Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla final four helgi Coca Cola bikarins geta nálgast miða á leikinn miðvikudaginn 6. mars milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Af óviðráðanlegum orsökum hefur leik ÍBV og Akureyrar sem fara átti fram í kvöld verið frestað til morguns.
Úrskurður aganefndar 27. febrúar 2019
62. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 6. apríl 2019 í Laugardalshöll.
Úrskurður aganefndar 26. febrúar 2019
Í dag var dregið til 4-liða úrslita fyrir Final4 helgina okkar í Coca Cola bikarnum og eftirfarandi lið drógust saman:
Úrskurður aganefndar 19. febrúar 2019
8 liða úrslit CocaCola bikarsins hefjast í kvöld með tveim leikjum í Hleðsluhöllinni á Selfossi.
Leik HK og KA/Þórs í Olís deild kvenna sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað vegna samgönguörðuleika.
Úrskurður aganefndar 12. febrúar 2019
Í dag verður spiluð fimmtánda umferðin í Olís-deild kvenna og verður einn leikur í beinni á Stöð2Sport.
Í dag og á morgun verður spiluð heil umferð í Olís-deild karla.
Úrskurður aganefndar 6. febrúar 2019
Úrskurður aganefndar 5. febrúar 2019
Olís-deild kvenna heldur áfram í kvöld og eru tveir leikir á dagskránni í dag.
Í dag hefst á ný eftir nokkra vikna landsleikjahlé Olís-deild karla og eru tveir leikir á dagskránni í dag.
HSÍ í samstarfi við Olís og Brimir Software hafa gefið út Olís-deildar app fyrir bæði Android og IOS stýrikerfi.
Í kvöld klukkan 21:15 verður á Stöð2Sport verður Seinni bylgjan með uppgjörsþátt úr umferðum 8-14 í Olís-deild kvenna
Handknattleikssamband Íslands og Fönn ehf. hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli og mun Fönn áfram styðja við HSÍ.
Vegna fjölda fyrirspurna verður dómaranefnd með aukanámskeið fyrir dómara og ritara miðvikudaginn 6. febrúar kl. 17.30.
Úrskurður aganefndar 29. janúar 2019
Í dag hefst 14. umferð í Olís-deildar kvenna á leik Selfoss – ÍBV í Hleðsluhöllinni á Selfossi og hefst hann klukkan 15:00.
Í dag léku strákarnir okkar sinn síðasta leik á HM 2019 og í dag voru andstæðingar þeirra lið Brasilíu.
ÍBV og Fram áttust við á sunnudaginn í fyrsta leik 13.umferðar Olís deildar kvenna. Þar hafði Fram betur og situr á toppi deildarinnar með 19 stig.
Í dag voru mótherjar Íslands lið Frakklands en Frakkar eru núverandi heimsmeistarar.
Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að gera tvær breytingar á leikmannahópi Íslands á HM í handbolta
Í dag klukkan 19:30 að íslenskum tíma mættu strákarnir okkar liði Þýskalands í fyrsta leik liðsins í milliriðli HM í handbolta. Leikurinn fór fram í Lanxess í Köln og voru áhorfendur 19.250 og uppselt var á leikinn.
Skrifstofa HSÍ hefur fengið þau skilaboð frá mótshöldurum í Þýskalandi að sambandið fái ekki fleiri miða á leiki í milliriðla nú um helgina. Eingöngu fengust miðar fyrir fjölskyldur leikmanna íslenska liðsins.
Mikið af fyrirspurnum hefur borist vegna miða á milliriðlana sem hefjast í Köln um helgina.
Í dag mættu strákarnir okkar liði Makedóníu sem er gríðarlega sterkt lið og þurftu strákarnir okkar á sigri að halda eða jafntefli til að tryggja sér sæti í milliriðli.
Strákarnir okkar mættu Degi Sigurðssyni og Japönum í dag í fjórða leik landsliðsins á riðlakeppni HM en liðið leikur í Munchen.
Handknattleikssamband Íslands og RJC framleiðsla hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli og mun RJC framleiðsla áfram styðja við landslið HSÍ.
Úrskurður aganefndar 15. janúar 2019
Strákarnir okkar öttu kappi í gær við Bahrain og var þetta þriðji leikur landsliðsins á HM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi og Danmörku.
Í dag fór fram fyrsti leikur strákana okkar á HM í Þýskalandi og Danmörku og voru Króatar mótherjar okkar að þessu sinni.
Stóri dagurinn er runninn upp og því best fyrir þá sem eru komnir til Munchen að renna létt yfir skipulag upphitunar og treyjusölu.
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 17 leikmenn hann tekur með sér til Munchen, en strákarnir hefja leik á HM á föstudaginn.
Mótshaldarar í Þýskalandi hafa bætt við miðum í sölu í stæði á leiki Íslands í Munchen.
Afrekssjóður ÍSÍ hefur hafið úthlutun á styrkjum vegna 2019 og hlýtur HSÍ styrk að upphæð 60 m.kr. vegna verkefna ársins.
Nú er HM bara rétt handan við hornið og því kominn tími á að gefa út fyrirkomulag upphitunar í Munchen fyrir þá fjölmörgu stuðningsmenn Íslands sem þangað mæta.
Handknattleikssamband Íslands og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur undan farin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip.
Handknattleikssamband Íslands og lyfjafyrirtækið Alvogen hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Alvogen verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ.
Íslenska karlalandsliðið öttu kappi á laugardag og sunnudag við landslið Brasilíu og Holland á Gjendsidige Cup í Osló.
Strákarnir okkar mættu Norðmönnum í fyrsta leik Gjensidige Cup í Osló í dag.
Guðmundur Guðmundsson og aðstoðarmenn hans hafa ákveðið að kalla þá Bjarka Má Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson til móts við A-landslið karla sem tekur þátt í Gjendsidige Cup í Osló.
Æfingatímar yngri landsliða 3. – 6. janúar
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið þá 17 leikmenn sem munu halda til Noregs á morgun, miðvikudag, en liðið tekur þar þátt í 4 liða móti ásamt Noregi, Brasilíu og Hollandi.
A landslið karla vann 17 marka sigur á Barein í vináttulandsleik fyrr í dag.
Fyrir leik Íslands og Barein í dag fékk Gunnar K. Gunnarsson afhentan gullpinna EHF fyrir vel unnin störf í þágu handknattleikshreyfingarinnar.
U-19 ára landslið karla vann bronsið á Sparkassen Cup í Þýskalandi með góðum sigri á Dönum í kvöld.