
Yngri landslið | Vináttulandsleikir gegn Færeyjum U-16 og U-18 ára landslið kvenna leika vináttu landsleiki gegn Færeyjum í Kórnum helgina 4. – 5. júní nk. Leiktímarnir eru eftirfarandi:Laugardagurinn 4. júní U-16 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 14:00U-18 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 16:30 Sunnudagurinn 5. JúníU-16 ára landslið kvenna Ísland –…