Svíar unnu heimamenn 31-35 og sendu þar með íslenska liðið heim.
Kaflaskiptur leikur hjá strákunum okkar og nú þurfum við að treysta á Króata.
Slæm byrjun í seinni hálfleik varð strákunum okkar að falli.
Í tilefni af umfjöllun Stöðvar 2 í kvöldfréttum í gær vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri.
Strákarnir okkar unnu frábæran sigur á Svíum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í Króatíu.
Fyrsti leikur strákana okkar verður gegn Svíum í kvöld kl. 17.15 og verður í beinni á RÚV.
Strákarnir okkar töpuðu öðrum leiknum í röð á móti Þýskalandi fyrr í dag.
Aron Pálmarsson mun verða hvíldur gegn Þjóðverjum í dag vegna smávægilegra meiðsla.
A landslið karla tapaði með 7 marka mun fyrir Þjóðverjum í kvöld í vináttulandsleik í Stuttgart.
Afrekshópurinn undir stjórn Einars Guðmundssonar unnu 5 marka sigur á Japan í miklum markaleik í Laugardalshöll í kvöld.
HSÍ og Vörður hafa gert með sér samstarfssamning og var hann undirritaður fyrir leik Íslands og Japans í Laugardalshöll í gær.
Íslenska landsliðið heldur til Þýskalands í fyrramálið þar sem liðið mun æfa og leika tvo vináttulandsleiki gegn heimamönnum.
Strákarnir okkar léku vel gegn Degi Sigurðssyni og hans mönnum frá Japan í troðfullri Laugardalshöll í kvöld.
Yngri landslið Íslands æfa nú um helgina, æfingatíma liðanna má sjá hér fyrir neðan.
Heimir Ríkarðsson þjálfari U18 ára landsliðs karla hefur valið 30 manna hóp leikmanna fædda 2001 sem æfir um næstu helgi.
U-18 ára landslið karla tryggði sér í dag sigur á Sparkassen Cup með sigri á Þjóðverjum í æsispennandi úrslitaleik.
Afrekshópur HSÍ hefur verið valinn og leikur gegn Degi Sigurðssyni og félögum frá Japan í Laugardalshöll fimmtudaginn 4. janúar kl. 19.30.
U-18 ára landslið karla tryggði sér sigur í sínum riðli og er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup eftir tvo góða sigra fyrr í dag.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 22 manna hóp sem æfir eftir áramótin. Æfingarnar verða 5. – 7. janúar og verða æfingatímarnir auglýstir í næstu viku.
Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið 21 manna hóp sem æfir eftir áramótin. Æfingarnar verða 5. – 7. janúar og verða æfingatímarnir auglýstir í næstu viku.
U-18 ára landsliðið vann 7 marka sigur gegn Saar í fyrsta leik á Sparkassen Cup í Þýskalandi.
U-18 ára landslið karla mætir Úrvalsliði Saar í leik dagsins á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi í dag. Leikur liðanna hefst kl. 17.20 að íslenskum tíma.
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið afrekshóp til æfinga 5. – 7. janúar.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á vináttulandsleik Íslands og Japans geta nálgast miða á leikinn fimmtudaginn 28.desember milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Bjarni Fritzson þjálfari U-20 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna hóp sem æfir eftir áramótin.
Handknattleikssamband Íslands og Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samning sín á milli og mun Bílaleiga Akureyrar áfram styðja við landslið HSÍ.
Handknattleikssamband Íslands hefur útnefnt handknattleiksmann og handknattleikskonu ársins 2017.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 19.des. 2017.
Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir hafa valið 25 stúlkur til æfinga milli jóla og nýárs.
Maksim Akbashev hefur valið 24 manna hóp til æfinga milli jóla og nýárs.
Geir Sveinsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta til leiks á EM í Króatíu í janúar. Auk þeirra verða þrír leikmenn í æfingahóp með A-liðinu í desember.
Dregið var í 8 liða úrslit Coca-Cola bikar karla og kvenna í hádeginu í Ægisgarði dag og það eru stórleikir framundan.
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun Handknattleikssambands Íslands fara fram sunnudaginn 7. janúar nk. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni samanstanda af piltum og stúlkum fæddum 2004.
Dregið verður í 8-liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum í hádeginu í dag kl. 12:00 og verður drættinum streymt í beinni á faceobook-síðu HSÍ
Helgina 5.- 7. janúar stendur Handknattleikssamband Íslands fyrir þjálfaranámskeiðum á 1., 2. og 3. stigi.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 12.des. 2017.
Heimir Ríkarðsson hefur valið 16 manna hóp fyrir Sparkassen Cup sem fer fram í Merzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 05.des. 2017.
HSÍ og Ferðaskrifstofa Akureyrar bjóða upp á sannkallaða ævintýraferð á EM í handbolta.
Geir Sveinsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í Króatíu en í dag þurfti að skila hópnum inn til EHF.
Þýski íþróttavöruframleiðandinn Kempa og Handknattleikssamband Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli.
Síðasti heimaleikur liðsins verður gegn Degi Sigurðssyni og félögum í Japan.
Ísland og Slóvakía mættust öðru sinni á jafn mörgum dögum í Trencin í Slóvakíu í dag.
Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu öðru sinni í dag kl. 16.00 að íslenskum tíma.
Sannkallað stórskotalið mætir í Krikan á föstudag kl.12.00 og ræðir Olísdeildina
A landslið kvenna vann góðan tveggja marka sigur á Slóvakíu ytra í dag, góður varnarleikur og hraðaupphlaup lögðu grunninn að sigrinum.
Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu í vináttulandsleik í dag kl. 16.30.
Stelpurnar okkar sóttu Þýskaland heim í leik sem var síðasti leikur Þjóðverja fyrir HM á heimavelli sem hefst næskomandi föstudag.
Axel Stefánsson hefur gert breytingar á landsliðshópnum sem fer til Þýskalands á föstudaginn.
Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar: