HSÍ hefur auglýst stöðu mótastjóra til umsóknar, starfið felur í umsjón með mótahaldi HSÍ, aðstoð við fræðslumál og önnur tilfallandi störf.
Leik FH og KA frestað til morguns
Laugardaginn 29. febrúar útskrifuðust 23 þjálfarar með Master Coach gráðuna. Námið þeirra hófst í byrjun árs 2019 og var námið unnið í samvinnu við HR og EHF en Master Coach gráðan er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Var þetta í fyrsta skiptið sem boðið var upp á námið á Íslandi og vill HSÍ þakka HR og EHF fyrir samstarfið.
Úrskurður aganefndar 10. mars 2020
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Sviss í umspilsleikjum um keppnisrétt á HM.
Í kvöld kemur í ljós hver verður andstæðingur íslenska karlalandsliðsins í í umspilsleikjum í júní.
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020
Haukar hrósuðu sigri í Coca Cola bikarnum í 4. flokki karla, eldra ári, eftir hörkuleik við ÍR-inga í úrslitum.
ÍBV er Coca Cola bikarmeistari í 4. flokki kvenna eftir öruggan sigur á HK2, 22:12, í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag.
KA varð í dag Coca Cola bikarmeistari í 4. flokki karla, yngri.
ÍBV er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik karla 2020 eftir að hafa lagt Stjörnuna, 26:24
Fram er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2020.
Nýir og stórglæsilegir bikarar verða teknir í notkun í dag þegar Coca Cola bikarmeistarar kvenna og karla verða krýndir í Laugardalshöll.
Stjarnan og ÍBV eigast við í úrslitaleik Coca Cola bikars karla 2020 í Laugardalshöll í dag klukkan 16.
Valur hrósaði í kvöld sigri í Coca Cola bikar karla og kvenna í 3. flokki þegar leikið var til úrslita í Laugadalshöll.
Óhætt er að segja að mikið vatn hafi runnið til sjávar á þeim 40 árum sem liðin eru frá úrslitleik Þórs og Fram.
Fram og KA/Þór mætast í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handknattleik kvenna í Laugardalshöll á morgun klukkan 13.30 eftir að hafa lagt andstæðinga sína að velli í undanúrslitum á miðvikudagskvöld.
Stjarnan og ÍBV eigast við í úrslitaleik Coca Cola bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll á laugardaginn klukkan 16.
U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla dróst í A-riðil í lokakeppni Evópumótsins sem haldið verður í Slóveníu í sumar.
Fram og KA/Þór mætast í úrslitaleik kvenna í Coca Cola bikarnum í handknattleik kvenna á laugardaginn klukkan 13.30 í Laugardalshöll.
Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar eigast við í síðari undanúrslitaleik Coca Cola bikarsins í karlaflokki annað kvöld í Laugardalshöll.
Leikmenn ÍBV og Hauka ríða á vaðið í fyrri viðureign undanúrslita Coca Cola bikars karla í Laugardalshöll á morgun, fimmtudaginn 5. mars.
Valur og Fram mætast í síðari undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna á morgun, miðvikudag, í Laugardalshöll.
Úrskurður aganefndar 3. mars 2020
Haukar og KA/Þór mætast í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola bikars kvenna á morgun, miðvikudaginn, í Laugardalshöll.
Undanúrslitaleikir meistaraflokks karla fara fram í Laugardalshöll næsta fimmtudag, 5. mars.
Undanúrslitaleikir meistaraflokks kvenna fara fram í Laugardalshöll á næsta miðvikudag, 4. mars.
Það verður sannkölluð handboltahátíð í Laugardalshöll dagana 4. – 8. mars þegar úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram. Að sjálfsögðu eru allir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV.
Spenna var í loftinu í dag á blaðamannfundi í Laugardalshöll með þjálfurum og fyrirliðum liðanna átta sem taka þátt í Coca Cola bikarhelginni í meistaraflokki kvenna og karla í næstu viku.
Guðmundur Guðmundsson þjálfari A landsliðs karla hefur samið við þýska úrvalsdeildar liðið MT Melsungen til loka yfirstandandi keppnistímabils.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla úrslitahelgi helgi Coca Cola bikarins geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 2. mars milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Úrskurður aganefndar 25. febrúar 2020
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram í TM-höllinni í Garðabæ næstu helgi.
Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar 26. – 29. mars nk.
Úrskurður aganefndar 20. febrúar 2020
Úrskurður aganefndar 19. febrúar 2020
Í dag var dregið til 8 liða úrslita í Áskorendabikar karla í handbolta en Valur tryggði sér sæti þar með tveimur sigrum á Beykoz frá Tyrklandi um helgina.
Í ljósi umræðu um uppgjör ferðakostnaðar milli Harðar og Þórs vill HSÍ koma eftirfarandi á framfæri
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram helgina 28. feb. – 1. mars nk.
Úrskurður aganefndar 11. febrúar 2020
Í síðustu viku undirrituðu Prentun.is og HSÍ með sér samstarfssamning sem felur í sér að Prentun.is kemur inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ og mun sjá um öll prentverk fyrir HSÍ næstu tvö árin.
Úrskurður aganefndar 6. febrúar 2020
Úrskurður aganefndar 4. febrúar 2020
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM2022 hinn 23.apríl nk.
Í dag eru liðin 10 ár frá því að íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, vann eitt af stærri afrekum íslenskrar íþróttasögu þegar það hlaut bronsverðlaun á Evrópumótinu í Austurríki.
Næstu mótsleikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla verða í byrjun júní þegar leiknir verða tveir umspilsleikir um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar á næsta ári
Úrskurður aganefndar 28. janúar 2020
Spánverjar urðu í dag Evrópumeistarar í handknattleik karla í annað sinn í röð þegar að þeir lögðu Króata, 22:20, í úrslitaleik að viðstöddum 17.769 áhorfendum í Tele2 Arena í Stokkhólmi.
Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna.
Þegar þátttöku íslenska landsliðsins á EM er lokið er ekki úr vegi að líta yfir nokkra tölfræðiþætti.