Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fór fram í dag.
Það verður hart barist á öllum vígstöðum kl. 13.30 í dag
Einar Guðmundsson hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp B landslið Íslands.
Guðmundur Guðmundsson tilkynnti rétt í þessu sinn fyrsta landsliðshóp en hópurinn telur 20 leikmenn.
Öll kvennalandslið Íslands í handknattleik verða við æfingar og keppni í alþjóðlegri landsliðsviku í lok mars.
Frábær seinni hálfleikur tryggði titilinn.
Sannfærandi sigur Hlíðarendapilta.
Sterk byrjun lagði grunn að góðum sigri.
Frábær lokakafli tryggði HK titilinn.
Selfyssingar sterkari í seinni hálfleik.
Frábær seinni hálfleikur skóp sigurinn.
Frábær dagur framundan í Höllinni
Öflugur sóknarleikur og Aron Rafn sterkur í markinu.
Vörn og markvarsla lagði grunninn að titlinum á móti Haukum.
Úrslitaleikir karla og kvenna fara fram í dag. Þetta verður eitthvað!
Úrskurður aganefndar laugardaginn 10.mars. 2018.
Ótrúlegur undanúrslitaleikur endaði í vítakeppni.
Magnaður leikur sem bauð upp á vel flest, ef ekki allt.
Undanúrslit karla framundan, veislan heldur áfram.
KA/Þór háði hetjulega baráttu en sterkt lið Hauka hafði betur á endanum.
Framkonur tryggðu sér sæti í úrslitum Coca-Cola bikarsins með þriggja marka sigri á ÍBV í fyrri undanúrslitaleik dagsins.
Veislan hefst á undanúrslitum kvenna.
Axel Stefánsson hefur valið 16 leikmenn til þáttöku.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 06.mars. 2018.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla final four helgi Coca Cola bikarins geta nálgast miða á leikinn miðvikudaginn 7. mars milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Undanúrslit á fimmtudag og föstudag.
Það verður hart barist í Breiðholtinu í Olísdeild karla í kvöld
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 27.febrúar 2018.
Fimm leikir á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld.
Það verður hart barist í Olísdeild karla og kvenna í kvöld.
Fer fram kl. 19.30 á morgun, mánudag. Aðrir leikir fara fram samkvæmt áætlun í dag.
Flottir leikir framundan í Olísdeild karla og kvenna.
Hörkuleikir framundan í Olísdeild karla.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 20.feb. 2018.
18. umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld.
Mótið er frá 19. júlí til og með 29. júlí.
Stórleikur í Kaplakrika.
Vitundarvakningin “Segðu það upphátt” fer af stað og stjörnurnar í Olísdeildinni leiða herferðina.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 13.feb. 2018.
Frábærir leikir framundan í undanúrslitum karla og kvenna í Coca-Cola bikarnum.
Í kvöld hefst 17. umferð Olísdeildar kvenna með þremur leikjum.
Það er nóg um að vera í Olísdeild karla í kvöld.
Vegna veðurs hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leikjum dagsins í Olís deild karla.
17. umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með tveimur leikjum.
Fjögur lið hafa tryggt sér inn í Final Four hjá stelpunum og það eru þrír leikir á dagskrá hjá strákunum í kvöld, allt undir.
Hvaða lið fylgir KA/Þór, Haukum og Fram í Final Four?
Eftirtalin mál lágu fyrir og voru tekin til úrskurðar:
„Ögrandi og spennandi verkefni“ segir nýr landsliðsþjálfari strákana okkar.
8-liða úrslit í Coca-Cola bikar kvenna hefjast í kvöld.
Það verður sannkölluð handboltahátíð í Vestmannaeyjum dagana 22. – 25. mars.