
A karla | Breytingar á leikmannahópi Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur gert breytingar á leikmannahópi Íslands sem mætir Bosníu í Laugardalshöll á miðvikudaginn kl. 19:30. Vegna meiðsla Arons Pálmarssonar, Elliða Viðarssonar og Sigvalda Guðjónssonar koma til liðs við hópinn í dag Arnar Freyr Arnarsson, Benedikt Óskarsson og Birgir Már Birgisson. Miðasala á leikinn gegn Bosníu…