
A kvenna | Síðari vináttulandsleikurinn í dag á Selfossi Siðari vináttulandsleikur Íslands og Póllands fer fram í dag kl. 16:00 í Set höllinni á Selfossi. Stelpurnar okkar komu saman í hádeginu í dag á Foss hótel Reykjavík í hádegismat og til fundar með þjálfarateyminu. Liðið ætlar sér sigur í dag eftir frábæra frammistöðu í Lambhagahöllinni…