
Andlát | Davíð B. Gíslason Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, lést á heimili sínu sl. laugardag langt fyrir aldur fram. Fyrir rétt um ári síðan greindist Davíð með illkynja krabbamein í höfði. Síðasta ár hefur farið í erfiðar meðferðir, bæði geisla- og lyfja til þess að freista þess að vinna bug á meininu, eða a.m.k…