Strákarnir okkar unnu frábæran tveggja marka sigur á Þjóðverjum í dag.
Strákarnir okkar unnu flottan 12 marka sigur á Japan fyrr í dag.
U-19 ára og U-21 árs landslið karla spila bæði í dag en liðin undirbúa sig nú fyrir HM sem fer fram síðar í sumar.
Strákarnir okkar í u21 sigruðu lið Argentínu í dag í kaflaskiptum leik.
U-21 árs landslið karla hefur leik á 4 liða móti í Portúgal í dag en mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi liðsins fyrir HM á Spáni sem hefst um miðjan júní.
Í dag kl. 16:45 verður dregið í riðla EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi og fer mótið fram 9. – 26. janúar næst komandi.
Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Ísrael, 26-26 í fyrsta leik í Nation Cup í Lubeck í Þýskalandi.
Strákarnir okkar mæta Ísrael í kvöld á Nations Cup í Lubeck í Þýskalandi.
Stelpurnar okkar luku leik á æfingamótinu í Zory með sigri á Slóvakíu 28-26. Slóvakía var fyrir leikinn með eitt stig eftir jafntefli gegn Pólverjum. Ísland án stiga eftir töpin á móti Póllandi og Rússlandi.
Í dag fór fram síðasti heimaleikur strákanna okkar í undankeppni EM 2020 og að þessu sinni voru andstæðingar okkar Tyrkir.
Verðlaunahóf HSÍ og Olís fór fram í dag fyrir landsleik Íslands og Tyrklands í Laugardalshöll í dag.
Stelpurnar okkar í U-19 ára landsliði Íslands spiluðu í dag við Heims- og Evrópumeistara Rússa í þessum aldursflokki.
Stelpurnar okkar töpuðu með 7 marka mun gegn Pólverjum á 4 landa móti í Zory í Póllandi í kvöld.
Rétt í þessu lauk leik Grikklands og Íslands í undankeppni EM 2020 en leikurinn fór fram í Kozani í Grikklandi.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM geta nálgast miða á leikinn föstudaginn 14. júní milli kl.13 og 15 á skrifstofu HSÍ.
Guðmundur Helgi Pálsson og Maksim Akbachev, þjálfarar U-17 ára landsliðs karla hafa valið 16 leikmenn fyrir verkefni sumarsins.
Guðmundur Guðmundsson,landsliðsþjálfari hefur valið 16 leikmenn Íslands sem héldu af landi brott í morgun og munu þeir mæta Grikkjum í Kozani 12. júní nk.
Þjálfarar U-19 ára og U-21 árs landsliða karla hafa valið hópa fyrir sumarið.
Stelpurnar okkar unnu eins marks sigur á Spánverjum í seinni leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld.
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram 25. árið í röð um Hvítasunnuhelgina.
Síðast liðna helgi komu saman til æfinga um 170 krakkar sem æfðu undir merkjum Hæfileikamótunar HSÍ og Bláa Lónsins og einnig U-15 ára landslið karla og kvenna.
Í gær fór fram fyrsti leikurinn í umspili kvennalandliðsins okkar gegn Spánverjum um laust sæti á HM 2019 og fór leikurinn fram á Malaga á Spáni.
Einar Andri Einarsson þjálfari U-21 árs landsliðs karla hefur valið hóp til æfinga 4. – 8. júní nk.
Í leik Íslands og Noregs í gær tóku sig upp meiðsli hjá Lovísu Thompson og heldur hún því nú heim á leið í dag.
Stelpurnar okkar undirbúa sig nú af fullum krafti fyrir leikina gegn Spánverjum um laust sæti á HM 2019.
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikja Íslands gegn Grikkjum í Kozani 12. júní nk. og gegn Tyrklandi í Laugardalshöll 16. júní nk í undankeppni EM 2020.
Úrskurður aganefndar 28. maí 2019
Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafið valið sína hópa fyrir sumarið og má sjá þá hér fyrir neðan.
Stelpurnar okkar mæta Spáni í leik um laust sæti á HM 2019 fimmtudaginn 6. júní kl. 19.45.
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019.
Í kvöld tryggði Selfoss sér Íslandsmeistaratil Olísdeildar karla 2019 er liðið sigraði Hauka 35 – 25.
Í morgun var dregið í riðla fyrir HM u-21 árs landsliða en mótið fer fram á Spáni næsta sumar.
Einar Guðmundsson hefur valið hópa í 15 ára landsliðum karla og kvenna sem æfa helgina 1.-2. júní nk.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins heldur áfram helgina 1. – 2. júní.
Næstkomandi miðvikudag fer fram fjórði leikur í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:30.
HSÍ hefur gert áframhaldandi samkomulag við Opna háskólann í Háskólann í Reykjavík vegna námslínunnar Stjórnendur í þriðja geiranum.
Helgina 7. – 9. júní stendur HSÍ fyrir þjálfaranámskeiðum á 1. – 3. stigi.
Í næstu viku æfa u-17 ára og u-19 ára landslið karla og kvenna.
Úrskurður aganefndar 14. maí 2019
U-19 og U-17 ára landslið karla æfa í maí og hafa þjálfara liðanna valið sína hóp.
Leiktímar í úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss í Olís-deild karla eru eftirfarandi:
Yngri landslið kvenna æfa í maí og hafa þjálfara liðanna valið sína hóp.
Úrskurður aganefndar 7. maí 2019
Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur kallað eftirfarandi leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní.
Selfoss er Íslandsmeistari í 4.ka. eldri eftir 23-22 sigur á Val
Valur er Íslandsmeistari í 3.kv. eftir 23-22 sigur á Fram.
Fjölnir/Fylkir er Íslandsmeistari eftir 23-20 sigur á Val
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Gróttu 28-21
Fram er Íslandsmeistari í 4.kk. yngri eftir sigur á ÍR, 29-27
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftri sigur á Haukum, 22-12