
Miðasala á EM 2022Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. – 18. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru cat 2…