B landslið kvenna spilaði í gær við Færeyjar í TM-höllinni í Garðabæ. Lið Færeyja byrjaði betur í leiknum og var yfir í hálfleik 9-13.
Skrifstofa HSÍ hefur lokið allri sölu á miðum á HM í Þýskalandi og Danmörku.
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag 29-23 gegn Norðmönnum í Osló.
Í dag leika stelpurnar okkar við Noreg en norska liðið vann stóran sigur á Kína í gær.
Dregið var í 16-liða úrslit í Coca Cola bikarkeppni karla í dag og í pottinum voru bæði lið úr Olís deildinni, Grill66 deildinni og eitt lið úr utandeildinni.
Í dag lék kvennalandslið Íslands á móti landsliði Kína í Noregi. Í hálfleik var staðan 11-13 Kínverjum í vil en Ísland komst fyrst yfir í leiknum í stöðunni 18-17. Ísland lék vel í síðari hálfleik vann góðan sigur 30-24.
Úrskurður aganefndar 20. nóvember 2018
Í síðustu viku var dregið í riðla í Evrópumeistaramót U17 og U19 landsliða kvenna (B deild).
Í morgun hélt A-landslið kvenna í handbolta til Noregs en landsliðið leikur þar ytra við landslið Kína og B landsliðs Noregs næstu daga.
Leik ÍBV og KA í Olísdeild karla hefur verið frestað.
Vegna samgönguörðuleika hefur leik ÍBV og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram í kvöld verið frestað til morguns.
Æfingatímar yngri landsliða kvenna 22.-25. Nóvember 2018
Landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna þau Díana Guðjónsdóttir og Einar Guðmundsson hafa valið 30 manna hóp til æfinga 22. – 25.nóvember:
Úrskurður aganefndar 13. nóvember 2018
Valdir hafa verið æfingahópar fyrir U-17 og U-19 kvenna til æfinga dagana 22.-25. nóvember
Valinn hefur verið 20 leikmanna æfingahópur til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24. og 25. nóvember.
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu að þessu sinni. Leikmannahópurinn er eftirfarandi:
Úrskurður aganefndar 6. nóvember 2018
Miðvikudaginn 7.nóvember verður á Stöð2Sport uppgjörsþáttur á umferðum 1-7 úr Olís deild kvenna og hefst þátturinn klukkan 18:30.
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur í dag komist að þeirri niðurstöðu að leikur Víkings og Þróttar sem fram fór 20. september sl. skuli leikinn aftur.
HSÍ hefur ráðið nýjan starfsmann á skrifstofu sambandsins.
Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir erfið veikindi.
Úrskurður aganefndar 30. október 2018
Strákarnir okkar léku á alls oddi í síðari hálfleik.
Seinasti leikur U17 ára landsliðs karla á fjögurra þjóða mótinu í Frakklandi var gegn Svisslendingum nú fyrr í kvöld. Fyrir leikurinn höfðu Svisslendingum tapað báðum leikjunum sínum.
U-21 árs landslið Íslands mætti Frökkum í annað sinn í tveimur dögum í Schenker höllinni í dag. Eftir góðan leik í gær áttu íslensku strákarnir erfitt uppdráttar í dag og unnu Frakkar sanngjarnan sigur.
U17 ára landslið karla lék sinn annan leik á sterku æfingamóti í Lille í Frakklandi nú fyrr í kvöld. Liðið lék gegn Króötum sem höfðu leikið gegn Svisslendingum deginum áður og unnið sannfærandi.
U-21 árs landslið karla lék í kvöld vináttulandsleik gegn Frökkum í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Það er ekki oft sem yngri landslið Íslands spila á heimavelli og má segja að strákarnir okkar hafi nýtt tækifærið í kvöld og sýnt sparihliðarnar.
Afar mikilvægur stuðningur fyrir íslenskan handknattleik.
U-17 ára landslið karla leikur þessa dagana á æfingamóti í Lille í Frakklandi. Liðið ferðaðist til landsins í gær og dvelur í góðu yfirlæti á hóteli í borginni Lille. Fyrsti leikur strákanna var gegn heimamönnum í kvöld.
Hér má sjá æfingatíma helgarinnar hjá.
Íslenska liðið lék á alls oddi í síðari hálfleik.
Tyrkland – Ísland kl. 13.00 í beinni á RÚV
Lífleg umræða um Olísdeildina, lambalæri og béarnise í Kaplakrika.
Úrskurður aganefndar 23. október 2018
Selfoss – Haukar mætast kl. 19.30 í síðasta leik sjöttu umferðar.
Stjarnan – Valur kl. 19.30 í kvöld.
Tryggjum okkur miða, mætum í bláu og fyllum Laugardalshöll
Allir á völlinn og styðjum okkar lið!
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Grikklands í undankeppni EM geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 22. október milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
32-liða úrslit karla og 16-liða úrslit kvenna eru klár.
Stórleikur á Selfossi og Íslandsmeistararnir mæta upp í Mosfellsbæ.
Úrskurður aganefndar 16. október 2018
HBStatz sér um opinbera tölfræði á vegum sambandsins fyrir Olísdeild karla og kvenna.
Hópurinn samanstendur af leikmönnum úr Olísdeildinni.
Leikurinn hefst kl. 18.00.
Liðin mætast í Schenker-höllinni í kvöld og á morgun.
Heimir Ríkarðsson þjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingahóp til æfinga helgina 26. – 28. október.
Leik ÍBV og Vals sem frestað var í gær fer fram í kvöld ásamt hörkuleik á Selfossi.
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga fyrir undankeppni EM 2020.