Coca Cola bikarinn | Framkonur í úrslit Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hélt áfram í kvöld með undanúrslitum kvenna. Í fyrri leik kvöldsins léku núverandi Íslands- og bikarmeistarar í KA/Þór á móti Framkonum. Eftir jafnar upphafsmínútur tók Fram öll völd á vellinum og náði 6 marka forystu áður en flautað var til hálfleiks. Framkonur héldu áfram…
Coca Cola bikarinn | Undanúrslit kvenna í dag Leikið er til undanúrslita Coca Cola bikars kvenna í dag, fyrri leikur dagsins hefst kl. 18:00 en þar eigast við KA/Þór og Fram. Í seinni leik dagsins mætast Valur og ÍBV og hefst sá leikur kl. 20:15. Leikið er að Ásvöllum í Hafnarfirði og eru báðir leikirnir…
Coca Cola bikarinn | KA í úrslit eftir framlengingu Í síðari undanúrslitaleik dagsins mættust KA og Selfoss, fjölmargir áhangendur liðanna voru mættir á Ásvelli og mynduðu frábæra stemmingu allt frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi í fyrri hálfleik og lítið skorað. Jafnt var á öllum tölum og aldrei munaði meira en…
Coca Cola bikarinn | Valsmenn komnir í úrslit Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hófst í dag og stendur handboltaveislan fram á sunnudag þar sem bæði meistaraflokkar og yngri flokkar fá sviðsljósið. Í kvöld var byrjað á undanúrslitum Coca Cola bikars karla en leikið er á Ásvöllum að þessu sinni. Í fyrri leik undanúrslitanna áttust við FH…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 08.03. ’22 Úrskurður aganefndar 8. mars 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Hekla Halldórsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA/Þórs og HK í bikarkeppni 4.flokks kvenna þann 01.03.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein…
Coca Cola bikarinn | Undanúrslit karla í dag Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hefst í dag með undanúrslitum meistaraflokks karla en handboltaveislan mun standa fram á sunnudag. Fyrsti leikur dagsins hefst kl. 18:00 en þar eigast við Valur og FH. Í seinni leik dagsins mætast Selfoss og KA og hefst sá leikur kl. 20:15. Leikið er…
Coca Cola bikarinn | Blaðamannafundur í hádeginu Úrslitahelgi Coca Cola bikarsins hefst á morgun miðvikudag og stendur fram á sunnudag. Blaðamannafundur með fulltrúum þeirra liða sem leika til undanúrslita fer fram í dag kl. 12.15 og verður honum streymt á miðlum HSÍ. Leikir úrslitahelgi Coca Cola bikarsins eru eftirfarandi: Miðvikudaginn 9. mars – mfl kakl….
Yngri landslið | Æfingar og hópar í mars Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu um miðan mars mánuð. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið karlaHópinn má sjá hér fyrir neðan, allar…
A landslið kvenna | Frábær sigur gegn Tyrklandi Stelpurnar okkar léku gegn Tyrklandi á Ásvöllum í dag í undankeppni EM 2022. Olís bauð frítt á leikinn og mættu um 1300 áhorfendur í þeirra boði og stemningin á Ásvöllum var stórkostleg. Ísland byrjaði leikinn af krafti og náðu mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Liðið…
A landslið kvenna | Ísland – Tyrkland kl. 16:00 á Ásvöllum Stelpurnar okkar mæta Tyrkjum í dag í undankeppni EM 2022, leikurinn fer fram á Ásvöllum og frítt er á leikinn í boði Olís. RÚV sýnir beint frá leiknum. EM stofan fer í loftið kl.15:40 og leikurinn hefst svo kl.16:00. Hópur Íslands í dag er…
A landslið kvenna | Ísland – Tyrkland á Ásvöllum á morgun kl. 16:00 Stelpurnar okkar héldu áfram sínum undirbúningi í dag fyrir leik sinn gegn Tyrklandi á morgun. Byrjuðu þær daginn á myndatöku þar sem leikmannamyndir og liðsmynd voru tekknar af stelpunum. Næst fundaði Arnar Pétursson með liðinu og fór yfir síðasta leik og áherslur…
A landslið karla | 21 manns æfingahópur Guðmundur Guðmundsson hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars nk. Íslenska liðið á ekki bókaða leiki í þessari landsliðsviku þar sem liðið situr hjá í fyrri umferð umspilsins um sæti á HM 2023 en strákarnir okkar mæta sigurvegurunum úr viðureign Eistlands og…
Markverðir | Æfing næsta sunnudag Markvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir æfingum í Víkinni fyrir markmenn yngri flokka og næsta æfing er á sunnudaginn kl. 10:00. Á síðustu æfingu var farið yfir grunnatriðin við að sippa og unnið með safhæfingu augna, handa og fóta. Æfingunni lauk svo með Cor-æfingum, teygjum og spjalli. fín mæting og vel…
A landslið kvenna | Grátlegt tap í TyrklandiStelpurnar okkar mættu Tyrkjum á erfiðum útivelli fyrir framan 2800 áhorfendur í Kastamonu í Tyrklandi fyrr í dag. Þetta var þriðji leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2022 en liðið vann frækilegan sigur á Serbum að Ásvöllum seinastu umferð keppninnar.Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og náði frumkvæðinu…
A landslið kvenna | Ísland – Tyrkland kl. 16:00 Stelpurnar okkar mæta Tyrkjum þar ytra í dag í undankeppni EM 2022. Leikurinn fer fram í Kastamonu og búast heimamenn við um 2500-3000 áhorfendum á leikinn í dag. RÚV sýnir beint frá leiknum. EM stofan fer í loftið kl.15:40 og leikurinn hefst svo kl.16:00. Hópur Íslands…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 01.03. ’22 Úrskurður aganefndar 1. mars 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Andri Heimir Friðriksson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik ÍR og Fjölnis í Grill66 karla þann 22.02.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10….
A landslið kvenna | Góður dagur í Kastamanu Stelpurnar okkar héldu í dag áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn stóra gegn Tyrkjum á morgun. Leikmenn fengu að sofa út í morgun til að ná endanlega ferðaþreytunni úr sér. Fyrri part dags var og frjáls tími sem stelpurnar nýttu í göngutúr í nágrenni hótelins ásamt hvíld. Eftir…
A landslið kvenna | Ferðadagur til Kastamonu Stelpurnar okkar tóku daginn snemma í Istanbul í dag og var stefnan sett á borgina Kastamonu þar sem leikur þeirra gegn Tyrkjum fer fram nk. miðvikudaginn. Um 90 mínútna seinkun var á fluginu hjá liðinu en hópurinn skilaði sér á hótelið um klukkan 14:00 að staðartíma. Eftir að…
B landslið kvenna | 16 manna æfingahópur Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, þjálfarar B landsliðs kvenna hafa valið 16 manna æfingahóp. Liðið mun æfa saman frá næsta fimmtudegi til sunnudags á höfuðborgarsvæðinu. Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn:Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór (0/0)Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (4/2)Anna Þyrí Halldórsdóttir, KA/Þór (0/0)Auður Ester Gestsdóttir,…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Tyrklandi Landsliðsþjálfarar A landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem mæta Tyrklandi. Landsliðið flýgur nú í morgunsárið með Icelandair til Kaupmannahafnar og um miðjan dag flýgur hópurinn áfram til Tyrklands. Ísland mætir Tyrklandi þar ytra miðvikudaginn 2. mars og á Ásvöllum sunnudaginn 6. mars. Olís ætlar að bjóða frítt…
A landslið kvenna | Tveir æfingar í dag hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar komu saman tvisvar í dag og héldu áfram undirbúningi sínum fyrir leikina sína gegn Tyrkjum í undankeppni EM 2022. Þær halda af landi brott í nótt og eiga fyrir höndum langt ferðalag til Tyrklands. Ísland mætir Tyrklandi þar ytra miðvikudaginn 2. mars…
A landslið kvenna | Fyrsta æfing fyrir TyrklandsleikinaStelpurnar okkar komu saman í dag á sinni fyrstu æfingu fyrir leiki þeirra gegn Tyrklandi í undankeppni EM. Arnar Pétursson fundaði með liðinu og fór vel yfir verkefni næstu daga. Landsliðið liðkaði sig svo til inni í sal og einbeittu sér að eindurheimt enda flestar þeirra spilað með…
Coca-Cola bikarinn | Dregið til undanúrslita Dregið var til undanúrslita í Coca Cola bikars karla og kvenna í hádeginu en úrslitahelgi Coca Cola bikarsins fer fram á Ásvöllum dagana 9. – 13. mars nk. Niðurstöður úr drættinum má sjá hér fyrir neðan. Coca-Cola bikar kvenna:KA/Þór – FramValur – ÍBV Coca-Cola bikar karla:HörðurFH/Þór – ValurSelfoss –…
U-18 karla | Dregið í riðla á EM Dregið var í riðla fyrir Evrópumeistaramót U-18 ára landsliða karla í morgun en strákarnir okkar voru í öðrum styrkleikaflokki í drættum. Ísland mun spila í A-riðli ásamt Þýskalandi, Ungverjalandi og Póllandi en mótið fer fram í Svartfjallalandi 4. – 14. ágúst nk. Þjálfarar U-18 ára landsliðs Íslands…
Frábær mæting var á markvarðaæfingu HSÍ síðasta sunnudag. Æfingin var í umsjá Magnúsar Inga Stefánssonar, Írisar Bjarkar Símonardóttur og Sögu Sifjar Gísladóttur. Markvarðateymi ætlar að halda áfram og næsta æfing er á sunnudaginn milli 10-11 í Víkinni. Æfingin er opin fyrir alla áhugasama markverði í karla- og kvennaflokki, þjálfara og foreldra. Markverðir eru beðnir um…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 22.02. ’22 Úrskurður aganefndar 22. febrúar 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Patrekur Stefánsson leikmaður KA hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Stjörnunnar og KA í Olís deild karla þann 16.02.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 f). Með tilvísun í 10….
Olís deild kvenna | Tímabilið lengt vegna frestaðra leikja Vegna fjölda smita í vetur og fjölda leikja sem hafa þurft að fara í frestun er það niðurstaða mótanefndar HSÍ að taka þurfi upp mótið í Olís deild kvenna í heild sinni og lengja í því. Jafnframt gefst þá tækifæri til að gefa A landsliði kvenna…
Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar viðvaranar hefur neðangreindum leikjum verið frestað til morguns: FH – Stjarnan 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvennaValur – Haukar 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna. Leikirnir fara fram á morgun kl. 19:30
A landslið kvenna | 19 manna æfingahópur Landsliðsþjálfarar A landsliðs kvenna hafa valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikja liðsins við Tyrkland í Undankeppni EM 2022. Landsliðið leikur gegn Tyrklandi þar ytra 2. mars og stelpurnar okkar leika svo heimaleik sinn við Tyrki 6.mars nk á Ásvöllum. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu…
U-20 karla | Dregið í riðla á EM Dregið var í riðla fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða karla í gær. Strákarnir okkar voru í öðrum styrkleikaflokki eftir að hafa hafnað í áttunda sæti EM U-19 ára síðastliðið sumar. Ísland mun spila í D-riðli ásamt ríkjandi Evrópumeisturum Þýskalands, Ítalíu og Serbíu en mótið fer fram í…
Coca Cola bikarinn | Leiktímar 8-liða úrslita Coca Cola bikarsins Búið er að raða niður leikdögum og tímum á allar viðeignir 8-liða úrslita Coca Cola bikars karla og kvenna. Leikirnir verða leiknir á eftirfarandi tímum um helgina: Coca Cola bikar kvenna:Sun. 20. feb. kl. 14:00 KA/Þór – HKSun. 20. feb. kl. 16:00 ÍR – FramMán…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í mars Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið kvennaÆfingar 4. – 6. mars 2022Díana Guðjónsdóttir og…
Markmenn | Markvarðaæfing í Víkinni á sunnudaginn Boltinn rúllar áfram og komið að næstu æfingu hjá markvarðateymi HSÍ. Æfing á sunnudaginn 20. febrúar klukkan 10:00 – 11:00. Æfingin er opin öllum markvörðum í karla og kvennaflokki. Markverðirnir eru beðnir um að hafa með sér brúsa, bolta og sippuband. Kveðja Markvarðateymið!
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 15.02. ’22 Úrskurður aganefndar 15. febrúar 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Veigur Már Harðarson leikmaður Fram U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK U og Fram U í Grill 66 deild karla þann 12.02.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5…
Coca Cola bikarinn | Dregið í 8-liða úrslit Rétt í þessu lauk drætti í 8-liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna og drógust eftirfarandi lið saman: Coca-Cola bikar karla:Valur/HK – Vængir Júpíters/VíkingurStjarnan/KA – Grótta/HaukarHörður/FH – ÞórÍR/Selfoss – Kórdrengir/ÍBV Coca-Coca bikar kvenna:Valur – Selfoss/HaukarÍR/Grótta – Víkingur/FramFjölnir-Fylkir/ÍBV – FH/StjarnanKA/Þór – Afturelding/HK Leikir í 16-liða úrslitum fara…
Skrifstofa HSÍ | Lokað vegna jarðafarar Skrifstofa HSÍ lokar kl. 12:00 á morgun, föstudaginn 11. febrúar vegna jarðafarar Davíðs B. Gíslasonar, varaformanns HSÍ. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. febrúar kl. 09:00.
Coca Cola bikar yngri flokka | Dregið í undanúrslit Í morgun var dregið í undanúrslit yngri flokka í Coca-Cola bikarnum 2022, upptaka af drættinum fylgir færslunni. Viðureignir í undanúrslitum má sjá hér fyrir neðan 3. flokkur karlaSelfoss – ÍBVKA – Stjarnan / Fram 3.flokkur kvennaFram – ÍRFjölnir/Fylkir – Haukar 4. flokkur karla EldriKA – ÍR…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 08.02. ’22 Úrskurður aganefndar 08. febrúar 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jökull H. Einarsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Gróttu og Aftureldingar í 4. Flokki karla bikar þann 6.02.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í…
Andlát | Davíð B. Gíslason Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, lést á heimili sínu sl. laugardag langt fyrir aldur fram. Fyrir rétt um ári síðan greindist Davíð með illkynja krabbamein í höfði. Síðasta ár hefur farið í erfiðar meðferðir, bæði geisla- og lyfja til þess að freista þess að vinna bug á meininu, eða a.m.k…
A landslið karla | Svekkjandi tap í framlengdum leik! Í kvöld mættu strákarnir okkar Noregi í úrslitaleik um 5. sæti EM 2022. Það lið sem myndi enda í 5. sæti væri komið með farmið á HM 2023. Leikurinn byrjaði jafn og var hraðinn mikill framan af leik. Norðmenn voru svo örlítið sterkari og leiddu í…
A landslið karla | Hópurinn gegn Noregi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Noregi í dag í úrslitaleik um 5.sætið á EM 2022. 26 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli…
A landslið karla | Tveir leikmenn lausir úr einangrun Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að tveir leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Noregi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason. Önnur PCR próf liðsins frá því í gærkvöldi reyndust neikvæð….
Bakhjarlar HSÍ | HAGI ehf og HILTI/Snickers vinnuföt gerast bakjarlar HSÍ HAGI ehf er umboðsaðili HILTI og Snickers vinnufatnaðar á Íslandi og nær saga þessa rótgróna fjölskyldufyrirtækis til ársins 1962. Núverandi aðsetur HAGI ehf, að Stórhöfða 37, var tekið í notkun árið 2006. Þar er fyrirliggjandi mjög rúmgóður sýningarsalur, sem geymir þverskurðinn af fjölbreyttu vöruframboði HILTI…
A landslið karla | Stórsigur gegn Svartfellingum Strákarnir okkar mættu Svartfellingum í lokaleik liðanna í milliriðli á EM í Ungverjalandi, fyrir leikinn var ljóst að sigurliðið myndi hið minnsta leika um 5. sætið á mótinu en ef allt gengur upp átti íslenska liðið möguleika á því að komast í undanúrslit. Íslenska liðið hóf leikinn af…
A landslið karla | Hópurinn gegn Svartfjallalandi Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svartfjallalandi í dag í fjórða leik strákanna okkar í milliriðli EM 2022. 26 leikmenn eru skráðir til leiks á EM og eru 16 á leikskýrslu fyrir leikinn í dag. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi:Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding…
A landslið karla | Þrír leikmenn lausir úr einangrun Eftir PCR próf landsliðsins í gær kom í ljós að þrír leikmenn losnuðu úr einangrun og geta leiki með liðinu í dag gegn Svartfjallalandi. Leikmennirnir sem um ræðir eru Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson og Elvar Örn Jónsson.Önnur PCR próf liðsins reyndust neikvæð sem og hraðpróf…
A landslið karla | Styrktu strákana okkar Fjölmargir einstaklingar og fyrirtæki hafa haft samband undanfarna daga og óskað eftir því að styðja við bakið á strákunum okkar og HSÍ. HSÍ hefur á síðustu vikum orðið fyrir umtalsverðri kostnaðaraukningu vegna þátttöku Íslands á EM 2022 sem ekki var gert ráð fyrir í skipulagi fyrir mótið. Markmið…
Úrskurður aganefndar 25. janúar 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eyþór Vestmann leikmaður Kórdrengjanna hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Fjölnis og Kórdrengjanna í Grill66 deild karla þann 20.01.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er…
A landslið karla | Nýir leikmenn til móts við liðið Guðmundur Guðmundsson hefur ákveðið að kalla þá Dag Gautason leikmann Stjörnunnar og Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmann FK Skövde HK til móts við landsliðið. Dagur og Bjarni koma til Búdapest í kvöld og í fyrramálið. Einnig barst landsliðinu liðsauki í gær þegar Rúnar Pálmarson, sjúkraþjálfari kom…
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Íslandshótel Í byrjun árs undirrituðu HSÍ og Íslandshótel með sér áframhaldandi samstarfssamning en Íslandshótel komu inn í bakhjarlasveit HSÍ í lok árs 2018 og eru allar landsliðstreyjur HSÍ með vörumerki Íslandshótela á brjóstinu. HSÍ hefur notið velvildar og frábærar þjónustu starfsfólks Íslandshótela þegar A landslið karla og kvenna hafa…