
Yngri landslið | Æfingar og hópar í janúar Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar. Auk þess sem verður haldið áfram með fyrirlestraröðina Afreksmaður framtíðarinnar þar sem yngri landsliðin fá fræðslu sem nýtist þeim innan vallar sem utan. U-18 ára landslið kvenna æfir ekki að þessu sinni vegna leikja í Olís deild kvenna….