Núna klukkan 16:30 að íslenskum tíma eigast við Ísland og Noregur í 16 liða úrslitum á Heimsmeistaramóti U-20 ára liða kvenna.
U-20 ára landslið karla tapaði seinni æfingaleiknum gegn Frökkum.
Ísland vann nauman sigur 23 – 22, á Síle í lokaleiknum í riðlakeppni HM í Ungverjalandi
U-20 ára landslið karla gerði í gærkvöldi 30-30 jafntefli við heims- og Evrópumeistara Frakka í hörkuleik í Strassburg.
Ísland tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum HM með stórsigri gegn Kína 35 – 20
Stelpurnar okkar spila í dag sinn fjórða leik á Heimsmeistaramóti U-20 ára landsliða í Debrecen í Ungverjalandi. Andstæðingar dagsins eru lið Kína.
Geggjaður fyrri hálfleikur gegn Noregi sem skilaði eins marks sigri.
Heimir Ríkarðsson hefur valið þá 16 leikmenn sem fara fyrir Íslands hönd á EM 18 ára landsliða í Króatíu 8. – 20. ágúst.
riðji leikur Íslands á HM U-20 ára landsliða var á móti heimsmeisturum Rússa fyrr í dag.
Leikur við Noreg á morgun um 9-10 sætið á European open.
Stelpurnar okkar spila í dag sinn þriðja leik á Heimsmeistaramóti U-20 ára landsliða í Debrecen í Ungverjalandi. Andstæðingar dagsins eru lið ógnarsterkt lið Rússlands.
Áframhald að góðum leik hjá okkar stelpum.
Íslenska liðið mætti tilbúið í þennan leik og voru staðráðnar í að gefa allt í þetta.
Í kvöld spilaði Ísland sinn annan leik á HM í Ungverjalandi á móti Slóveníu
U-16 ára landslið kvenna spilaði seinni tvo leiki sína á European open í dag gegn Frökkum og Azerbaijan.
Stelpurnar okkar spila í kvöld sinn annan leik á Heimsmeistaramóti U-20 ára landsliða í Debrecen í Ungverjalandi.
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á HM í dag. Leikið var gegn sterku liði Suður-Kóreu
U-16 ára landslið kvenna hóf í dag leik á European Open en liðið mætti Finnum og Spánverjum og töpuðust báðir leikirnir
Stelpurnar okkar hefja leik í dag á Heimsmeistaramóti U-20 ára landsliða í Debrecen í Ungverjalandi
U-18 ára landslið karla gerði jafntefli við Ísrael í lokaleik sínum á Nations Cup í Lubeck í Þýskalandi í dag.
U-18 ára landslið karla tapaði með minnsta mun gegn Þjóðverjum í Lubeck fyrr í dag, lokatölur voru 25-26 eftir æsispennandi leik.
Leikir strákanna okkar liggja fyrir. Króatía í fyrsta leik og Makedónía í síðasta.
U-18 ára landslið karla vann eins marks sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Nations Cup í Lubeck í Þýskalandi.
Upplýsingar vegna gríðarlegs áhuga á miðum fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku þar sem strákarnir okkar leika í Munchen.
Strákarnir okkar í riðli ásamt Japan, Barein, Makedóníu, Króatíu og Spáni.
Fylgist með í beinni kl. 10.30 í dag.
Hið árlega strandhandbolta mót verður haldið laugardaginn 7. júlí, spilað er í sandinum í Nauthólsvík frá morgni til kvölds og að leik loknum verður að sjálfsögðu hið margrómaða lokahóf.
Í tilefni af því vekjum við athygli á frábæru námskeiði fyrir nýja eða reynslumeiri stjórnendur innan íþróttahreyfingarinnar.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson, þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 manna hóp fyrir vináttulandsleiki gegn Slóvakíu ytra í lok júlí.
Heimir Ríkarðsson hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í Nations Cup í Lübeck í Þýskalandi 27. júní – 2. júlí.
Ísland í riðli með Azerbaijan, Makedóníu og Tyrklandi.
Ísland í 2. styrkleikaflokki. Fylgist með í beinni.
Axel Stefánsson hefur valið hóp sem að mestu er skipaður leikmönnum úr íslensku deildinni
Bjarni Fritzson þjálfari U20 ára landsliðs karla hefur valið 21 leikmann til æfinga og keppni í sumar.
Íslenskur sigur 34-31 gegn Litháen og strákarnir okkar á HM 2019.
Uppselt er á leikinn í kvöld. Biðjum þá sem tryggðu sér miða um að mæta snemma og í bláu. ÁFRAM ÍSLAND!
Það fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á úrslitaleikinn um laust sæti á HM 2019.
Rafmögnuð stemning framundan í Höllinni á miðvikudag og nú þurfa strákarnir á stuðningi að halda!
Strákarnir okkar mæta til leiks í Litháen í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2019.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Litháen í undankeppni HM geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 11.júní milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Gríðarlega mikilvægir leikir gegn Litháen framundan.
Stelpurnar okkar snéru við taflinu í öðrum leik liðanna.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 25 stúlkur til æfinga helgina 8. – 10. júní nk.
Helgina 9. – 10. júní verður æfingahelgi hjá Handboltaskóla HSÍ og ARION-banka. Leikmenn fæddir árið 2005 fá þá tækifæri til að æfa undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ og aðstoðarmanna þeirra.
Stelpurnar okkar léku vináttulandsleik í Danmörku í dag.
Strákarnir okkar gegn Litháen miðvikudaginn 13. júní. Úrslitaleikur um laust sæti á HM 2019. Tryggið ykkur miða!
Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Dönum 24-17 í lokaleik sínum í undankeppni EM en leikið var í Danmörku.
Slæm byrjun varð liðinu að falli þrátt fyrir hetjulega baráttu í seinni hálfleik.
Axel Stefánsson hefur valið 16 leikmenn sem mæta Tékkum í Laugardalshöll kl. 19.30 í kvöld.
Maksim Akbachev og Örn Þrastarson hafa valið æfingahópa U16 og U15 ára landslið karla sem munu koma saman til æfinga helgina 8.-10. júní n.k.