Rafmögnuð stemning framundan í Höllinni á miðvikudag og nú þurfa strákarnir á stuðningi að halda!
Strákarnir okkar mæta til leiks í Litháen í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2019.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Litháen í undankeppni HM geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 11.júní milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Gríðarlega mikilvægir leikir gegn Litháen framundan.
Stelpurnar okkar snéru við taflinu í öðrum leik liðanna.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 25 stúlkur til æfinga helgina 8. – 10. júní nk.
Helgina 9. – 10. júní verður æfingahelgi hjá Handboltaskóla HSÍ og ARION-banka. Leikmenn fæddir árið 2005 fá þá tækifæri til að æfa undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ og aðstoðarmanna þeirra.
Stelpurnar okkar léku vináttulandsleik í Danmörku í dag.
Strákarnir okkar gegn Litháen miðvikudaginn 13. júní. Úrslitaleikur um laust sæti á HM 2019. Tryggið ykkur miða!
Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Dönum 24-17 í lokaleik sínum í undankeppni EM en leikið var í Danmörku.
Slæm byrjun varð liðinu að falli þrátt fyrir hetjulega baráttu í seinni hálfleik.
Axel Stefánsson hefur valið 16 leikmenn sem mæta Tékkum í Laugardalshöll kl. 19.30 í kvöld.
Maksim Akbachev og Örn Þrastarson hafa valið æfingahópa U16 og U15 ára landslið karla sem munu koma saman til æfinga helgina 8.-10. júní n.k.
Glæsilegt lokahóf fór fram í gærkvöldi og voru þau bestu verðlaunuð.
Æfingahelgi í hæfileikamótunar HSÍ og Bláa lónsins verður helgina 1.-3. júní n.k. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni samanstanda af piltum og stúlkum fæddum 2004. Æfingarnar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ
Helgina 1.-3. júní n.k. munu U20 og U18 ára landslið karla koma saman til æfinga.
Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir þjálfarar U-20 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM í Ungverjalandi í sumar.
Skráning er hafin á þjálfaranámskeið HSÍ helgina 1. – 3. júní.
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp fyrir European Open í Svíþjóð í byrjun júlí.
Úrskurður aganefndar 20. maí 2018
ÍBV sigrar FH 3-1 og tryggir sér þrennuna eftirsóttu.
Úrskurður aganefndar 19. maí 2018.
Tryggja Eyjamenn sér titilinn eða nær FH að knýja fram oddaleik í dag?
Vegna leikbrots í leik ÍBV og FH.
Hafnfirðingar þurfa sigur á heimavelli á laugardag.
Hófið fer fram föstuadginn 25. maí.
Eftirvæntingin gríðarleg fyrir leik kvöldsins.
Stefnir í eina mögnuðustu rimmu síðari ára.
Fræðslunefnd HSÍ stendur fyrir þjálfaranámskeiðum á 1., 2. og 3. stigi fyrstu helgina í júní.
Framundan eru úrslitaleikir gegn Litháen um laust sæti á HM 2019.
Orrustan heldur áfram kl. 19.30 í Kaplakrika í kvöld.
Orrustan um Íslandsmeistaratitilinn hófst með látum.
Leik ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefur verið frestað til kl. 17.30 vegna samgönguörðugleika.
Orrustan um Íslandsmeistaratitilinn hefst í dag kl. 16.00.
Allar æfingarnar verða í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.
Valur er Íslandsmeistari í 3.fl karla eftir sigur á Fjölni/Fylki, 37-29.
Fram er Íslandsmeistari í 3.fl kvenna eftir sigur á FH, 21-19.
Valur er Íslandsmeistari í 4.ka. eldri eftir sigur á Selfoss, 24-17.
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Fylki, 21-17 í miklum spennuleik.
Valur er Íslandsmeistari í 4.ka. yngri eftir sigur á Selfoss, 23-20 í kaflaskiptum leik.
Grótta varð í dag Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftir sigur á Haukum í bráðskemmtilegum leik.
Stjörnur framtíðarinnar leika listir sínar í beinni í dag.
Jónatan Magnússon lætur af störfum að eigin ósk.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 8. maí 2018.
Uppselt á leik Selfoss og FH í kvöld. Spennið beltin!
Tékkar mæta í heimsókn 30. maí í undankeppni EM.
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða í eldlínunni á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu 26. – 27. maí nk.
Úrslitadagur yngri flokka fer fram fimmtudaginn 10. maí í Framhúsinu.
Oddaleikur mun skera úr um hvort liðið mætir ÍBV í úrslitum eftir magnaðan leik.
Öll yngri landslið kvenna verða við æfingar í maí. U16 og U18 æfa helgina 11.-13. maí og U20 æfir helgina 18.-20.maí.