mætir í Krikan á föstudag kl.12.00 og ræðir Olísdeildina
A landslið kvenna vann góðan tveggja marka sigur á Slóvakíu ytra í dag, góður varnarleikur og hraðaupphlaup lögðu grunninn að sigrinum.
Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu í vináttulandsleik í dag kl. 16.30.
Stelpurnar okkar sóttu Þýskaland heim í leik sem var síðasti leikur Þjóðverja fyrir HM á heimavelli sem hefst næskomandi föstudag.
Axel Stefánsson hefur gert breytingar á landsliðshópnum sem fer til Þýskalands á föstudaginn.
Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:
Æfingatíma yngri landsliða kvenna næstu helgi má finna hér fyrir neðan.
Í hádeginu var dregið í riðla í undankeppni HM U-20 ára landsliða kvenna (fæddar 1998 og síðar).
Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ.
Geir Sveinsson og Einar Guðmundsson hafa valið 22 leikmenn til æfinga helgina 1. – 3. desember.
Handknattleikssamband Íslands og Actavis hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli og mun Actavis áfram styðja við landslið HSÍ.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 14. nóv. 2017.
Dregið var í 16 liða úrslit Coca Cola bikar karla í hádeginu í Ægisgarði dag
Helgina 24. – 26. nóvember er æfingahelgin hjá öllum yngri landsliðum kvenna. Æfingar liðanna fara fram á Reykjavíkursvæðinu og verða æfingatímar birtir á heimasíðu HSÍ í næstu viku. Landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan:
Axel Stefánsson hefur gert eina breytingu á leikmannahópnum sem leikur vináttuleiki við Þýskaland og Slóvakíu 25. – 28. nóvember nk. Guðrún Erla Bjarnadóttir úr Haukum kemur inn í hópinn í stað Lovísu Thompson úr Gróttu sem er meidd.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 7.nóv. 2017.
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavík 20. – 23. nóvember og þremur vináttulandsleikjum. Annars vegar við Þýskaland 25. nóvember og hins vegar við Slóvakíu 27. og 28. nóvember 2017.
Það voru Svíar sem unnu þriggja marka sigur í dag en strákarnir okkar léku vel á löngum köflum og þá var sérstaklega gaman að sjá ungu strákana í stærra hlutverki en áður.
Arion banki og Handknattleikssamband Íslands hafa endurnýjað samning sín á milli og var það gert í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, fyrr í dag.
Það var kátt í Höllinni í kvöld þegar strákarnir okkar lögðu Svía með tveggja marka mun í stórskemmtilegum handboltaleik.
Ferðaskrifstofa Akureyrar og HSÍ bjóða upp á sannkallaða ævintýraferð á EM í handbolta.
Miðasalan er hafin á TIX.is
Æfingatíma yngri landsliða helgina 27. – 29. október má sjá hér fyrir neðan.
Í hádeginu var dregið í 1. umferð Coca-Cola bikarsins.
Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 26. – 29. október nk.
Helgina 27. – 29. október æfa yngri landslið karla.
Geir Sveinsson hefur valið Afrekshóp karla sem æfir 25. – 28. október næstkomandi. Hópurinn er að mestu leyti skipaður leikmönnum úr Olísdeildinni.
Geir Sveinsson hefur valið 20 manna hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Svíum í lok mánaðarins.
Handknattleikssamband Íslands og Íslenska getraunir hafa endurnýjað samning sín á milli og munu Íslenskar getraunir áfram styðja við landslið HSÍ.
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 13 m.kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 28,5 m.kr í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ.
Einar Guðmundsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri HSÍ og mun hafa umsjón með afreksstarfi sambandsins.
A landslið kvenna tapaði fyrir Dönum 14-29 í Laugardalshöll í dag.
Axel Stefánsson hefur gert eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Dönum í dag.
Stelpurnar okkar mæta Dönum á morgun, sunnudag kl. 15.00 í Laugardalshöll.
Stelpurnar okkar mættu Tékkum í fyrsta leik undankeppni EM 2018 í Zlin í Tékklandi í kvöld.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 26.sept. 2017.
Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur kallað Egil Magnússon úr Stjörnunni inn í æfingahóp A landsliðsins.
Í dag hóf nýr starfsmaður störf hjá HSÍ.
Í dag fara fjölmargir leikir fram í Olísdeild karla og kvenna. Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.vAð auki sýnir Sport TV tvo leiki beint í meistaradeild karla í handknattleik.
Vegna ófærðar til og frá Vestmannaeyjum hefur leik Gróttu og ÍBV í Olísdeild karla verið frestað til morguns. Nýr leikdagur er mánudagur 25.september kl. 18:00 í Hertz-höllinni.
Helgina 29. september – 1. október hafa öll sex yngri landsliðs Íslands verið boðuð til æfinga auk þess sem Háskólinn í Reykjavík muna mæla líkamlega getu allra leikmanna.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 19.sept. 2017.
Geir Sveinsson, þjálfari A landslið karla hefur valið hóp leikmanna sem spilar á Íslandi til æfinga 29. september – 1. október.