U-16 ára landslið kvenna sigraði Færeyjar í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var jafn til að byrja með en íslensku stelpurnar síndu styrk sinn í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri 23-21.
U-18 ára landslið kvenna sigraði í kvöld Færeyjar 32-24. Stelpurnar byrjuðu leikinn vel og gáfu ekkert eftir í 60 mínútur.
U-16 ára landslið kvenna tapaði fyrir Færeyjum 23-24 í hörku leik. Stelpurnar höfðu frumkvæðið í leiknum í 57 minútur en Færeyingar höfðu betur eftir æsi spennandi lokamínútur.
Á hádegi í dag, 31. júlí, tók gildi ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og er gildistími hennar til 13. ágúst næstkomandi.
U-16 ára kvenna, U-18 ára kvenna, U-18 ára karla og U-20 ára karla æfa öll í næstu viku, æfingartímar liðanna eru hér að neðan:
IHF hefur tilkynnt að dregið verður í riðla fyrir HM 2021 þann 5. september nk. en mótið fer fram í Egyptalandi dagana 13. – 31. janúar 2021.
Í lok ágúst fer fram fyrsta umferð nýrrar Evrópudeildar EHF og eru Valsmenn skráðir til leiks en dragið verður í keppninni 28. júlí nk.
U-18 og U-20 ára landslið karla æfa 27. – 30. júlí og hafa þjálfarar liðanna valið sína hópa.
Skrifstofa HSÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna 13. – 17. júlí.Sé erindið áríðandi þá er hægt að finna netföng og símanúmer starfsmanna hér á heimasíðu HSÍ.
Þann 8. júlí nk. verður dregið í forkeppni fyrir HM 2021 í handbolta sem fram fer á Spáni í desember það ár.
U-16 og U-18 ára landslið kvenna halda til Færeyja í byrjun ágúst og spila þar tvo vináttulandsleiki hvort lið við heimakonur.
Arnar Pétursson hefur valið 21 leikmann til æfinga með B landsliði kvenna 24. – 27. júní nk.
Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafa valið hóp til æfinga helgina 19. – 21. júní.
Í gær var dregið í riðlakeppni undankeppni EM 2022 sem fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022.
Í dag verður dregið í riðla undankeppni EM 2020 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu og hefst drátturinn kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Í dag fór fram 63. ársþing Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll.
U-16 ára landslið karla æfir næstu helgi, allar æfingar liðsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ.
Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar.
Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið 23 stúlkur til æfinga.
Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík.
Arnar Pétursson hefur valið 22 leikmenn til æfinga, en hópurinn hittist þann 15. júní nk. og verður æft út mánuðinn.
Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafi valið tvo hópa til æfinga helgina 12. – 14. júní.
Í dag tilkynnti EHF niðurröðun styrkleikjaflokka fyrir undankeppni EM 2022. Strákarnir okkar eru í efsta styrkleikjaflokki en dregið verður 16. júní nk. kl. 15:00 að íslenskum tíma.
U-16 ára landslið kvenna æfir helgina 5. – 7. júní.
HSÍ hefur ráðið Írisi Björk Símonardóttur sem markmannþjálfara U-16 ára landsliðs kvenna og kemur hún inn í teymi Ágústs Jóhannssonar og Árna Stefáns Guðjónssonar þjálfara liðsins.
Þjálfarar U-16 ára landsliðs kvenna hafa valið tvo hópa til æfinga helgina 5.-7. júní nk.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) kallar nú eftir umsóknum frá íþrótta- og ungmennafélögum, íþróttahéruðum og sérsamböndum ÍSÍ sem hafa orðið fyrir fjárhagslegu tjóni vegna Covid-19.
HSÍ hefur ráðið Ágúst Jóhannsson sem aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna og tekur hann við að Halldóri Jóhanni Sigfússyni sem óskaði eftir því að láta af störfum. Ágúst mun einnig taka að sér þjálfun U-16 ára landsliðs kvenna.
HSÍ hefur ráðið Hrannar Hafsteinsson á skrifstofu sambandsins og mun Hrannar starfa sem móta- og viðburðastjóri HSÍ og hefur hann störf 1. ágúst nk.
63. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 10. júní 2020 í Laugardalshöll. Skráning þingfulltrúa hefst miðvikudaginn 10. júní 2020 kl.14:00 og verður þingsetning sama dag kl. 15:00.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 16. – 17. maí nk.
Á fundi stjórnar HSÍ sl. mánudag var samþykkt að fresta ársþingi HSÍ sem fyrirhugað var 25. apríl nk. um óákveðinn tíma sökum samkomubanns vegna Covid 19. Ný dagssetning ársþings verður gefin út í byrjun maí.
Handknattleikssamband Evrópu (EHF) sendi frá sér tilkynningu í hádeginu þar sem farið er yfir frekara mótahald sem átti að fara fram í vor eða sumar á vegum sambandsins. Ákvarðanir þessar voru teknar á fjarfundi stjórnar EHF í morgun.
Í gær birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum tekur gildi 4. maí 2020 kl. 00.00 og gildir til 1. júní 2020 kl. 23.59.
Á fundi stjórnar HSÍ sl. mánudag var samþykkt að fresta ársþingi HSÍ sem fyrirhugað var 25. apríl nk. um óákveðinn tíma sökum samkomubanns vegna Covid 19.
Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins.
Í næstu viku fer þjálfaranám HSÍ aftur af stað en undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að koma öllu náminu í fjarnám.
Í tölvupóst frá EHF sem barst í hádeginu í dag kemur fram á stjórn EHF hefur ákveðið að fresta öllum leikjum á vegum sambandsins í apríl og maí.
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegna farsóttar og takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar þegar kemur að íþrótta og æskulýðsstarfi barna, ungmenna og fullorðinna.
Úrskurður aganefndar 17. mars 2020
Í samræmi við yfirlýsingu frá ÍSÍ þann 15. mars sl. þá vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri við sín aðildarfélög og iðkendur:
Eftir tilkynningu frá heilbrigðisráðherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum í mótum á vegum HSÍ ótímabundið frá og með kl.17.00 föstudaginn 13.mars.
Í ljósi þeirra áhrifa sem Covid-19 vírusinn hefur haft á evrópskt samfélag hefur EHF tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim landsleikjum sem fyrirhugaðir voru í 3. og 4. umferð í undankeppni EM 2020 í lok mars.
63. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 25. apríl 2020 í Laugardalshöll.
Í gær fundaði HSÍ með ÍSÍ og öðrum sérsamböndum eins og hafði verið ákveðið á fundi sambandanna á mánudag með almannavörnum.
Úrskurður aganefndar 11. mars 2020
HSÍ hefur auglýst stöðu mótastjóra til umsóknar, starfið felur í umsjón með mótahaldi HSÍ, aðstoð við fræðslumál og önnur tilfallandi störf.
Leik FH og KA frestað til morguns
Laugardaginn 29. febrúar útskrifuðust 23 þjálfarar með Master Coach gráðuna. Námið þeirra hófst í byrjun árs 2019 og var námið unnið í samvinnu við HR og EHF en Master Coach gráðan er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Var þetta í fyrsta skiptið sem boðið var upp á námið á Íslandi og vill HSÍ þakka HR og EHF fyrir samstarfið.
Úrskurður aganefndar 10. mars 2020