
A landslið kvenna | Æft í keppnishöllinni í ZrenjaninStelpurnar okkar eru þessa stundina að æfa í keppnishöllinni í Zrenjanin í Serbíu. Liðið ferðaðist í gær með Icelandair til Zurich og þaðan var flogið áfram til Zagrab og ferðalagið endaði á rúmlega klukkutíma rútuferð til Zrenjanin og komið var á leiðarenda um 19:00 að staðartíma. Liðið…