
U19 karla | Sigur á Hollendingum U-19 ára landsliðið lék lokaleik sinn í riðlakeppni Sparkassen Cup nú rétt í þessu. Hollendingar höfðu tapað báðum leikjum sínum í riðlinum en gáfu íslenska liðinu þó hörkuleik framan af. Það er óhætt að segja að íslenska liðið hafi sofið á verðinum framan af leik, Hollendingar leiddu fyrstu 20…