Miðasala á EM 2022Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. – 18. janúar. Miðarnir sem HSÍ hefur fengið úthlutaða að þessu sinni eru cat 2…
U-19 karla | 8. sæti eftir tveggja marka tap gegn Svíum Ísland og Svíþjóð mættust í leik um 7. sætið á EM í Króatíu í morgun. Liðin höfðu áður mæst í milliriðlinum þar sem Svíar höfðu sigur en strákarnir okkar hugðu á hefndir. Leikurinn byrjaði ekki vel hjá íslenska liðinu og fljótlega komust Svíar 6…
U-19 karla | Þriggja marka tap gegn Portúgal Strákarnir okkar léku í umspili um 5. – 8. sæti á EM í Króatíu í dag. Mótherjarnir voru Portúgalir sem höfðu m.a. unnið Dani í milliriðli keppninnar. Íslenska liðið tók frumkvæðið í upphafi leiks og skoraði yfirleitt á undan en þegar leið á hálfleikinn náðu Portúgalir undirtökunum,…
Yngri landslið | Æfingatímar 27.-29. ágúst Helgina 27. – 29. ágúst æfir U-17 ára landslið karla ástam U-15 og U14 ára landslið karla og kvenna. Þjálfarar völdu hópana í byrjun ágúst og má sjá þá HÉR. Yngri landslið | Æfingar 6. – 8. ágúst – HSÍ (hsi.is) Æfingatíma má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Grill66 deild karla | Tvö ný lið koma inn Stjórn HSÍ hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytingu á Grill 66 deild karla.Eins og áður hefur komið fram fór Víkingur úr deildinn og tók sæti Kríu í Olís deild karla.Ákveðið hefur verið að lið Berserkja og Kórdrengja komi inn í Grill 66 deild karla fyrir næstkomandi…
HSÍ | Bjarki og Gunnar Óli fullgildir EHF dómarar Dómaraparið Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu á EM í Litháen á dögunum og stóðu sig vel. Partur af veru þeirra þar var að klára EHF dómarapróf til að fá fullgildingu sem EHF dómarar. Frammistaða þeirrra á mótinu veitti þeim EHF réttindi til dómgæslu í…
U-19 karla | Andleysi gegn Spánverjum U-19 ára landslið karla leik síðari leik sinn í milliriðli gegn Spánverjum í dag. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland myndi spila um 5. – 8. sæti en Spánverjar þurftu sigur til að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenska liðið hóf leikinn ágætlega og liðin skoruðu til skiptis á upphafsmínútunum….
U-19 karla | Svekkjandi tap í naglbít Strákarnir okkar mættu Svíum í fyrsta leik í milliriðli á EM í Króatíu fyrr í dag. Íslenska liðið þurfti sigur til að eiga möguleika á að komast í undanúrslit en tap eða jafntefli þýddi að liðið mynda leika um 5. – 8. sæti. Svíarnir náðu frumkvæðinu strax í…
HSÍ | HR heldur áfram með frammistöðumælingar hjá karlalandsliðum HSÍ HSÍ hefur endurnýjað samning sinn við Háskólann í Reykjavík (HR) um frammistöðumælingar HR á öllum karlalandsliðum hjá sambandinu. HSÍ og HR hafa frá árinu 2016 verið í nánu samstarfi sem snýr að fræðslu og frammistöðumælinga allra landsliða HSÍ. Í gildi er samningur milli HSÍ og…
U-17 kvenna | Tap í úrslitum eftir hetjulega baráttu Stelpurnar okkar mættu Norður Makedóníu í úrslitleik EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Ljóst var frá fyrstu mínútu að allt var undir hjá báðum liðum sem gáfu allt í leikinn en jafnt var í hálfleik 12-12. Það sama var uppá teningnum í seinni…
U-19 karla | Sigur gegn Serbum í háspennuleik Það var snúin staða í A riðli á EM í Króatíu þegar Ísland og Serbía mættust í lokaumferðin. Öll liðin áttu möguleika að vinna riðilinn en að sama skapi gátu öll liðin lent í neðri hlutanum. Strákarnir okkur vissu að jafntefli myndi nægja til að komast áfram…
U-17 kvenna | Sigur í undanúrslitum gegn Spánverjum Stelpurnar okkar mættu Spánverjum í undanúrslitum EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik af miklum krafti og náði forystunni í byrjun leiks og leiddu mest 6-2 en Spánverjarnir voru ekki af baki dottnir og reyndu hvað þeir gátu að klóra í…
U-19 karla | Þægilegur sigur gegn Ítölum Strákarnir okkar léku gegn Ítalíu á EM í Króatíu í dag. Ítalir unnu Serba í gær á meðan okkar menn töpuðu fyrir Slóvenum, það var því algert lykilatriði að vinna í dag til að eiga möguleika á því að koma í milliriðla. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá íslenska…
U-19 karla | Tap í kaflaskiptum leik U-19 ára landslið karla lék í dag sinn fyrsta leik á EM í Krótatíu, andstæðingar dagsins voru Slóvenar en liðin hafa mæst nokkrum sinnum áður og alltaf verið um jafnar og spennadi viðureignir að ræða. Slóvenar byrjuðu leikinn betur og á meðan íslenska liðinu gekk illa að skora…
U-17 kvenna | Jafntefli í hörkuleik við Pólland Stelpurnar okkar mættu Póllandi í fjórða og síðasta leik þeirra í riðlakeppninni í Svyturio höllinni í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik betur en þær hafa gert hingað til í mótinu og náðu strax tveggja marka forystu sem jafnaðist út en mikið jafnræði var með liðunum…
Yngri landslið | Tvö yngri landslið leika í dag Stelpurnar okkar í U-17 leika við Pólland í dag klukkan 12:00 á íslenskum tíma. Bæði liðin hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum en sigurvegari riðilsins mætir annað hvort Finnlandi eða Norður Makedóniu og 2.sæti riðilsins fær Spánverja í undanúrslitum. U-19 karla leikur sinn fyrsta leik í…
U-17 kvenna | Komnar í undanúrslit eftir sigur á Hvíta-Rússlandi Stelpurnar okkar mættu Hvíta-Rússlandi í sínum þriðja leik í riðlakeppninni í Litháen í dag. Hvít-Rússar náðu strax undirtökunum í leiknum með markvissum sóknarleik og héldu forystunni út hálfleikinn þar sem íslenska liðið fór illa með dauðafærin sín og stóðu leikar 11-15 í hálfleik Hvít-Rússum í vil….
U-17 kvenna | Frábær sigur gegn Tyrkjum Stelpurnar okkar mættu Tyrklandi í Svytrus höllinni í dag í öðrum leik sínum á EHF Championship mótinu. Það var mikill barátta í leiknum í fyrri hálfleik en Tyrkir komust yfir í byrjun leiksins en með frábærum varnarleik sneru íslensku stelpurnar leiknum sér í vil og leiddu með 4…
U-17 kvenna | Sigur gegn Lettum Stelpurnar okkar léku sinn fyrsta leik á EHF Championship gegn Lettum í Svytrus höllinni í Klaipéda í dag. Leikurinn var jafn fyrstu 10 mínúturnar en eftir leikhlé Ágústs Jóhannssonar þjálfara sneru stelpurnar leiknum sér í vil og breyttu stöðunni úr 5-3 fyrir Lettland í 5-12 og leiddu með 10…
U-17 ára kvenna | Fyrsti leikur í dag Stelpurnar okkar mæta Lettlandi í fyrsta leik riðlakeppninnar í dag klukkan 12:00 á íslenskum tíma. Leikurinn er sýndur beint á heimasíðu ehftv.com Hópurinn á mótinu er eftirfarandi. 1. Ingunn María Brynjarsdóttir (Fram), 16. Elísa Helga Sigurðardóttir (HK), 2. Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar), 4. Sara Dröfn Richardsdóttir (ÍBV),…
U-17 ára kvenna | Ferðast til Litháen U-17 ára landslið kvenna ferðast í dag frá Íslandi til Litháen þar sem stelpurnar taka þátt í EHF Championship. Stelpurnar millilenda í Kaupmannahöfn áður en flogið er yfir til Litháen þar sem leikið er í Svytrus höllinni í borginni Klaipéda. Stelpurnar okkar mæta Lettlandi á morgun, leikurinn hefst…
Yngri landslið | Æfingum frestað vegna smita í samfélaginu Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngri landsliða sem áttu að fara fram nk. helgi (6. – 8. ágúst) til helgarinnar 27. – 29. ágúst. Eftir að samráð var haft við ÍSÍ, heilbrigðisráðuneytið og sóttvarnarlækni þótti ljóst að þar sem um miklu blöndun er…
Yngri landslið | Æfingar 6. – 8. ágúst Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 6. – 8. ágúst. U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM…
Handknattleikssambandi Íslands barst tilkynning frá hkd. Kríu 20. júlí sl. þar sem tilkynnt var að Kría hafi ákveðið að taka ekki þátt í Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Í kjölfar þess hafði skrifstofa HSÍ samband við hkd. Víkings og bauð þeim laust sæti Kríu í Olísdeild karla sem Víkingur hefur nú samþykkt. Víkingur mun…
Dregið var í Evrópukeppnum félagsliða í höfuðstöðuvum EHF í Vínarborg í morgun. Sjö íslensk lið eru skráð til leiks og verður það karlalið Vals sem hefur leik fyrst íslenskra liða þetta árið en þeir mæta RK Porec frá Króatía helgina 28. – 29. ágúst. Hér má sjá gegn hverjum íslensku liðin drógust: EHF European Cup…
U-19 kvenna | Jafntefli gegn Pólverjum Stelpurnar okkar léku gegn Pólverjum í B-deild EM í Skopje í Makedóníu fyrr í dag. Leikurinn var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og þó að pólsku stúlkurnar hafi verið á undan að skora í fyrri hálfleik þá var íslenska liðið aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks…
U-19 kvenna | Þriggja marka sigur á Finnum Íslensku stúlkurnar mættu Finnum í Skopje í dag en um var að ræða annan leikinn í B-deild Evrópumótsins. Eftir tap gegn Hvít-Rússum á laugardaginn kom ekkert annað en sigur til greina í dag. Eftir ágæta byrjun var það finnska liðið sem seig fram úr en stelpurnar okkar…
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri tekur nú þátt í Evrópumótinu í handknattleik en leikið er í Norður-Makedóníu. Fyrr í dag tapaði liðið fyrir spræku liði Hvít-Rússa 22-23. Íslenska liðið var yfir 14-10 í hálfleik. Markahæstar í íslenska lðinu voru þær Jóhanna Margrét Sigurðardóttir með 7 mörk og Rakel Sara Elvarsdóttir með 4…
U-19 ára kvenna | Fyrsti leikur á morgun U-19 ára landslið kvenna ferðaðist í gær frá Íslandi til Norður Makedóníu en þar taka stelpurnar okkar þátt í B-deild Evrópumótsins. Ferðalagið þeirra tók rúma 19 klukkustundir og nýtti þær daginn í dag til að safna kröftum, funda og æfa fyrir fyrsta leik í mótinu. Stelpurnar okkar…
Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Makedóníu 10. – 18. júlí. Mótið fer fram í höfuðborg landsins, Skopje og er íslenska liðið í riðli með Hvíta-Rússlandi, Færeyjum, Hollandi og Póllandi. Um er að ræða B-deild Evrópumótsins en þessi hópur endaði…
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu 12. – 22. ágúst. Mótið fer fram í Varazdin í norðurhluta landsins og er íslenska liðið í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu. Æfingar liðsins hefjast mánudaginn 19. júlí og æft verður fram að móti, en…
U-17 kvenna | Hópur fyrir EM í ágúst Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á EM í Litháen 7. – 15. ágúst nk. Liðið hefur æfingar mánudaginn 26. júlí og æfir fram að móti, liðið heldur utan 6. ágúst. Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins. Ágúst Þór Jóhannsson,…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2021Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna 2021Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir…
Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2021Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Markahæsti leikmaður Grill66 deild kvennaSara Katrín…
Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af meistaraflokki fyrir næsta keppnistímabil. Leikjaplönin má finna á slóðunum hér að neðan. Olís deild kvennaStöðutafla – HSÍ (hsi.is) Olís deild karlaStöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild kvennaStöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild karlaStöðutafla – HSÍ (hsi.is)
Mótamál | Skráningar og deildaskipting 2021-2022 Lokað hefur verið fyrir skráningar á Íslandsmóti í meistaraflokkum á næsta keppnistímabili. Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið. Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum; 12 lið leika Olísdeild karla, 10 lið leika í Grill 66 deild karla og 10 lið leika í 2….
Mótamál | Evrópukeppnir félagsliða 2021-2021 Að loknu keppnistímabili er komið í ljós hvaða lið hafa áunnið sér sæti í Evrópukeppnum félagsliða á næsta keppnistímabili. Karlalið Vals og kvennalið KA/Þórs fá sæti í European League (áður EHF Cup) sem Íslandsmeistarar. Karlalið Hauka, FH og Selfoss og kvennalið Fram, Vals og ÍBV fá sæti í European Cup…
Olísdeild karla | Valur Íslandsmeistari 2021 Valur varð í dag Íslandsmeistari Olísdeildar karla í 23. sinn eftir 34 – 29 sigur gegn Haukum Ásvöllum í síðari leik liðanna. Valsmenn hófu leikinn af miklum krafti og leiddu frá fyrstu mínútu. Forustunni héldu þeir þar til dómara leiksins blésu til hálfleiks en þá var staðan 18 –…
Olísdeild karla | Úrslitin ráðast í kvöld Síðari leikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla fer fram í kvöld kl. 19.30 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Valsmenn unnu fyrri leikinn með þriggja marka mun, 32-29 sl. þriðjudag en leikið er með sama fyrirkomulagi og í Evrópukeppnum. Stöð 2 verður með beina útsendingu frá Ásvöllum…
U-15 kvenna | Æfingatímar helgarinnar Æfingar helgarinnar fara fram í TM höllinni í Garðabæ á föstudag og í Kaplakrika í Hafnarfirði á laugardag og sunnudag. Hóparnir voru kynntir í síðustu viku og má sjá þá HÉR. Æfingatímar: Föstudagur 18. júní17:30 – 19:00 TM höllin, f. 200719:00 – 20:30 TM höllin, f. 2006 Laugardagur 19. júní09:00…
Allar æfingar helgarinnar fara fram í Kórnum, heimavelli HK í Kópavogi. Hóparnir voru kynntir í síðustu viku og má sjá þá HÉR. Æfingatímar: Föstudagur 18. júní 18:00 – 19:30 f. 200719:30 – 21:00 f. 2006 Laugardagur 19. júní 09:00 – 10:15 f. 200710:15 – 11:30 f. 200614:00 – 15:15 f. 200715:15 – 16:30 f. 2006…
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. – 27. júní. Eftir þessar æfingar verður hópurinn skorinn niður, en liðið undirbýr sig fyrir EM í Króatíu sem fer fram 12. – 22. ágúst. Nánari upplýsingar veita…
HSÍ | Handboltaskóli HSÍ og Alvogen Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið nú um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þáttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni til æfinganna og æfðu krakkarnir fjórum sinnum saman yfir…
Yngri flokkar | Haukar Íslandsmeistari 3.fl karla Haukar eru Íslandsmeistarar í 3. fl karla eftir sigur á Val 36 – 35 eftir tvær framlengingar og bráðabana í vítakastkeppninni. Guðmundur Bragi Ástþórsson var valinn maður leiksins en hann skoraði 16 mörk í leiknum.Við óskum Haukum til hamingju með titilinn. #handbolt i#urslitadaguryngriflokka #olisdeildin
Yngri flokkar | ÍBV Íslandsmeistari 3.fl kvenna ÍBV er Íslandsmeistari 3.fl kvenna eftir sigur á Haukum 32 – 29. Rósa Kristín Kemp var valin maður leiksins en hún skoraði 12 mörk í dag fyrir Hauka. Við óskum ÍBV til hamingju með titilinn.
Yngri flokkar | Fram Íslandsmeistari 4.fl karla eldri Fram er Íslandsmeistari 4.fl karla eftir sigur á Haukum 22 – 21. Elí F. Traustason var valinn maður leiksins en hann skoraði 9 mörk í dag fyrir Fram og skoraði sigurmarkið á loka sekúndu leiksins. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
Yngri flokkar | HK Íslandsmeistari 4.fl kvenna HK er Íslandsmeistari 4.fl kvenna eftir sigur á Fram 22 – 19. Elísa Helga Sigurðardóttir var valin maður leiksins en hún stóð sig frábærlega í marki HK í dag. Við óskum HK til hamingju með titilinn.
Yngri flokkar | KA Íslandsmeistari 4.fl karla yngri KA er Íslandsmeistari 4.fl karla yngri eftir sigur á Aftureldingu 20 – 15. Dagur Árni Heimisson var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk fyrir KA. Við óskum KA til hamingju með titilinn.
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka Úrslitadagur yngri flokka fer fram á morgun, laugardaginn 12. júní að Varmá í Mosfellsbæ. Alls fara fram 5 leikir þennan dag og verður mikið um dýrðir frá morgni til kvölds þar sem okkar efnilegustu handboltamenn leika listir sínar. Áhorfendur eru leyfðir á leikjunum í samræmi við gildandi samkomutakmarkanir, við…
Úrskurður aganefndar 9. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Agnar Smár Jónsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik ÍBV – Vals í Úrslitakeppni Olís deildar karla þann 8.6. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…