
U-18 karla | Jafntefli gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í gær seinni æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Það var strax ljóst frá upphafi leiks að strákarnir voru mættir og staðráðnir í að gera betur en í…