
Coca cola bikarinn | Dregið í 16 liða úrslit í dag Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka og eiga leikir þessara liða að fara fram í nóvember eða desember. Eftirfarandi lið drógust saman: 3. flokkur karla:Selfoss 1 – FHVíkingur – ValurHK – FramÍBV 1 – ÍRGrótta – KAÍBV…