
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Noregi í dag í þriðja leik strákanna okkar í milliriðlinum á HM í Egyptalandi. 18 leikmenn eru skráðir til leiks á HM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og eru tilkynntir til leiks á leikdegi. Heimilt er að gera 5 breytingar á 20 manna…