Dregið var í 16 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í dag.
Í síðustu viku undirrituðu Flugfélagið Ernir og HSÍ samstarfssamning sín á milli og kemur Flugfélagið Ernir inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Yngri landslið karla æfa helgina 25. – 27. október nk. á Reykjavíkursvæðinu.
Úrskurður aganefndar 15. október 2019
Arnór Þór Gunnarsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ
Arnar Freyr Arnarson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla
Úrskurður aganefndar 8. október 2019
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október.
Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram síðastliðinn laugardag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ.
Úrskurður aganefndar 1. október 2019
Í dag fór fram á Ásvöllum fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar í undankeppni EM 2020 í handbolta og voru andstæðing Íslands heimsmeistarar Frakklands.
Stelpurnar okkar léku í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2020 er þær mættu Króatíu í Osijek.
Stelpurnar okkar mæta Króatíu ytra í undankeppni EM í dag kl. 16.
Úrskurður aganefndar 24. september 2019
Föstudaginn 27. sept. fara öll yngri landslið HSÍ í mælingar á vegum Háskólans í Reykjavík og daginn eftir (lau. 28. sept.) fer fram Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ.
HSÍ hefur gengið frá ráðningu yfirþjálfara á Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins og Handboltaskóla HSÍ og Alvogen.
Í dag var gengið frá frekari ráðningum í starfslið Arnars Péturssonar þjálfara A landsliðs kvenna.
Úrskurður aganefndar 17. september 2019
Í dag var dregið á skrifstofu HSÍ í 1. umferð Coca Cola bikarsins og munu leikirnir fara fram fimmtudaginn 3. október nk.
HSÍ hefur gert áframhaldandi samkomulag við Opna háskólann í Háskólann í Reykjavík vegna námslínunnar Stjórnendur og starfsmenn í þriðja geiranum.
Arnar Pétursson nýráðinn þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp. Í hópnum eru þeir 17 leikmenn sem mæta Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM 2020.
Nú er hafið þriðja keppnistímabilið sem HBStatz starfar með HSÍ að skrásetningu á tölfræði.
Í gærkvöld var keppt í Meistarakeppni HSÍ karla en þar áttust við Íslandsmeistarar Selfoss Handbolti og bikarmeistarar FH Handbolti en leikurinn fór fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi.
Í gærkvöld var keppti í Meistarakeppni HSÍ kvenna en þar áttust við Íslands- og bikarmeistarar Valur Handbolti og Fram Handbolti en leikurinn fór fram í Origo höllinni.
Við hefjum handboltatímabilið 2019 – 2020 á Meistarakeppni HSÍ í karla og kvenna flokki.
Dómaranefnd stendur tveimur námskeiðum fyrir ritara og tímaverði í byrjun september. Fyrra námskeiðið fer fram fimmtudaginn 5. september og það síðara þriðjudaginn 10. september. Bæði námskeiðin hefjast kl. 17.30 fara fram í fundarsölum ÍSÍ á 3. hæð í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk.
Skráning í Utandeildina fyrir komandi tímabil stendur nú yfir.
U-19 ára landslið karla endaði í 8. sæti á HM í Norður-Makedóníu eftir 4 marka tap gegn Spánverjum í dag.
U-19 ára landslið karla mætir Spánverjum í leik um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu.
U-19 ára landslið karla tapaði með 6 marka mun gegn Frökkum á HM í Norður-Makedóníu í dag.
U-19 ára landslið karla mætir Frökkum í umspili um 5.-8. sæti á HM í Norður-Makedóníu nú í morgunsárið.
u-19 ára landslið karla tapaði fyrir Egyptum í 8 liða úrslitum á HM í Norður-Makedóníu í dag.
U-19 ára landslið karla mætir Egyptum í 8 liða úrslitum á HM í Norður-Makedóníu í dag kl 16.30.
U-19 ára landslið spilaði gegn Japan í 16 liða úrslitum á HM í Norður-Makedóníu í dag.
U-19 ára landslið karla mætir Japan í 16 liða úrslitum HM í Norður-Makedóníu í dag kl. 14.15.
U-19 ára landslið karla tapaði fyrir Þjóðverjum á HM í Makedóníu í dag.
Strákarnir okkar mæta Þjóðverjum á HM í Norður-Makedóníu kl. 12.30 að íslenskum tíma í dag.
U-17 kvenna | EM á Ítalíu: Ísland í 2.sæti
U-17 kvenna | EM á Ítalíu: Ísland- Tékkland kl:15 í dag
U-19 ára landslið karla vann sannfærandi sigur á Serbíu í kvöld.
U-17 kvenna | EM á Ítalíu: Sigur á Póllandi
U-19 ára landslið karla mætir Serbum í dag á HM í Norður-Makedóníu. Leikurinn hefst kl. 16.30 að íslenskum tíma.
U-17 kvenna | EM á Ítalíu: Ísland-Pólland í dag kl.15
U-19 ára landslið karla tapaði fyrir Portúgal með 4 marka mun á HM í Norður-Makedóníu í dag.
U-19 ára landslið karla mætir Portúgal á HM í Norður-Makedóníu í dag kl. 8:30.
U-17 kvenna | EM á Ítalíu: Sigur á Kosovo og sæti í undanúrslitum
Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk.
U-17 kvenna | EM á Ítalíu: Ísland-Kosovo kl.12 í dag