U 18 karla | Hópur fyrir verkefni sumarsins Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Svartfjallalandi í sumar. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler.Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Heimir RíkarðssonPatrekur Jóhannesson…
Handboltaskóli HSÍ | 100 krakkar æfðu saman um nýliðna helgi Handboltaskóli HSÍ fór fram í 29. skiptið um nýliðna helgi að Varmá í Mosfellsbæ. Um 100 stúlkur og drengir fædd 2011 frá 16 félögum tóku þátt. Tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ.Krakkarnir æfðu fjórum sinnum saman yfir helgina. Markmannsþjálfarateymi HSÍ sá…
U 20 karla | Naumur sigur í seinni leiknum Seinasti vináttulandsleikur helgarinnar milli Íslands og Færeyja var leikur U 20 karla. Líkt og í gær voru það Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru 2-3 mörkum yfir allan fyrri hálfleikinn og þegar honum lauk var staðan 15 – 13 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik var…
U 18 kvenna | Sigur í seinni leiknum U 18 kvenna landslið Íslands og Færeyjaa mættust í seinni vináttulandsleik sínum í dag. Fyrri hálfleikur spilaðist svipað og fyrri leikur liðanna jafn framan af en svo gáfu íslensku stúlkurnar í og þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður var staðan 13 – 8 Íslandi í vil. Þessu…
U 16 kvenna | Öflugur seinni hálfleikur skapaði sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í örðum vináttuleik liðanna í dag. Það voru Færeyjingar sem byrjuðu betur og voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var 13 – 10 Færeyjum í vil. Í seinni hálfleik mættu íslansku…
U 20 karla | Sterkur sigur á Færeyjum Það var hart barist í fyrri vináttulandsleik Íslands og Færeyja hjá U 20 karla liðum þjóðanna. Færeyjingar byrjðu betur og höfðu fumkvæðið í byrjun leiks en þá tóku strákarnir góðan kafla og voru 10 – 7 yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Strákarnir hertu betur tökin og…
U 18 kvenna | Sigur á Færeyjum í fyrri leiknum U 18 ára stelpurnar mættu Færeyjum í dag í fyrri vináttuleik liðanna þessa helgina. Jafnræði var með liðunnum í byrjun fyrri hálfleiks og þegar hann var hálfnaður var staðan 5-5. Þá tóku íslensku stelpurnar góðan sprett og höfðu frumkvæðið út hálfleikinn þar sem þær leiddu…
U 16 kvenna | Öruggur sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna núna í hádeginu. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan ha´lfleikinn var staðan 13-8 íslensku stúlkunum í vil. Stelpurnar bættu svo bara í seinni hluta hálfleiksins og staðan…
Yngri landslið | Leikir við Færeyjar um helgina Það verður mikið um að vera hjá yngri landsliðum okkar um helgina þegar 4 yngri landslið etja kappi við Færeyjar í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16 ára landslið karla heldur til Færeyja. Öll…
Olísdeildin | FH Íslandsmeistarar FH tryggði sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar karla 2024 með sigri á Aftureldingu. Viðureignin í kvöld var sú fjórða í úrslitaeinvígi liðanna og vann FH einvígið 3 – 1. FH er því Íslands og deildarmeistari! Aron Pálmarsson, leikmaður FH, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla. Til hamingju FH!
A karla | Strákarnir okkar spila í Zagreb í janúar Fyrr í kvöld var dregið í riðla fyrir HM 2025 sem haldið verður í Danmörku, Króatíu og Noregi. Ísland sem var í 2. styrkleikaflokki drógst í G-riðil en þar fengu strákarnir okkar Slóveníu úr flokk 1, Kúbu úr flokki 3 og svo Grænhöfðaeyjar úr flokki…
A karla | Dregið í riðla fyrir HM 2025 í dag Strákarnir okkar tryggðu sér nýverið sæti á HM 2025 með því að leggja Eistlandi að velli heima og að heiman. HM 2025 fer fram í janúar í Danmörku, Noregi og Króatíu en dregið verður í riðla í dag kl. 17:30 Ísland er í 2….
Hæfileikamótun HSÍ | Úrtakshópur 24. – 26. maí 2024 Fimmta og jafnframt seinasta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fyrir tímabilið 2023/2024 fór fram um nýliðna helgi í Safamýri. Um 30 drengir og 30 stúlkur voru boðuð í úrtakshóp að þessu sinni en hátt í 200 iðkendur tóku þátt í Hæfileikamótun HSÍ á nýliðnu tímabili. Að vanda var…
Handboltaskóli HSÍ fyrir 2011 árgang fer fram um næstkomandi helgi 31.maí – 2.júní í Mosfellsbæ. Fjölmargir gestaþjálfarar og leikmenn munu mæta á svæðið og miðla reynslu sinni til handboltastjarna framtíðarinnar. Tilnefningar í handboltaskólann er í höndum félagana og hefur þjálfurum og yfirþjálfurum verið send tilkynning um slíkt. Allar æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá…
EHF | Valur er Evrópubikarmeistari EHF 2024!!!! Valur varð rétt í þessu Evrópubikarmeistari EHF eftir sigur gegn Olympiacos eftir vítakastskeppni í dag í Aþenu! Til hamingju Valur!!!!
A karla | Dregið í riðla fyrir HM 2025 29. maí nk. Strákarnir okkar tryggðu sér nýverið sæti á HM 2025 með því að leggja Eistlandi að velli heima og að heiman. HM 2025 fer fram í janúar í Danmörku, Noregi og Króatíu en dregið verður í riðla 29. maí nk. Ísland er í 2….
Yngri landslið | Æfingahópur U-15 ára kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 31. maí – 2. júní 2024. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Hildur ÞorgeirsdóttirSigríður Unnur Jónsdóttir Leikmannahópur:Alba Mist Gunnarsdóttir, ValurAndrea Líf…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 24. – 26. maí 2024 Valin hefur verið úrtakshópur fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verður ítarleg dagskrá birt á sportabler. Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugur Viggósson í gegnum gulli@hsi.is. Drengir:Alexander Jökull Hjaltarson, FjölnirAlexander Sigurðsson, FramAlexander Þórðarson, SelfossBjarni Rúnar Jónsson, Þór AkureyriBjartur Fritz…
Yngri flokkar | Valur er Íslandsmeistari 3. fl. Kvenna Valsstúlkur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir 27 -25 sigur gegn Fram, í hálfleik var staðan 12 – 11 Val í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Guðrún Hekla Traustadóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!!
Yngri flokkar | Afturelding Íslandsmeistari 3. fl. karla Afturelding varð í dag Íslandsmeistari 3. flokks karla eftir 31 -30 sigur gegn Haukum, í hálfleik var staðan 17 – 15 Haukum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valinn Ævar Smári Gunnarsson leikmaður Aftureldingar. Til hamingju Afturelding!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. karla Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla eftir 26 -24 sigur gegn FH, í hálfleik var staðan 14 – 13 Valsmönnum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksinms var valinn Gunnar Róbertsson leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. kvenna Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks kvenna eftir 33-25 sigur gegn ÍBV, í hálfleik var staðan 15-10 Valstúlkum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Hrafnhildur Markúsdóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka 19. maí Sunnudaginn 19. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kórnum. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldi í ár og verður hvergi slegið slöku við. Leikjaplan dagsins er eftirfarandi:…
Olísdeildin | Valskonur Íslandsmeistarar Valskonur tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar kvenna 2024 með sigri á Haukum. Viðureignin í kvöld var sú þriðja í úrslitaeinvígi liðanna og vann Valur einvígið 3 – 0. Valur er því Íslands-, deildar- og bikarmeistari! Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Til hamingju Valur! Ljósmynd:…
Yngri landslið | Dregið í riðla hjá U-16 kvenna Dregið var í morgun í riðla á European open hjá U-16 kvenna sem fram fer í Gautaborg 1. – 5. júlí nk. Stelpurnar okkar spila í B riðli og mæta þær þar liðum Króatíu, Noregs, Færeyjum og Litháen. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi…
Yngri landslið | Æfingahópur U-20 karla Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní 2024.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Yngri landslið | Hópar U-16 og U-18 karla Landsliðsþjálfarar U-16 og U-18 karla hafa falið hópa sína fyrir sumarið. Upplýsingar um hópana má sjá hér að neðan: U-16 ára landslið karla Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina…
HSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA – KVENNALANDSLIÐ Umsóknarfrestur er til 15. maí nk Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan eru kostuð af Háskólanum í Reykjavík (HR) og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandi ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…
A karla | Sæti á HM 2025 tryggt Strákarnir okkar hafa tryggt sér sæti á HM 2025 eftir sigur Íslands í dag á Eislandi í Tallinn. Samtals vann Íslands umspilið gegn Eistlandi 87 – 49 en leikurinn í dag endaði 37 – 24. Dregið verður í riðla fyrir HM 2025 28. maí nk. en mótið…
A karla | Leikdagur í Tallinn Strákarnir okkar leika síðari umspilsleik sinn um laust sæti á HM 2025 gegn Eistum í dag í Tallinn. Ísland sigraði fyrir leikinn sem leikinn var í í Laugardalshöll á miðvikudaginn 50 – 25 en sameiginleg úrslit þessa tveggja leikja skera úr um hvort liðið færi á sæti á HM…
A karla | Strákarnir komnir til Tallinn Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun er landsliðið flaug með Icelandair til Finnlands og þaðan áfram til Tallinn í Eistlandi. Leikmannahópurinn sem fót út í morgun er óbreyttur frá því í leiknum á miðvikudaginn. Eftir að landsliðið hafði komið sér fyrir á hótelinu og fengið létta…
A karla | Stórsigur gegn Eistum! Strákarnir okkar unnu Eistland sannfærandi 50-25 fyrir framan fulla Laugardalshöll í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM 2025!
A karla | Uppselt á Ísland – Eistland Rétt í þessu kláruðust síðustu miðarnir á leik Íslands og Eistlands í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á RÚV kl. 19:30. Fyrir þá stuðninsgmenn Íslands sem fengu miða þá ætlar Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása…
A karla | Ísland – Eistland í kvöld kl. 19:30 Strákarnir okkar mæta liði Eistlands í Laugardalshöll i kvöld kl. 19:30 í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir leikinn í kvöld og er hann eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson,…
A karla | Upphitun stuðningsmanna í boði Boozt Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása til upphitunar í andyri Laugardalshallar frá kl. 18:00 í dag. Andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og margt fleira í boði. Leikurinn hefst kl. 19:30 og því tilvalið að mæta snemma og hita upp fyrir leikinn saman í boði…
Úrskurður aganefndar 08. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Dómarar | Nýtt EHF dómarapar EHF hefur veitt þeim Þorvar Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Þeir hafa dæmt undanfarin ár við góðan orðstír í deildunum hér heima og vonandi fá þeir fljótlega stærri verkefni erlendis á vegum EHF. Árni og Þorvar eru þriðja dómaraparið…
Úrskurður aganefndar 07. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A karla | Ísland – Eistland á morgun Strákarnir okkar tóku daginn snemma í morgun og tók landsliðið fund með þjálfarateyminu í fundarsal ÍSÍ kl. 10:15 í morgun. Þar fór þjálfarateymið vel yfir síðustu leiki Eistlands og setti línurnar fyrir morgundaginn. Kl. 11:00 byrjaði æfing hjá landsliðinu í Laugardalshöllinni. Í upphafi æfingar óskuðu strákarnir Guðna…
Nýtt meistaranám í íþróttavísindum með áherslu á frammistöðugreiningu í íþróttum Meginmarkmið frammistöðugreiningar í íþróttum, m.a. handbolta, er að aðstoða þjálfara og leikmenn við að taka betri ákvarðanir, ákvarðanir sem eru byggðar á gögnum. Einstaklingar með þekkingu frammistöðugreiningu eru eftirsóttir starfskraftar í íþróttaheiminum og er líklega sú starfstétt innan íþróttaheimsins sem er að vaxa hvað mest. …
A karla | Strákarnir hefja undirbúning Strákarnir okkar komu saman í dag fyrir umspilsleik Íslands gegn Eistlandi á miðvikudaginn.Fjölmiðlar fengu landsliðsþjálfarann og leikmenn í viðtöl fyrir æfingu og þessa stundina æfir liðið saman í Safamýri. Aron Pálmarsson er meiddur og verður ekki með landsliðinu í leikjunum tveimur. Haukur Þrastarsson og Elvar Örn Jónsson æfðu ekki…
Olisdeildin | Grótta í Olísdeild kvenna Grótta tryggði sér í dag sæti í Olísdeild kvenna á næsta tímabili þegar þær unnu Aftureldingu 21-22 í oddaleik liðanna. Til hamingju Grótta og sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili.
Yngri flokkar | Fram deildarmeistari Fram eru deildarmeistarar 3. kvenna. Til hamingju Fram!
Úrskurður aganefndar 3. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Olisdeildin | Fjölnir tryggði sér sæti í Olísdeild karla Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Fjölnir sigraði Þór í oddaleik liðanna 24 – 23 og vann þar með þriðja sigur sinn í umspilinu. Sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili! Til hamingju Fjölnir!
Úrskurður aganefndar 02. 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Yngri flokkar | FH eru deildarmeistarar 4. ka. 1. deild. Til hamingju FH!
Úrskurður aganefndar 30. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
EHF | Valsmenn á leið í úrslitaleik Valur er komið í úrslit Evrópubikars EHF karla í handbolta eftir 30 – 24 sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag. Valsmenn mæta Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Til hamingju Valur!! #handbolti
Úrskurður aganefndar 29. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deild karla þann 28.04.2024. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Er það mat aganefndar, með vísan til…