Fram og KA/Þór mætast í úrslitaleik kvenna í Coca Cola bikarnum í handknattleik kvenna á laugardaginn klukkan 13.30 í Laugardalshöll.
Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar eigast við í síðari undanúrslitaleik Coca Cola bikarsins í karlaflokki annað kvöld í Laugardalshöll.
Leikmenn ÍBV og Hauka ríða á vaðið í fyrri viðureign undanúrslita Coca Cola bikars karla í Laugardalshöll á morgun, fimmtudaginn 5. mars.
Valur og Fram mætast í síðari undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna á morgun, miðvikudag, í Laugardalshöll.
Úrskurður aganefndar 3. mars 2020
Haukar og KA/Þór mætast í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna á morgun, miðvikudaginn, í Laugardalshöll.
Undanúrslitaleikir meistaraflokks karla fara fram í Laugardalshöll næsta fimmtudag, 5. mars.
Undanúrslitaleikir meistaraflokks kvenna fara fram í Laugardalshöll á næsta miðvikudag, 4. mars.
Það verður sannkölluð handboltahátíð í Laugardalshöll dagana 4. – 8. mars þegar úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram. Að sjálfsögðu eru allir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV.
Spenna var í loftinu í dag á blaðamannfundi í Laugardalshöll með þjálfurum og fyrirliðum liðanna átta sem taka þátt í Coca Cola bikarhelginni í meistaraflokki kvenna og karla í næstu viku.
Guðmundur Guðmundsson þjálfari A landsliðs karla hefur samið við þýska úrvalsdeildar liðið MT Melsungen til loka yfirstandandi keppnistímabils.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla úrslitahelgi helgi Coca Cola bikarins geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 2. mars milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Úrskurður aganefndar 25. febrúar 2020
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram í TM-höllinni í Garðabæ næstu helgi.
Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar 26. – 29. mars nk.
Úrskurður aganefndar 20. febrúar 2020
Úrskurður aganefndar 19. febrúar 2020
Í dag var dregið til 8 liða úrslita í Áskorendabikar karla í handbolta en Valur tryggði sér sæti þar með tveimur sigrum á Beykoz frá Tyrklandi um helgina.
Í ljósi umræðu um uppgjör ferðakostnaðar milli Harðar og Þórs vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 28. feb. – 1. mars nk.
Úrskurður aganefndar 11. febrúar 2020
Í síðustu viku undirrituðu Prentun.is og HSÍ með sér samstarfssamning sem felur í sér að Prentun.is kemur inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ og mun sjá um öll prentverk fyrir HSÍ næstu tvö árin.
Úrskurður aganefndar 6. febrúar 2020
Úrskurður aganefndar 4. febrúar 2020
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM2022 hinn 23.apríl nk.
Í dag eru liðin 10 ár frá því að íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, vann eitt af stærri afrekum íslenskrar íþróttasögu þegar það hlaut bronsverðlaun á Evrópumótinu í Austurríki.
Næstu mótsleikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla verða í byrjun júní þegar leiknir verða tveir umspilsleikir um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar á næsta ári
Úrskurður aganefndar 28. janúar 2020
Spánverjar urðu í dag Evrópumeistarar í handknattleik karla í annað sinn í röð þegar að þeir lögðu Króata, 22:20, í úrslitaleik að viðstöddum 17.769 áhorfendum í Tele2 Arena í Stokkhólmi.
Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna.
Þegar þátttöku íslenska landsliðsins á EM er lokið er ekki úr vegi að líta yfir nokkra tölfræðiþætti.
Þar með er milliriðlakeppni Evrópumótsins að baki og ljóst að íslenska landsliðið hafnar í 11. sæti mótsins.
Tap í lokaleik strákanna okkar á EM fyrir Svíum, 32:25. Staðan í hálfleik var 18:11, Svíum í vil.
Í byrjun árs undirrituðu Opin Kerfi og HSÍ með sér framlengingu á samstarfssamning þeirra, Opin Kerfi hefur verið bakhjarl HSÍ frá árslokum 2018.
Upphitun stuðningsmanna íslenska landsliðsins fyrir lokaleik liðsins gegn Svíum í kvöld hefst klukkan 15 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. á Paddy’s Restaurang.
Nú þegar lokaumferð milliriðla á EM2020 er framundan á morgun er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er áður en flautað verður til leiks.
Því miður þriggja marka tap fyrir Noregi á EM í kvöld, 31:28, eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik, 19:12.
Úrskurður aganefndar 21. janúar 2020
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hefur ákveðið að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Noregi í milliriðlakeppni EM í dag.
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Norðmenn á Evrópumótinu í dag hefst klukkan 13 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. á Paddy’s Restaurang.
Sjötti leikur íslenska landsliðsins, strákanna okkar, á Evrópumótinu í handknattleik verður við frændur okkar Norðmenn sem hafa farið hafa á kostum í keppninni.
Nú þegar tvær umferðir (þrjár með leikjunum sem liðin tóku með sér úr riðlakeppninni) eru að baki í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er og hvenær næstu leikir fara fram.
Karakterssigur og strákarnir okkar komnir á sigurbraut á ný með þriggja marka frábærum sigri á landsliði Portúgals, 28:25
Upphitun fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins fyrir leikinn við Portúgala á Evrópumótinu í dag hefst klukkan 11 á sama stað og fyrir fyrri leiki íslenska landsliðsins í keppninni, þ.e. á Paddys Restaurang.
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var leikin í dag. Úrslit leikjanna og markaskorara er að finna hér að neðan.
Fimmti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður gegn landsliði Portúgals á morgun.
Handknattleikssamband Íslands og RJC hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli og mun RJC áfram styðja við landslið HSÍ
Í dag verður þráðurinn tekinn upp á nýjan leik í Olísdeild kvenna þegar heil umferð fer fram.
Nú þegar ein umferð er búin í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er og hvenær næstu leikir fara fram.
Þriggja marka tap fyrir Slóvenum á EM í kvöld, 30:27. Vorum marki undir í hálfleik, 15:14.