
A karla | Ferðadagur til Georgíu Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun er hópurinn flaug með Icelandair til Munchen. Hópurinn er nýlentur þar og hvílir sig á hóteli fram á kvöld þegar haldið verður til Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og…