Strákarnir okkar gáfu Frökkum ekkert eftir.
Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eigi við smávægileg meiðsli að stríða og munu því ekki vera í leikmanna hóp íslenska liðsins gegn Frökkum í dag.
Fram og ÍBV mætast í þriðja sinn kl. 16.00 í dag.
Strákarnir okkar mæta heimsmeisturunum.
B-landslið karla tapaði með tveggja marka mun gegn heimamönnum í Hollandi í úrslitaleik á fjögurra liða móti í Houten fyrr í kvöld.
Strákarnir okkar töpuðu gegn Dönum með þriggja marka mun í Golden League í Noregi fyrr í dag.
Ísland og Danmörk mætast í hörkuleik í beinni kl. 13.30 í dag.
Þriðji leikur B landsliðsins á móti í Houten í Hollandi fór fram fyrr í dag en þar hafði íslenska liðið eins marks sigur gegn Japan.
Úrskurður aganefndar föstudaginn 6. apríl 2018.
Nú er orðið ljóst að Rúnar Kárason getur ekki tekið þátt í Golden League í Noregi.
B-landslið karla vann þriggja marka sigur á B liði Hollands fyrr í dag.
Valsstúlkur eru 1-0 yfir í einvíginu. Leikurinn hefst kl. 19.30.
Frábær seinni hálfleikur skóp sigur Eyjastúlkna.
Fyrsti leikur undir stjórn Guðmundar lofar þó góðu.
Strákarnir okkur töpuðu fyrir Hollendingum í miklum markaleik fyrr í kvöld.
Úrskurður aganefndar fimmtudaginn 5. apríl 2018.
U-18 ára landslið karla æfir um nú um helgina.
Ísland og Noregur mætast í fyrsta leik í Golden League í Noregi kl. 16.15 í dag.
Allir leikir mótsins í beinni á Sport TV og Sport TV 2.
Framstúlkur eru 1-0 yfir. Leikurinn hefst kl. 18.00.
Sterkur sigur Valskvenna gegn Haukum.
Í Hollandi kl. 19.00 í kvöld mætir íslenska B-landslið karla til leiks á móti A-liði heimamanna á fjögura liða móti þar sem hvert lið leikur fjóra leiki á jafnmörgum dögum.
Veislan heldur áfram að Hlíðarenda í kvöld kl. 19.30.
Úrslitakeppni kvenna fer af stað með látum.
Hart barist í Safamýrinni í kvöld.
A landslið karla heldur út til Noregs á miðvikudag og tekur þar þátt í Golden League dagana 5. – 8. apríl. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum um páskana.
Strákarnir í U16 ára landslið drengja lék í dag til úrslita í Vrilittos Cup í Aþenu. Liðið vann í morgun Ísrael í undanúrslitum og lék gegn Króatíu í úrslitunum.
Strákarnir í U-16 ára landsliði karla áttu sannarlega flottan dag í Aþenu á Vrilittos Cup. Fyrst léku þeir gegn Rúmenum og síðan gegn Króötum.
U-16 ára landslið karla sem leikur þessa dagana á Vrilittos Cup í Aþenu mætti Bosníu Herzegóvínu í fyrsta leik í morgun. Smá sviðskrekkur einkenndi leik leik liðsins í leiknum enda fyrsti landsleikur sem okkar drengir leika.
U16 ára landslið karla ferðaðist til Aþenu í gær og mun næstu daga leika á Vrilittos Cup. Þar leikur liðið þrjá leiki í riðlakeppninni á laugardag og sunnudag. Á mánudaginn leikur síðan liðið um sæti.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 27.mars 2018.
U20 og U18 ára landslið karla verða við æfingar helgina 6.-8.apríl n.k. Bjarni Fritzson og Heimir Ríkharðsson hafa valið hópa sem koma sam til æfinga í Reykjavík.
61. ársþing HSÍ verður haldið laugardaginn 28.apríl 2018 í Laugardalshöll.
U-20 ára landslið kvenna tryggði sér í dag sæti á HM næsta sumar með 14 marka sigri á Litháen, 32-18.
Slæmur seinni hálfleikur varð liðinu að falli.
Stelpurnar okkar í beinni á RÚV kl. 15.00.
Stelpurnar okkar áttu í fullu tré við geysisterkt lið Þjóðverja fyrr í dag.
Stelpurnar í beinni á Youtube.
Stelpurnar okkar unnu góðan sigur á stöllum sínum frá Makedóníu fyrr í kvöld.
Sæti í Olísdeild karla tryggt eftir sigur á HK.
Hægt er að sjá leiki dagsins í beinni.
Tvö efstu liðin tryggja sér sæti á HM í Ungverjalandi.
Mögnuð lokaumferð að baki og bikarinn til Eyja.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 20.mars 2018.
Sveiflukenndur leikur og dramatískar lokamínútur.
Stelpurnar okkar mæta Slóveníu kl.19.30. Frítt fyrir alla fjölskylduna!
U-16 ára og U-18 ára landslið kvenna æfa í Kórnum helgina 23. – 25. mars.
Annar hluti Hæfileikamótunar HSÍ fer fram dagana 27.-28.mars n.k. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni saman standa af drengjum og stúlkum fæddum árið 2004. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi
Ráðast úrslitin á toppnum sem og í botnbaráttunni?
Norðanstúlkur spila í deild þeirra bestu á næsta ári.