A landslið karla vann sannfærandi 12 marka sigur á Barein í Laugardalshöll í kvöld.
U-19 ára landslið karla er búið að vinna sinn riðil á Sparkassen Cup í Þýskalandi og leikur í undanúrslitum eftir hádegið á morgun.
Kolbeinn Aron Arnarson markvörður ÍBV er látinn, hann varð bráðkvaddur að heimili sínu 29 ára að aldri.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram 29. og 30. desember nk.
Í dag tilkynnti HSÍ á handknattleiksfólki ársins 2018 en þau eru:
U-17 ára landslið karla æfir milli jóla og nýárs og má sjá æfingatímana hér fyrir neðan.
Í gær tilkynnti Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þá 20 leikmenn sem hann hefur valið til æfinga fyrir HM í handbolta sem hefst í Danmörku og Þýskalandi 10.janúar næstkomandi.
Í síðustu viku undirrituðu Opin Kerfi og HSÍ með sér samstarfssamning og kemur Opin Kerfi inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Úrskurður aganefndar 18. desember 2018
Öll yngri landslið karla og kvenna ásamt hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins æfa öðru hvorumegin við áramótin, auk þess sem U-19 ára landslið karla tekur þátt í Sparkassen Cup í Þýskalandi.
Í síðustu viku undirrituðu HSÍ og Íslandshótel með sér samstarfssamning og koma Íslandshótel inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Rétt í þessu var dregið hvaða lið mætast í umspilsleikjum fyrir þau lausu sæti sem eftir eru fyrir Evrópu fyrir HM 2019 sem haldið verður í Japan.
Helgina 4. – 6. janúar stendur HSÍ fyrir þjálfaranámskeiðum á 1. – 3. stigi.
Í gærkvöldi kláruðustu síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla og urðu úrslitin eftirfarandi:
Leik ÍBV og Gróttu í CocaCola bikar karla hefur verið frestað til morguns.
Úrskurður aganefndar 11. desember 2018
Lið fyrri hlutans í Olís-deildum karla og kvenna var kunngjört í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en verðlaunin voru valin í samstarfi við HSÍ og Olís.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM í janúar. Á blaðamannfundi miðvikudaginn 19. desember verður svo kynntur 20 manna hópur sem æfir fram að HM.
Skrifstofa HSÍ hefur að undanförnu fengið til sín fjölmargar fyrirspurnir frá áhugasömum vegna kaupa á landsliðstreyjunni í handbolta.
Úrskurður aganefndar 4. desember 2018
A landslið kvenna var rétt í þessu að tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2019.
Stelpurnar okkur töpuðu illa gegn heimastúlkum í Makedóníu nú rétt í þessu.
Rétt í þessu lauk fyrsta leik A-landsliðs kvenna í Skopje en þar eru þær staddar í undankeppni HM.
Stelpurnar okkar hefja leik í dag í undakeppni HM í Skopje í Makedóníu, leikurinn í dag er gegn Tyrklandi og hefst leikurinn klukkan 19:00 að íslenskum tíma.
Í morgun flaug A-landslið kvenna út til London og ferðast liðið í dag til Makedóníu þar sem það mun taka þátt í undakeppni HM í handbolta á næstu dögum.
Úrskurður aganefndar 27. nóvember 2018
Á morgun miðvikudag heldur A landslið kvenna til Makedóníu en þar mun liðið leika í undankeppni HM.
Axel Stefánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem heldur til Makedóníu á miðvikudagin.
HSÍ boðar til formannafundur yngri flokka þriðjudaginn 27. nóvember kl.16:30
B landslið kvenna spilaði í gær við Færeyjar í TM-höllinni í Garðabæ. Lið Færeyja byrjaði betur í leiknum og var yfir í hálfleik 9-13.
Skrifstofa HSÍ hefur lokið allri sölu á miðum á HM í Þýskalandi og Danmörku.
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag 29-23 gegn Norðmönnum í Osló.
Í dag leika stelpurnar okkar við Noreg en norska liðið vann stóran sigur á Kína í gær.
Dregið var í 16-liða úrslit í Coca Cola bikarkeppni karla í dag og í pottinum voru bæði lið úr Olís deildinni, Grill66 deildinni og eitt lið úr utandeildinni.
Í dag lék kvennalandslið Íslands á móti landsliði Kína í Noregi. Í hálfleik var staðan 11-13 Kínverjum í vil en Ísland komst fyrst yfir í leiknum í stöðunni 18-17. Ísland lék vel í síðari hálfleik vann góðan sigur 30-24.
Úrskurður aganefndar 20. nóvember 2018
Í síðustu viku var dregið í riðla í Evrópumeistaramót U17 og U19 landsliða kvenna (B deild).
Í morgun hélt A-landslið kvenna í handbolta til Noregs en landsliðið leikur þar ytra við landslið Kína og B landsliðs Noregs næstu daga.
Leik ÍBV og KA í Olísdeild karla hefur verið frestað.
Vegna samgönguörðuleika hefur leik ÍBV og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram í kvöld verið frestað til morguns.
Æfingatímar yngri landsliða kvenna 22.-25. Nóvember 2018
Landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna þau Díana Guðjónsdóttir og Einar Guðmundsson hafa valið 30 manna hóp til æfinga 22. – 25.nóvember:
Úrskurður aganefndar 13. nóvember 2018
Valdir hafa verið æfingahópar fyrir U-17 og U-19 kvenna til æfinga dagana 22.-25. nóvember
Valinn hefur verið 20 leikmanna æfingahópur til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24. og 25. nóvember.
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu að þessu sinni. Leikmannahópurinn er eftirfarandi:
Úrskurður aganefndar 6. nóvember 2018
Miðvikudaginn 7.nóvember verður á Stöð2Sport uppgjörsþáttur á umferðum 1-7 úr Olís deild kvenna og hefst þátturinn klukkan 18:30.
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur í dag komist að þeirri niðurstöðu að leikur Víkings og Þróttar sem fram fór 20. september sl. skuli leikinn aftur.
HSÍ hefur ráðið nýjan starfsmann á skrifstofu sambandsins.