A landslið kvenna | 8 marka sigur gegn Sviss Stelpurnar okkar mættu Sviss í kvöld í Cheb í Tékklandi. Landsliðið var ákveðið að bæta fyrir tap liðsins í gær gegn Noregi og var það ljóst frá fyrstu mínútu að þær ætluðu sér sigur í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af miklum krafti í vörn og sókn….
B landslið kvenna | Eins marks tap gegn Sviss B landsliðið lék í dag sinn annan leik í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi og að þessu sinni voru mótherjar Sviss. Stelpurnar okkar mættu til leiks af krafti og náðu fljótt yfirhöndinni í leiknum. Vörn liðsins var sterk og Sara Sif Helgadóttir varði 9…
U – 18 kvenna | Tap í lokaleik mótsins Stelpurnar okkar í U-18 kvenna lék í dag sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins sem haldið er í Belgrad.Serbneska liðið byrjaði leikinn í dag betur en íslenska liðið og voru komin með átta marka forustu þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan í háflleik…
A landslið kvenna | Fimm marka tap gegn Noregi A landsliðið lék sinn fyrsta leik af þremur í Cheb í dag er þær mættu Noregi. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu ekkert eftir fyrstu 10 mínútur leiksins og jafnt var á með liðunum. Um miðjan fyrri hálfleik náði Noregur að síga fram úr…
B landslið kvenna | Tap gegn Noregi Stelpurnar okkar í B landsliðinu léku í dag sinn fyrsta leik gegn Noregi í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi. Ísland byrjaði leikinn vel í dag og skoraði fyrsta mark leiksins, eftir það skiptust liðin á að leiða fyrstu 13 mínútur leiksins. Noregur náði svo góðum kafla…
A landslið kvenna | Ísland – Noregur A landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi. A liðið mætir Noregi í dag og hefst leikurinn 17:00, því miður er leiknum ekki streymt. Arnar Pétursson getur notað…
B landslið kvenna | Ísland – Noregur B landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi. B liðið mætir Noregi kl. 17:00 og er þetta fyrsti landsleikur Hrafnhildar Skúladóttur og Önnu Úrsulu Guðmundsdóttur þjálfara B landsliðs…
Úrskurður aganefndar 23. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Berglind Benediktsdóttir leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Hauka í Grill66 deild kvenna þann 16.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að…
U-18 kvenna | Glæstur sigur hjá U18-kvenna gegn Slóvakíu U18 ára landslið kvenna vann glæstan sigur á Slóvakíu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM í dag, en mótið fer fram í Serbíu.Leikurinn var hnífjafn fyrstu mínúturnar en íslenska liðið var þó ívið sterkara og um miðjan fyrri hálfleikinn var staðan orðin 10-6, Íslandi í…
Yngri landslið | Æfingartímar yngi landsliða Þjálfarar völdu hópana í síðustu viku og má sjá þá hér: . Yngri landslið | Æfingar 26. – 28. nóvember – HSÍ (hsi.is) Hér að neðan má sjá æfingatíma hjá U2006 og U2007 kvenna. U2007 kvenna Föstudagur 26. nóv. 20:00 – 21:30 Kórinn Laugardagur 27.nóv. 11:00 – 12:30 Ásvellir…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Slóveníu U18-landslið kvenna fór vel af stað í umspilsmótinu fyrir Evrópumót U18 kvenna sem fram fer í Serbíu. Liðið vann sannkallaðan baráttusigur á Slóveníu fyrr í dag, 24-21 í fyrsta leik mótsins. Leikurinn var járnum allan fyrri hálfleikinn, en í stöðunni 7-5 fyrir Slóveníu tók íslenska liðið leikhlé og…
A kvenna | Breytingar á hóp Arnar Pétursson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið. Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla. A og B landslið kvenna halda í fyrramálið til Cheb í Tékklandi þar sem liðum munu…
U-18 kvenna | Ísland – Slóvenía U-18 kvenna hefja leik í dag á sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A keppni Evrópumóts kvenna árið 2023 en leikið er í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar mætir Slóveníu kl. 14:30 að íslenskum tíma og er leiknum streymt á https://ehftv.com/home. Handbolti.is verður með beina textalýsingu frá leiknum fyrir þá…
U-18 kvenna | Halda til Serbíu Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023. Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins sem fram fór í Litháen og náði þar 2. sæti, sem…
Sunnudaginn 21. nóvember er komið að næstu HSÍ markvarðaæfingu. Æfingin er opin fyrir alla markverði sem vilja bæta sig með því að fá aukaæfingu og fróðleik til að taka með sér inn í næstu æfingatörn.Sem fyrr verðum við í Víkinni klukkan 10:00 – 11:00. Umsjón með æfingunni verður í höndunum á Magnúsi Inga og Sögu…
Yngri landslið | Æfingar 26. – 28. nóvember Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir sína fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-14 ára landslið kvenna:Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isJón Brynjar…
Coca-Cola bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Dregið var í þrjár viðeignir og mætast eftirfarandi:Fram – ÍBVStjarnan – AftureldingHörður – Fjölnir Liðin sem sátu hjá í 32 að þessu sinni voru: Valur, Haukar, FH, Selfoss ásamt 9 síðustu liðinum…
Úrskurður aganefndar 16. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Vals og FH í Olís deildar karla þann 10.11. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Coca Cola bikarinn | Dregið á morgun í 32 liða úrslit Á morgun, miðvikudag, verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinu streymt inn á forsíðu hsi.is og hefst útsendingin kl. 11:00. Vegna sóttvarna verða engir gestir frá félögum eða fjölmiðlum á skrifstofu HSÍ á…
Mótanefnd HSÍ í samráði við mótshaldara, KA og Þór, hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu móti í 6.flokki karla og kvenna eldra ári sem fram átti að fara á Akureyri um næstu helgi. Er það gert vegna samkomutakmarkanna sem nú eru í gangi en önnur fjölliðamót munu þó halda sér eins og staðan er…
A og B landslið kvenna | Mót í Tékklandi Þjálfarateymi A og B landsliða kvenna hafa valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklands 23. nóvember nk. Landsliðin munu þar taka þátt í tveimur aðgreindum 4 liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi, mótið fer fram 25. – 27. nóvember. Íslenski hópurinn samanstendur af…
Úrskurður aganefndar 09. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Britney Cots leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Stjarnan í Grill66 deild kvenna þann 06.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki…
U-18 karla | Eins marks tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar í U-18 karla léku í gær sinn síðasta leik á æfingarmótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Ungverjar. Íslandi náði að komast í 3 – 0 í upphafi leiks en eftir það náðu Ungverjar að komast inn í leikinn. Þegar blásið var…
U-20 karla | Aftur tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 karla töpuðu öðrum leiknum við Dani í dag þegar liðin mættust í Køge.Leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínúturnar en þá náðu Danirnir góðum kafla og juku forskotið jafnt og þétt. Staðan í hálfleik var 17-12.Svipað var uppi á teningnum í síðari hálfleik. Okkar strákar…
U-18 karla | Ísland – Ungverjaland kl. 17:00 Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Ungverjalandi í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Liðið fundaði í morgun og fór yfir vel yfir síðasta leik sinn ásamt því að þjálfarar liðsins fóru yfir lið Ungverja. Þeir ætla sér sigur í sínum síðasta…
U-18 karla | Króatar sterkari í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla léku í kvöld sinn 2. leik í æfingamótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Króatar. Króatar voru sterkari frá fyrstu mínútu og þegar dómarar leiksins blésu til hálfleiks þá var staðan 18 – 10 Króatíu í vil. Í seinni hálfleik…
U-20 karla | 10 marka tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 ára landsliðinu fengu skell í fyrri vináttuleik liðsins við Danmörku nú fyrr í kvöld. Danirnir voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu 10 marka forskot í leikhléi, 20-10. Strákarnir okkar náðu vopnum sínum aftur í byrjun síðari hálfleiks og náðu að…
U-18 karla | Ísland – Króatía kl. 17:00 Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Króatíu í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Leik liðsins má sjá á eftirfarandi slóð: https://www.youtube.com/c/TIBYHandball/featured Breki Árnason og Kristján Rafn Oddsson markmenn liðsins eru klárir í verkefni dagsins, sendum strákunum okkar baráttu kveðjur ÁFRAM ÍSLAND!
U-18 karla | Tap gegn Frakklandi U-18 ára landslið karla spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á æfingamótinu í París gegn Frakklandi. Frakkar leiddu í hálfleik 18 – 13 en þeir höfðu yfirhöndina mest allan fyrri hálfleikinn. Frakkar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu mest 10 marka forustu á strákana okkar. Leikurinn endaði…
Yngri landslið | Æfingartímar yngi landsliða Hér fyrir neðan má sjá æfingatíma U-16 karla og U-15 karla um helgina: U-16 ára landslið karla (f.2006) Föstudagur 5.nóv.13:00 – 15:00 Mælingar Valsheimili19:00-20:30 Varmá Laugardagur 6.nóv10:00-11:30 Varmá14:30 – 16:00 Varmá Sunnudagur 8. nóv.-2112:00-13:30 Varmá U-15 ára landslið karla (f.2007) Föstudagur 5.nóv.13:00 – 15:00 Mælingar Valsheimili17:45-19:15 TM Höllin Garðabæ…
U-18 karla | Ísland – Frakkland kl. 19:15 í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla hafa í dag undirbúið sig vel undir fyrsta leik sinn á æfingamótinu í Paris. Þjálfarar liðsins þeir Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson funduðu með strákunum í morgun og eftir hádegi gengu strákarnir um hverfið þar sem þeir gista. Leikur þeirra…
Yngri flokkar | Markmannsæfingar í Víkinni og KA heimilinu um helgina Sunnudaginn 7. nóvember verður markvarðateymið með 2 opnar æfingar á 2 mismunandi stöðum. 10:00-11:00 verður opin æfing í Víkinni fyrir alla áhugasama markverði, foreldra og þjálfara. 11:00-12:15 verður svo opin æfing í KA-heimilinu fyrir alla áhugasama markverði á norðurlandi. Allir markverðir KA og Þórs…
U-20 karla | Vináttulandsleikir við Danmörku U-20 ára landslið karla hélt í morgunsárið til Danmerkur þar sem liðið mun æfa og keppa tvo æfingaleiki við heimamenn. Leikirnir verða á föstudag og laugardag. Við munum flytja fréttir að gengi liðsins á samfélagamiðlum HSÍ næstu daga. Þjálfarar liðsins eru Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson.
HSÍ | Tölfræði mæliborð Expectus og HBStatz HSÍ hefur sett upp á forsíðu heimasíðu sinnar www.hsi.is tölfræði mælaborð sem unnið er að Expectus upp úr tölfræði HBStatz. Á þessu mælaborði má finna helstu tölfræðiþætti sýnda með myndrænni framsetningu. Gögnin eru frá HBStatz og mælaborðið sýnir tölfræði Olís-deildanna, bæði karla og kvenna. Einnig geta notendur síað…
U-18 karla | Æfingamót í Frakklandi Strákarnir okkar í U-18 karla héldu í morgun af landi brott til Frakklands en þar taka þeir þátt æfingamóti um helgina. Landsliðið mun þar mæta Frakklandi, Króatíu og Ungverjalandi.Þjálfarar liðsins eru Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson. Leikir liðsins er eftirfarandi:fimmtudaginn 4. nóv Ísland – Frakkland kl. 19:15föstudaginn 5. nóv…
Úrskurður aganefndar 2. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Aganefnd barst skýrsla frá dómara vegna framkomu aðila í leik Vals U og Harðar í Grill 66 deild karla 15. október 2021. Í skýrslunni kom fram að aðilanum hafi verið vísað úr húsi af dómara vegna vítaverðrar framkomu gagnvart starfsmönnum leiksins….
Coca cola bikarinn | Dregið í 16 liða úrslit í dag Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka og eiga leikir þessara liða að fara fram í nóvember eða desember. Eftirfarandi lið drógust saman: 3. flokkur karla:Selfoss 1 – FHVíkingur – ValurHK – FramÍBV 1 – ÍRGrótta – KAÍBV…
A landslið karla | Darri Aronsson kallaður til æfinga Guðmundur Guðmundsson hefur kallað Darra Aronsson leikmann Hauka til æfinga með A landsliði karla. A landslið karla æfir hér á landi þessa vikuna og kemur Darri á sína fyrstu æfingu í hádeginu í dag með strákunum okkar.
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 6.-7. nóvember, æfingahópar Hæfileikamótun HSÍ fer fram helgina 6. – 7. nóvember nk. þar æfa stelpur og strákar fædd 2008. Æfingatíma má sjá við hópana hér fyrir neðan (allar æfingar fara fram í Kaplakrika), nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Viggósson yfirþjálfari Hæfileikamótunar HSÍ. Hæfileikamótun – stelpur: Æfingatímar:6. nóv kl. 11:00 – 12:30*…
Yngri landslið | Jón Gunnlaugur ráðinn sem yfirþjálfari Hæfileikamótunar og Handboltaskóla HSÍ HSÍ hefur gengið frá ráðningu Jóns Gunnlaugs Viggóssonar sem yfirþjálfara á Hæfileikamótun og Handboltaskóla HSÍ. Jón Gunnlaugur hefur fyrir 16 ára reynslu sem þjálfari yngri flokka og hefur komið að meistaraflokks þjálfun síðustu 11 ár. Jón Gunnlaugur er með EHF Master Coach þjálfaragráðu…
Utandeild HSÍ | Skráning liða hafin Skrifstofa HSÍ vill kanna áhuga liða á því að taka þátt í utandeild karla og kvenna í vetur. Þau lið sem hafa áhuga eru beðin um að senda inn skráningu á robert@hsi.is fyrir föstudaginn 5. nóvember nk.
Ákveðið hefur verið að fresta leik Selfoss og Gróttu í Olís deild karla sem fram átti að fara á morgun, föstudag vegna fjölda Covid smita á Selfossi. Nýr leikdagur verður fimmtudaginn 25. nóvember kl.19.30.
A landsliðs karla | Æfingar í nóvember, hópur Strákarnir okkar koma saman til æfinga 1. – 6. nóvember nk. og hefur Guðmundur Þórður Guðmundsson valið 21 leikmann fyrir þetta verkefni. Þessar æfingar marka upphafið að undirbúningi liðsins fyrir EM 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Að…
Evrópukeppni | Íslensks lið á faraldsfæti Í dag var dregið í næstu umferð í Evrópukeppnum í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg og voru þrjú íslensk lið í pottunum, Haukar í karlaflokki og ÍBV og KA/Þór í kvenna flokki. Í 32 liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna dróst KA/Þór gegn spænska liðinu Club Balonmano Elche en ÍBV heldur aftur…
HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu ásamt kennurum frá EHF og Háskólanum í Reykjavík. Til að geta sótt námskeiðið þarf viðkomandi þjálfari…
Úrskurður aganefndar 19. október 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Hinriksson leikmaður Vængja Júpíters hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vængja Júpíters og ÍR í Grill66 deild karla þann 15.10.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar…
U-18 kvenna | Hópur fyrir undankeppni EM Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM í Serbíu 22. – 27. nóvember nk. Auk þess eru 6 leikmenn valdir til vara en þær eru til taks ef eitthvað kemur upp. U-17 ára landslið kvenna tryggði sér…
Sunnudaginn 24. október er komið að næstu markvarðaæfingu vetrarins á vegum HSÍ. Æfingin fer fram í Víkinni. Að þessu sinni bjóðum við velkomnar allar stelpur sem æfa mark á öllum aldri. Foreldrar og þjálfarar eru einnig velkomnir. Æfingin hefst sem fyrr klukkan 10:00 og lýkur kl 11:00. Bestu kveðjur, Markvarðateymi HSÍ.
U-20 karla | Róbert Gunnarsson í þjálfarateymið HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert á að baki 276 landsleiki og skoraði 773 mörk fyrir Íslands hönd. Hann tók þátt í 15 stórmótum með strákunum okkar og vann bæði silfurverðlaun á Ólympíuleikunum…
Yngri landslið karla | Æfingar, verkefni og hópar í nóvember Helgina 5.-7. nóvember æfa u-15 og u-16 ára landslið karla á höfuðborgarsvæðinu en u-18 og u-20 ára landsliðin leika utan landssteinanna. U-18 ára landslið karla tekur þátt í Pierre Tiby mótinu í París í Frakkland en þar leikur liðið gegn heimamönnum auk Króata og Ungverja….