Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum. Í framhaldi mun liðið æfa tvær helgar í ágúst en það verður nánar kynnt á æfingum helgarinnar. Nánari upplýsingar veita þjálfarar…
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni á æfingarnar. Skólastjórar í ár verða þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir en auk…
Olísdeild kvenna | KA/Þór Íslandsmeistari 2021 KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari Olísdeild kvenna í fyrsta sinn eftir 23 – 25 sigur á Val í Origo höllinni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og framan af fyrri hálfleik skiptust liðin á að hafa forystuna. KA/Þór náði…
Úrskurður aganefndar 5. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Agnar Smári Jónsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og KA í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 4.6.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Olísdeild karla | Valur og Stjarnan í undanúrslit Tveir leikir fóru fram í kvöld í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Selfoss fékk Stjörnuna í heimsókn í Hleðsluhöllina en fyrri leikur þeirra endaði með tveggja marka sigri Selfoss, 26 – 24. Í kvöld endaði leikurinn 30 – 28 fyrir Stjörnunni og með fleiri mörkum skoruðum á útivelli…
U-17 karla | Æfingar í júní, æfingahópur Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson hafi valið 27 manna hóp til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins: Andri Sigfússon, Andri.Sigfusson@rvkskolar.isJón Gunnlaugur Viggósson, gulli@vikingur.is Hópinn…
Olísdeild karla | Haukar og ÍBV í undanúrslitum Tveir leikir fóru fram í kvöld í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla. Í fyrri leik kvöldsins fékk FH lið ÍBV í heimsókn. Eftir æsispennandi leik endaði leikurinn 33-33 og fór ÍBV áfram í undanúrslit á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikur liðanna lauk einnig með jafntefli…
Úrskurður aganefndar 2. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Breki Þór Óðinsson leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og ÍBV í 8 liðar úrslitum 3fl karla þann 1.6.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Olísdeild kvenna | Úrslitaeinvígið hefst í dag Úrslitaeinvígi um íslandsmeistaratitil Olísdeildar kvenna hefst í dag en þar mætast KA/Þór og Valur. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Akureyri og byrjar að hita upp fyrir leikinn með útsendingu kl. 17:30. Til…
Úrskurður aganefndar 1. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þórhallur Axel Þrastarson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss og Víkings í 8 liða úrslitakeppni 3.fl karla þann 31.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 d). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen Handboltaskóli HSÍ og Alvogen hefur verið starfræktur í yfir 25 ár með góðum árangri. Í ár verður hann helgina 11. – 13. júní og gert er ráð fyrir að yfir 160 börn æfi undir stjórn þjálfara HSÍ og aðstoðarmanna þeirra. Handboltaskólinn fer fram í einu af stóru íþróttahúsunum á höfuðborgarsvæðinu þar…
Olísdeild karla | Kría tryggði sér sæti í Olísdeildinni Kría tryggði sér veru í Olísdeild karla með sigri gegn Víking í kvöld 20 – 17. Kría vann einvígið 2 – 0 og verður því í Olísdeildinni þegar handboltinn fer af stað aftur í sumarlok. Til hamingju Kría!
Úrskurður aganefndar 31. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Breki Hrafn Valdimarsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Aftureldingar í 8 liða úrslitakeppni 3.fl karla þann 30.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Olísdeild karla | Fyrirkomulag úrslitakeppni Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í kvöld og er hún leikin með nýju sniði þetta árið vegna þeirra miklu samkomutakmarkanna sem verið í gildi hér á landi í vetur. Leiknir eru tveir leikir heima og heiman í hverri umferð þar sem efra liðið í Olísdeildinni á heimaleikinn í síðari leik liðanna….
Úrskurður aganefndar 28. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Aron Valur Jóhannsson leikmaður Kríu hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannsleg hegðunar í leik Fjölnis og Kríu í umspili Olís deildar karla 25.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Olísdeild kvenna | Valur í úrslit, oddaleikur á Akureyri ÍBV og KA/Þór mættust í Eyjum í dag þar sem KA/Þór hafði betur í háspennuleik 24 – 21. Liðin mætast því í hreinum úrslitaleik um laust sæti í úrslitum Olísdeildar kvenna á Akureyri á laugardaginn. Valur og Fram áttust í Origo höllinni í kvöld. Valur hafði…
Úrskurður aganefndar 25. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Haraldur Björn Hjörleifsson leikmaður Aftureldingu U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding U og ÍBV í 2.deild karla þann 19.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Olís karla | Víkingur og Kría í úrslitarimmuna Oddaleikir í undanúrslitum í umspili um laust sæti í Olísdeild karla fóru fram í kvöld. Víkingur og Hörður mættust í Víkinni og sigruðu Víkingar 39 – 32, Fjölnir og Kría mættust í Dalhúsum og sigraði Kría 31 – 25. Það er því ljóst að Víkingur og Kría…
HK tryggði sér áframhaldandi veru í Olísdeild kvenna í kvöld með sigri gegn Gróttu í kvöld 19 – 17. HK vann einvígið 2 – 0 og verður því áfram í Olísdeildinni þegar handboltinn fer af stað aftur í sumarlok. Til hamingju HK
Úrskurður aganefndar 24. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Filip Andonov leikmaður Kríu hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Kríu og Fjölnis í Umspili Olís deild karla þann 22.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál…
Yngri landslið kvenna | U-19 og U-17 kv Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins. Hópana má sjá hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um verkefni sumarsins. Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu en þeir verða gefnir út þegar nær dregur. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-19 ára landslið kvenna…
HSÍ | Yfirlýsing frá Gróttu Síðastliðinn þriðjudag fór fram leikur Gróttu gegn ÍR í umspili um laust sæti í Olís deild kvenna næsta tímabil. Lítill hópur stuðningsmanna lét ummæli falla í garð nokkurra leikmanna ÍR liðsins, sem voru engan veginn til fyrirmyndar. Handknattleiksdeild Gróttu harmar ummælin og biður alla hlutaðeigandi afsökunar á atvikinu. Háttsemi sem…
HSÍ | Kostuð meistaranámstaða í HR HSÍ og íþróttafræðideild HR auglýsa KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐAumsóknarfrestur er til 20. maí nk. Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan er kostuð af Háskólanum í Reykjavík og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandinn ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…
Úrskurður aganefndar 18. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorsteinn Þorsteinsson starfsmaður Kríu hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Víkings og Kríu í Grill66 deild karla þann 11.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Olís karla | Haukar deildararmeistarar Haukar urðu í kvöld deildarmeistarar Olís deildar karla. Til hamingju Haukar!
Grill 66 karla | HK deildarmeistari HK varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66 deild karla og trygggðu sér sæti í Olís deildinni. Til hamingju HK!
Olís kvenna | KA/Þór deildarmeistari KA/Þór varð í dag deildarmeistari Olís deildar kvenna. Til hamingju KA/Þór!
Grill 66 kvenna | Fram U deildarmeistari Fram U varð í vetur deildarmeistari í Grill 66 deild kvenna. Við óskum Fram U til hamingju!
Grill 66 kvenna | Afturelding tryggði sér sæti í Olís deildinni Afturelding hefur tryggt sér sæti á næsta tímabili í Olís deild kvenna. Til hamingju Afturelding!
A landslið karla | Dregið í riðla á EM í dag Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik í dag kl. 15:00 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður Makedóníu. Drátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.is og…
Úrskurður aganefndar 4. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Áki Hlynur Andrason leikmaður Vals U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka U og Valss U í Grilldeild karla þann 1.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
A landslið karla | 10 marka sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku í gær sinn síðasta leik í undankeppni EM 2022 gegn Ísrael á Ásvöllum. Landsliðið kom af miklum krafti til leiks og sáu gestirnir frá Ísrael aldrei til sólar í leiknum. Þegar dómararnir blésu til hálfleiks var Ísland með sjö marka forustu, 21 –…
Mótaplan fyrir 5. – 8. flokk hefur verið uppfært Nú er komið nýtt yfirlit fyrir fjölliðamót HSÍ ( 5. – 8.fl kvenna og karla) Hægt er að sjá yfirlitið hér. – 5. – 8. flokkur 2020-2021 – HSÍ (hsi.is)
A landslið karla | Ísland – Ísrael í dag kl. 16:00 Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM en fyrir leikinn hafa Portúgal og Ísland tryggt sér sæti Evrópumótinu. Ýmir Örn Gíslason ferðaðist ekki með íslenska…
A landslið karla | Tap gegn Litháen í kvöld Strákarnir okkar léku í dag við Litháen þar ytra í undankeppni EM 2021. Strákarnir okkar náði sér því miður ekki á strik fyrstu 20 mínútur leiksins og þegar blásið var til hálfleiks þá var staðan 13 – 9 Litháum í vil. Landsliðið mæti sterkara til seinni…
A landslið karla | Litháen – Ísland í dag kl. 16:00 Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Litháen í undankeppni EM 2022 í Vilníus í dag. Leikurinn hefst 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Hópur Íslands gegn Litháen er eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (39/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG…
A landslið karla | 10 marka sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku í kvöld gegn Ísrael í Tel Aviv í undankeppni EM 2022 og er það fyrsti leikurinn af þremur sem liðið leikur á næstu sex dögum. Landsliðið mætti af krafti inn í leikinn og ljóst var frá fyrstu mínútu að strákarnir okkar ætluðu ekki…
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undakeppni EM 2022 í Tel Aviv í kvöld. Ólafur Andrés Guðmundsson leikmaður Kristianstad ferðaðist ekki með liðinu til Ísrael en hann kemur til móts við hópinn í Litháen á miðvikudaginn. Leikurinn hefst 17:30 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Hópur Íslands…
A landslið karla | Breytingar á hóp Guðmundur Guðmundsson hefur kallað inn Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar í A landslið karla eftir að ljóst var að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson þurftu að draga sig úr hópnum. Strákarnir okkar spila þrjá leiki í undankeppni EM 2022 á næstu dögum og er leikjaplan Íslands hér…
A landslið kvenna | Jafntefli gegn Slóveníu Stelpurnar okkar léku síðari leik sinn gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM á Spáni. Eftir 10 marka tap í fyrri leik liðanna voru líkurnar ekki með okkar stúlkum en þær létu það ekki hafa nein áhrif á sig og börðust til seinasta manns. Varnir beggja…
Yngri flokkar | Mótahald næstu vikur Í hádeginu var haldinn formannafundur yngri flokka þar sem farið var yfir mótahald í yngri flokkum næstu vikur. Fjölliðamótum í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og…
Í kvöld mætast Ísland og Slóvenía í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti á HM en leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stelpurnar okkar töpuðu fyrri leiknum ytra með 10 marka mun, 24-14 en þær hafa ekki lagt árar í bát og ætla sér sigur í kvöld. Ein breyting verður á 16…
A landslið kvenna | Ísland – Slóvenía í dag Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn við Slóveníu um laust sæti á HM 2021. Leikurinn fer fram án áhorfenda. Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2021/04/hsi-leikskra_isl_slov-1.pdf Leikurinn hefst kl. 19:45 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. ÁFRAM ÍSLAND!!
A landslið kvenna | Arnar bætir við leikmanni Arnar Pétursson hefur bætt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur leikmanni Vals við hópinn sem æfir nú hér heima fyrir síðari leikinn gegn Slóveníu. Stelpurnar okkar mæta Slóvenum í seinni leik liðanna um laust sæti á HM 2021 á Ásvöllum á miðvikudaginn kl. 19:45. Áhorfendur verða ekki leyfðir en leikurinn…
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 1/2021, Handknattleiksdeild Stjörnunnar gegn Handknattleikssambandi Íslands og kvennaráði KA/Þórs Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: Kaerumal-nr.-2-2021.pdf (hsi.is)
Guðmundur Guðmundsson, landsliðþjálfari hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta munu Ísrael og Litháum í undakeppni EM 2022 í næstu viku. Strákarnir okkar leika við Ísrael í Tel Aviv þriðjudaginn 27. apríl, gegn Litháum í Vilnus fimmtudaginn 29. apríl og Ísrael á Ásvöllum sunnudaginn 2. maí nk. Ísland er eftir þrjá leiki í 2. sæti…
A landslið kvenna | 10 marka tap gegn Slóveníu Stelpurnar okkar léku fyrri leik sinn í dag í umspili um laust sæti á HM 2021 gegn Slóveníu ytra. Thea Imani Sturludóttir skoraði fyrsta mark leiksins og var jafnræði með liðunum fyrstu mínútur leiksins. Slóvenska liðið átti því næst mjög góðan kafla og náðu góðri forustu…
Olís deild karla | Olís deild karla hefst 22. apríl nk. HSÍ hefur tekið ákvörðun um að breyta leikjafyrirkomulagi Íslandsmótsins í Olís deild karla að beiðni formannafundar HSÍ. Fyrri ákvörðun var tekin að teknu tilliti til sjónarmiða formanna félaganna um að byrja ekki of fljótt vegna meiðslahættu og að ekki yrði spilað í landleikjahléi til…
A landslið karla | EHF staðfestir leiktíma A landsliðs karla EHF hefur staðfest leiktíma leikjanna þriggja sem Ísland á eftir að spila í undakeppni EM 2022. Þar sem leik Íslands og Ísrael í mars var frestað eru 3 leikir á dagsskrá í þessum glugga. Leikjaplanið má sjá hér fyrir neðan: Þri. 27.apr. kl. 17:30 …
Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 1/2021, Handknattleiksdeild Stjörnunnar gegn Handknattleikssambandi Íslands og kvennaráði KA/Þórs Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: Kaerumal-nr.-1-2021-1.pdf (hsi.is)