A landslið karla | Nýir leikmenn til móts við liðið Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að kalla þá Dag Gautason leikmann Stjörnunnar og Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmann FK Skövde HK til móts við landsliðið. Dagur og Bjarni koma til Búdapest í kvöld og í fyrramálið. Einnig barst landsliðinu liðsauki í gær þegar Rúnar Pálmarson, sjúkraþjálfari kom…
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Íslandshótel Í byrjun árs undirrituðu HSÍ og Íslandshótel með sér áframhaldandi samstarfssamning en Íslandshótel komu inn í bakhjarlasveit HSÍ í lok árs 2018 og eru allar landsliðstreyjur HSÍ með vörumerki Íslandshótela á brjóstinu. HSÍ hefur notið velvildar og frábærar þjónustu starfsfólks Íslandshótela þegar A landslið karla og kvenna hafa…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í morgun greindust Elliði Snær Viðarsson og Björgvin Páll Gústavsson með jákvæð próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. Björgvin Páll er því kominn aftur í einangrun meðan beðið er eftir frekari niðurstöðum. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð…
A landslið karla | Grátlegt tap gegn Króötum Strákarnir okkar mættu Króötum í þriðja leik milliriðls á EM í Búdapest fyrr í dag. Fyrir leikinn var vitað að sigur í þessum leik myndi fara langt með að tryggja sæti í undanúrslitum. Leikurinn fór afar rólega af stað þar sem markverðir liðanna voru í aðalhlutverki en…
A landslið karla | Hópurinn gegn Króatíu Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 14 leikmenn sem mæta Króatíu í dag í þriðja leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 24 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (239/16)Viktor…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í morgun greindist Vignir Stefánsson með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð ef frá eru taldir þeir 10 sem voru í einangrun. Tíu leikmenn og einn starfsmaður liðsins hafa þá greinst…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindist Daníel Þór Ingason með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 9 sem voru í einangrun. Níu leikmenn og einn starfsmaður liðsins…
A landslið karla | Sigur gegn Frökkum í kvöld Strákarnir okkar léku í kvöld sinn annan leik í milliriðli gegn Frakklandi. Enn á ný bankaði Covid veitan upp á rétt fyrir leik og fækkaði leikmönnum um tvo þegar þrír klukkutímar voru í leik. 14 leikmenn voru á skýrslu af þeim sökum og þar af voru…
A landslið karla | Nýir leikmenn til móts við liðið Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að kalla þá Darra Aronsson og Þráinn Orra Jónsson leikmenn Hauka til móts við landsliðið. Er þeir væntanlegir í nótt til Búdapest.
A landslið karla | Hópurinn gegn Frakklandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá fjórtán leikmenn sem mæta Frökkum í dag í öðrum leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 22 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindust þeir Arnar Freyr Arnarsson og Janus Daði Smárason með jákvæð próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 7 sem voru í einangrun. Átta…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag greindist Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari liðsins með jákvætt próf og er beðið eftir niðurstöðu PCR prófs. PCR próf liðsins í gærkvöldi voru öll neikvæð er frá eru taldir þeir 6 sem voru í einangrun. Sex leikmenn og einn…
HSÍ | Samstarf við Málmaendurvinnsluna HSÍ undirritaði nýverið samstarfssamning við Málmaendurvinnsluna og kemur Málmaendurvinnslan inn sem nýr og öflugur bakhjarl HSÍ. Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Málmaendurvinnslan komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Málmaendurvinnsluna í framtíðinn „Við í handboltahreyfingunni…
A landslið karla | Tap gegn Dönum í hörkuleik Strákarnir okkar léku sinn fyrsta leik í milliriðli gegn Dönum fyrr í kvöld. Í aðdraganda leiksins bárust þær óskemmtilegu fréttir að 6 leikmenn úr herbúðum íslenska liðsins hefðu greinst með Covid-19 en maður kemur í manns stað og strákarnir voru staðráðnir í því að gera sitt…
A landslið karla | Hópurinn gegn Danmörku Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá fjórtán leikmenn sem mæta Dönum í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 14 á leikskýrslu fyrir leikinn í kvöld. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding…
A landslið karla | Nýtt smit hjá Íslandi Í hraðprófi sem tekið var eftir hádegi í dag greindist Gísli Þorgeir Kristjánsson með jákvætt próf sem hefur nú verið staðfest með PCR prófi. 14 leikmenn verða því í leikmannahópi Íslands í kvöld þar sem 6 leikmenn hafa núna greinst með Covid. Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur ákveðið…
A landslið karla | Ný smit hjá íslenska liðinu Á hraðprófi í morgun greindust 2 leikmenn með jákvæð sýni hjá íslenska liðinu og eru viðkomandi leikmenn komnir í einangrum. Leikmennir sem um ræðir eru Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson. Beðið er eftir niðurstöðu úr PCR prófi hjá þeim.
A landslið karla | 3 smit í leikmannahópi Íslands Í morgun fóru strákarnir okkar í hefðbundið hraðpróf og PCR próf hjá mótshöldurum. Við greiningu sýna komu í ljós 3 jákvæð sýni og eru viðkomandi leikmenn komnir í einangrum en með mjög lítil einkenni.Leikmennir sem um ræðir eru Björgvin Páll Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur…
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er komið áfram í milliriðil á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu með fullt hús stiga. Við styðjum strákana okkar í íslenska landsliðinu í handbolta með stolti – og fylgjumst spennt með frábærri frammistöðu þeirra á EM. Leikur Ísland gegn Frakklandi – við vitum að hann verður æsispennandi. Þess vegna höfum við ákveðið…
A landslið karla | Sigur gegn Ungverjalandi og 2 stig tryggð inn í milliriðilStrákarnir okkar léku í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni EM 2022 í Búdapest. Andstæðingarnir voru heimamenn, Ungverjar. Sigur í kvöld tryggði liðinu 2 stig inn í milliriðil. Höllin sem tekur 20.000 áhorfendur var full setin og stemningin mögnuð á meðal áhorfenda….
A landslið karla | Hópurinn gegn Ungverjalandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Ungverjalandi í dag í þriðja leik strákanna okkar á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (238/16)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG…
Evrópukeppni | ÍBV mætir Malaga Dregið var í átta liða úrslita Evrópubikarkeppni kvenna í morgun en ÍBV var meðal liða í pottinum. ÍBV dróst gegn Costa del Sol Malaga frá Spáni en liðið er ríkjandi meistari Evrópubikarkeppninnar. ÍBV leikur fyrri leikinn heima en leikið verður 12. eða 13. febrúar í Vestmannaeyjum og 19. eða 20….
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar! Það er komið kvöld hér í Búdapest og strákarnir okkar að koma komnir í ró. Nóg hefur verið að gera í dag hjá strákunum, tveir myndbandsfundir, æfing og svo samtöl með fjölmiðlum. Að auki var nóg að gera hjá sjúkraþjálfurum liðsins þeim Ella og Jónda sem sjá…
A landslið karla | Sigur gegn Hollandi í kvöld Strákarnir okkar léku í kvöld sinn annan leik í B-riðli er þeir mættu Hollandi á EM 2022 í Búdapest. Ísland hóf leikinn á að komast í 2-0 en síðan náðu Hollendingar að jafna metinn í 4 – 4. Jafnt var á með liðunum þar til á…
A landslið karla | Hópurinn gegn Hollandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Hollandi í kvöld í öðrum leik Íslands í B-riðli á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (237/16)Viktor Gísli Hallgrímsson,…
A landslið karla | Endurheimt og æfing Strákarnir okkar nýttu daginn í dag í endurheimt eftir erfiðan leik í gær gegn Portúgal og eru sjúkraþjálfarar landsliðsins þar í lykilhlutverki. Liðið fundaði saman og fór yfir komandi verkefni ásamt því að landsliðið æfði í æfingahöllinni í dag. Á morgun mæta þeir Hollandi sem sigraði sterkt lið…
A landslið karla | Sigur í fyrsta leik á EM Strákarnir okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik á EM 2022 þegar þeir mættu Portúgal í í Búdapest. Leikur kvöldsins fór rólega af stað og eftir um sex mínútna leik var staðan 1 – 1 og jafnt var á með liðunum þar til á landsliðið…
A landslið karla | Hópurinn gegn Portúgal Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Portúgal í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar á EM 2022. 20 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu hverju sinni og í dag er leikmannahópurinn eftirfarandi: Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16)Viktor Gísli…
A landslið karla | Ísland – Portúgal í kvöld Fyrsti leikur strákanna okkar á EM 2022 fer fram í kvöld er Ísland mætir Portúgal í B-riðli keppninnar og hefst leikurinn kl. 19:30. Leikið er í nýrri og glæsilegri keppnishöll í Ungverjalandi sem tekur um 20.000 áhorfendur í sæti. Landsliðið hefur verið saman frá 2. janúar…
A landslið karla | Æft í keppnishöllinni í dag Strákarnir okkar héldu undirbúningi sínum áfram í dag fyrir EM. Dagurinn hófst á enn einu PCR testinu ásamt morgunmat. Svo kallaði Guðmundur landsliðsþjálfari hópinn á myndbandsfund áður en haldið var af stað á æfingu. Æfingin fór fram í hinni stórglæsilegu New Budapest Arena og gekk æfingin…
Dómarar | Anton og Jónas dæmdu viðureign Rússlands og Litháen í F-riðli Evrópumótið í handbolta hófst í dag en mótið er að þessu sinni haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það er ekki bara íslenska landsliðið sem er meðal þátttakenda en íslenskir dómarar verða einnig í eldlínunni. Dómaraparið góðkunna, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu…
A landslið karla | Fyrsta æfing og fjölmiðlahittingur Strákarnir okkar æfðu í dag í Vasas SC æfingahöll B-riðils hér í Búdapest. Höllinn er öll sú glæsilegasta og æfðu strákarnir vel í dag enda einungis tveir dagar í fyrsta leik þeirra á EM en það er gegn Portúgal á föstudaginn kl. 19:30. Íslensku fjölmiðlarnir fengu að…
A landslið karla | Ferðadagur hjá strákunum okkar Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík. Hótelið hefur dekrað við landsliðið á meðan þeir undirbjuggu sig fyrir komandi átak á EM. Dvöl þeirra þar lauk í morgun og vilja strákarnir og HSÍ þakka Íslandshótelum kærlega fyrir frábæra þjónustu við landsliðið. Ferðadagurinn…
HSÍ | Samstarfssamningur HSÍ og Nettó HSÍ endurnýjaði nýverið samstarfssamning við Nettó og verður vörumerki matvörukeðjunnar framan á stuttbuxum allra landsliða HSÍ. Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó viðhaldi samstarfi við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó áfram í framtíðinni. Eitt af…
Coca-cola bikarinn | Dregið í 16-liða úrslitum Í morgun var dregið í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars karla og kvenna. Niðurstöðurnar úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: ÍR – GróttaFjölnir/Fylkir – ÍBVFH – StjarnanSelfoss – HaukarVíkingur – FramAfturelding – HK KA/Þór og Valur sitja hjá. Coca-Cola bikar karla, 16-liða úrslit:…
A landslið karla | Fréttir af strákunum Og áfram heldur undirbúningurinn hjá strákunum okkar fyrir EM í Ungverjalandi sem hefst nú eftir 5 daga en þá mætum við Portúgal. Dagurinn í dag byrjaði á morgunmat og í framhaldinu var Guðmundur landsliðsþjálfari með myndbandsfund þar sem hann fór yfir áherslur liðsins í sókn. Í framhaldi af…
Strákarnir okkar héldu í dag undirbúningi sínum áfram fyrir komandi átök á EM en fyrsta verkefni þeirra var myndataka þar sem ný liðsmynd var tekin af hópnum í nýjum keppnisbúningi. Dagurinn fór svo í endurheimt og samveru á Grand hótel þar sem strákarnir spila mikið borðtennis, tefla og lesa bækur sér til skemmtunar.Dagurinn endaði svo…
A landslið karla | Allir neikvæðir Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í búbblu á Grand hótel þurfti að fara í PCR próf í gær. EHF hefur sett þátttöku þjóðum EM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar sóttvarnir áður en haldið er til keppnis. Einn liður í þeim kröfum eru reglubundin PCR próf….
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Í dag hélt undirbúningur strákanna okkar áfram. Dagskráin var þétt, fundur og æfing í Víkinni fyrir hádegið. Á seinni æfingu dagsins var svo settur upp æfingaleikur innan hópsins þar sem margir mjög jákvæðir hlutir sáust í spilamennskunni. Nú svo…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Sem fyrr er nóg að gera hjá strákunum okkar í sínum undirbúning fyrir lokakeppni EM. Í dag hófst dagurinn á morgunmat og myndbandsfundi með Guðmundi þjálfara liðsins. Í framhaldinu hélt liðið á æfingu í Víkina og var áherslan lögð á sóknarleik. Eftir hádegið hélt svo hópurinn í…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Íslenska karlalandslið er þessa dagana í fullum undirbúningi fyrir EM þar sem Ísland leikur sinn fyrsta leik 14.janúar. Liðið heldur saman í búbblu á Grandhótel til að gæta sóttvarna. Í dag fór liðið á lyftingaræfingu fyrir hádegið og æfði svo handbolta í Víkinni seinni partinn. Á milli…
A landslið karla | Breyting á landsliðshóp fyrir EM Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem heldur í næstu viku til Ungverjalands til þátttöku á EM 2022. Sveinn Jóhannsson, línumaður meiddist á æfingu í gær og eru meiðslin þess eðlis að hann þarf að draga sig út úr hópnum. Daníel Þór…
A landslið karla | Vináttulandsleikjum gegn Litháen aflýst Handknattleikssamband Litháen hefur hætt við að koma með karlalandslið sitt til Íslands í vináttulandsleiki fyrir EM vegna stöðu Covid-19 faraldursins um alla Evrópu. Upplýsingar þess efnis bárust skrifstofu HSÍ í hádeginu í dag. Leikirnir tveir gegn Litháen sem voru fyrirhugaðir 7. og 9. janúar nk. voru einu…
Yngri landslið | Æfingum í janúar frestað Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur verið tekin ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða sem áttu að fara fram helgina 7. – 9. janúar. Yngri landslið kvenna æfa næst helgina 4. – 6. mars en yngri landslið karla æfa 18. – 20. mars.
Coca-cola bikarinn | 8-liða úrslit yngri flokka Dregið var í 8-liða úrslitum yngri flokka á skrifstofu HSÍ fyrr í dag. Allir viðureignir í 8-liða úrslitum eiga að fara fram í janúar. Bikardráttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 4. flokkur karla, yngri Afturelding – ValurHaukar – FHHK – SelfossÍR – KA 4. flokkur…
HSÍ | Ómar Ingi Magnússon Íþróttamaður ársins 2021 Í kvöld var íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Handboltinn átti þar fjóra fulltrúa af tíu efstu eftir frábæran árangur þeirra með sínum félagsliðum en það voru Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. KA/Þór var tilnefnd…
HSÍ | Fjórir handboltamenn í topp tíu efst í kjöri Íþróttamanns ársins Samtök Íþróttafréttamanna tilkynnti í morgun hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjöri samtakana í vali þeirra á íþróttamanni ársins 2021. Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í ár og eru það eftirfarandi leikmenn:Aron Pálmarsson leikmaður Álaborgar í DanmörkuBjarki Már Elísson leikmaður Lemgo…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 21.12. ’21 Úrskurður aganefndar 21. desember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í Olís deild karla þann 14.12.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
A landslið karla l 20 manna hópur fyrir EM2022 Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í EM í Ungverjalandi fyrir Íslands hönd. Liðið kemur saman til æfinga hér heima 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen á Ásvöllum í Hafnarfirði 7. og 9. janúar nk. Strákarnir okkar halda…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í janúar Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar. Auk þess sem verður haldið áfram með fyrirlestraröðina Afreksmaður framtíðarinnar þar sem yngri landsliðin fá fræðslu sem nýtist þeim innan vallar sem utan. U-18 ára landslið kvenna æfir ekki að þessu sinni vegna leikja í Olís deild kvenna….