Olísdeild karla | Úrslitakeppnin hefst í dagÚrslitakeppni Olís- og Grill 66 deilda karla hefst í dag er tveir leikir fara fram í hvorri deild og hefst þá formlega lokaspretturinn á handboltavetrinum. Í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla leika í dagÍBV – Stjarnan kl. 17:00Valur – Fram kl. 19:30Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.Umspil…
A landslið kvenna | 17 leikmenn halda til Serbíu Stelpurnar okkar ferðast í dag til Serbíu og leika þar ytra laugardaginn 23. apríl kl. 16:00. Er það síðasti leikurinn í riðlakeppninni og er nú þegar ljóst að það verður úrslitaleikur um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM í nóvember. Þjálfarateymi liðsins…
A landslið kvenna | Tap gegn Svíum Stelpurnar okkar töpuðu gegn Svíum í næstsíðasta leik undankeppni EM 2022 að Ásvöllum í kvöld. Svíar tóku frumkvæðið strax í byrjun en íslensku stúlkurnar börðust eins og ljón og voru aldrei langt undan. Það var ekki fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleikinn að sænska liðið náði…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð Þjálfara A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svíþjóð í kvöld að Ásvöllum. Leikurinn er síðasti heimaleikur liðsins í undankeppni EM 2022 og hefst hann kl. 19:45. Frítt er á leikinn í boði Icelandair og opnar húsið kl. 19:00 fyrir áhorfendur. Sölubás með landsliðstreyjum verður…
Stelpurnar okkar mæta Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á leikinn í boði Icelandair. Leikurinn er síðasti heimaleikur þeirra í undankeppni EM 2022. Góð mæting hefur verið á síðustu leiki þeirra og erum við þakklát þeim fyrirtækjum sem hafa boðið á leikina þeirra. Stelpurnar okkar halda þá til Serbíu og…
A landslið karla | Sæti á HM 2023 tryggt Strákarnir okkar mættu Austurríki að Ásvöllum í Hafnarfirði í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti HM 2023. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en þá hrökk íslenska vörnin í gang og þá fylgdu hraðaupphlaupin í kjölfarið. Hálfleikstölur, 19-15 fyrir Ísland. Í síðari…
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í seinni umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin mætast að Ásvöllum í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Uppselt er á leikinn en húsið opnar 60 mínútum fyrir leik. Við hvetjum áhorfendur til að…
A landslið karla | Sigur gegn Austurríki Strákarnir okkar mættu Austurríki í Bregenz fyrr í dag, þar var um að ræða fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti HM 2023. Íslenska liðið náði frumkvæðinu strax í byrjun og leiddi með 1-2 mörkum fyrstu 20 mínútur leiksins. Þá tók við góður kafli íslenska liðsins sem…
A landslið karla | Austuríki – Ísland í dag kl. 16:00 Strákarnir okkar mæta Austurríki í dag í fyrri viðureign liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Liðin mætast í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00, RÚV verður með sérstaka upphitun…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 12.04. ’22 Úrskurður aganefndar 12. apríl 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 7. apríl s.l. barst aganefnd erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna viðtals Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, sem birtist á vef mbl.is þann 6. apríl 2022, í kjölfar leiks ÍBV og Gróttu í Olís deild…
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í dag í fyrri umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin eigast við í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands er þannig…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í apríl Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu um miðan apríl mánuð. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið kvenna, æfingar 22. – 24. apríl 2022…
A landslið karla | Uppselt á Ísland – Austurríki Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Austurríki hér heima laugardaginn 16. apríl kl. 16:00. Í gærkvöldi seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á leiknum. Áhuginn kemur ekki á óvart eftir frábært…
Olísdeild karla | Valur deildarmeistari Valur er deildarmeistari Olísdeildar karla en liðið lék í dag við Selfoss í síðustu umferð vetrarins og sem endaði 38 – 26 Valsmönnum í vil. Til hamingju Valur.
Grill 66 deild kvenna | Selfoss deildarmeistari Selfoss er deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna en liðið lék í dag við á Val U í síðustu umferð vetrarins og vann Selfoss leikinn 36 – 21. Til hamingju Selfoss og sjáumst í Olísdeild kvenna á næsta tímabili!
Olísdeild kvenna | Fram deildarmeistari 2022 Fram tryggði sér í dag deildarmeistaratitil í Olísdeildar kvenna 2022 með sigri á Val í næst síðustu umferð vetrarins með 24 – 17 sigri á Val. Til hamingju Fram!
Grill 66 deild karla | Hörður á leiðinni í Olís deildina Hörður á Ísafirði tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með því að leggja Þór af velli í lokaumferð Grill 66 deildar karla. Hörður vann Þór 25 – 19 og eru því deildarmeistara Grill 66 deildar karla. Hörður hefur…
U-18 ára landslið kvenna | Æfingar 21. – 24. apríl 2022 Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21.– 24. apríl 2022. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.isÁrni Stefán Guðjónsson,…
A landslið karla | Örfáir miðar eftir á Ísland – Austurríki Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefur gengið frábærlega og eru örfáir miðar eftir á leikinn. Hægt er að kaupa miða hér: https://tix.is/is/event/12972/island-austurriki/ Fyrri leikur liðanna verður spilaður í…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð og Serbíu Þjálfarateymi A-landslið kvenna hafa valið 18 leikmenn sem mæta Svíþjóð og Serbíu í undankeppni EM 2022. Liðið mætir Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á leikinn í boði Icelandair. Stelpurnar okkar halda þá til Serbíu og leika þar ytra laugardaginn 23….
U-20 ára landslið karla | 23 manna æfingahópur Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 12. – 14. apríl. Liðið undirbýr sig nú fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða karla sem fram fer í júlí í Portúgal. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstudögum. Hópinn…
A landslið karla | Hópur Íslands gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023. Strákarnir okkar leika fyrri leik sinn við Austurríki í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl kl. 16:00 og á Ásvöllum laugardaginn 16. apríl. kl. 16:00. Miðasala á heimaleik liðsins er hafin…
A landslið karla | Ljóst hverjum Ísland mætir í undankeppni EM 2024 Dregið var í dag í undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi en drátturinn fór fram í Berlín. Dregið var í átta fjögurra liða riðla og var Ísland í fyrsta styrkleikaflokki eftir frábæran árangur strákanna okkar á EM 2022. Mótherjar Íslands í…
A landslið karla | Dregið í riðla EM 2024 í dagÍ dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. Dregið verður í átta riðla og eru fjögur lið í hverjum riðli. Drátturinn hefst kl. 16:00 en dregið er að þessu sinni í Berlín þar sem EHF fundar þessar dagana…
A landslið karla | Ísland – Austurríki miðasala hefst í dag kl. 12:00 Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefst í dag kl. 12:00 á https://tix.is/is/event/12972/island-austurriki/ Fyrri leikur liðanna verður spilaður í Bregenz í Austurríki miðvikudaginn 13. apríl nk. leikurinn…
Fréttatilkynning | Ingvar 80 ára!Þann 9. apríl verður ungmennið og stjórnarmaður í HSÍ til margra ára Ingvar Viktorsson 80 ára! Hver hefði svo sem trúað því? Af þessu tilefni þjörmuðum við að Ingvari og linntum ekki látum fyrr en hann féllst á þá hugmynd okkar að gefið yrði út afmælisrit honum til heiðurs. Það verður…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 29.03. ’22 Úrskurður aganefndar 29. mars 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Arne Karl Wehmeier leikmaður Kórdrengja hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Kórdrengja og Þórs Ak. í Grill 66 karla þann 23.03.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun…
A landslið karla | Ísland – Austurríki miðasala hefst á fimmtudaginn Strákarnir okkar mæta Austurríki í umspil um laust sæti á HM í handknattleik laugardaginn 16. apríl klukkan 16:00 á Ásvöllum. Miðasalan hefst á fimmtudag kl. 12:00 á tix.is. Fyrri leikur liðanna verður spilaður í Bregenz í Austurríki miðvikudaginn 13. apríl nk. leikurinn hefst kl….
Markverðir | Æfing í Víkinni á sunnudaginn Markvarðaæfingarnar í Víkinni á sunnudögum hafa slegið í gegn í vetur. Mjög góð mæting og duglegir krakkar sem mæta og geta vonandi tekið með sér góðar æfingar og góð ráð í klúbbana sína. Sunnudaginn 27. mars er komið að næstu æfingu hjá okkur í teyminu, Æfingin sem fyrr…
Mótamál | Breytingar á mótahaldi í 6. ka & kv Mótanefnd hefur ákveðið að breyta dagsetningu á 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí. Mótið fer fram á Akureyri í umsjón…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 22.03. ’22 Úrskurður aganefndar 22. mars 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA/Þórs og Hauka í Olís deild kvenna þann 20.03.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10….
A landslið karla | Strákarnir okkar í fyrsta styrkleikaflokki Frábær árangur strákanna okkar á EM 2022 í Búdapest hefur tryggt liðinu sæti í fyrsta styrkleikaflokki fyrir næstu undankeppni Evrópumótisins en þar er leikið um sæti á EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi. flokkur: Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal, Ísland og Austurríki. flokkur: Tékkland,…
U-20 ára landslið karla | Tap gegn Dönum Strákarnir okkar léku seinni leik sinn gegn Dönum að Ásvöllum í dag. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og höfðu strákarnir okkar frumkvæðið allan hálfleikinn. Staðan var 16-14 fyrir Ísland í hálfleik. Í seinni hálfleik snerist leikurinn við því Danir tóku öll völd á vellinum. Íslenska…
U-20 ára landslið karla | Sigur gegn Dönunm Strákarnir okkar og Danir léku vináttuleik að Ásvöllum í kvöld en þessi sömu lið mættust einnig í Danmörku í tveim leikjum sl. haust. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og náðu strax á upphafmínútunum 3 marka forystu. Eftir því sem leið á hálfleikinn bætti íslenska liðið…
U-20 ára landslið karla | Leikir gegn Dönum um helgina U-20 ára landslið karla leikur í kvöld og á morgun vináttulandsleiki við Dani, leikirnir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Strákarnir okkar léku tvo leiki við Dani ytra fyrir áramót og nú eru þeir mættir til Íslands til að endurgjalda heimsókn landsliðsins á síðasta ári….
A landslið karla | Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið áfram Handknattleikssamband Íslands og Guðmundur Þ. Guðmundsson undirrituðu í dag samkomulag þess efnis að Guðmundur verði áfram þjálfari A landsliðs karla fram yfir Ólympíuleikana 2024. Guðmundur þjálfaði íslenska landsliðið 2001 – 2004 og 2008 – 2012 áður en hann tók við liðinu í þriðja sinn 2018….
ÁRSÞING HSÍ 2022 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 30. apríl 2022 í Origo Höllinni að Hlíðarenda Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi fyrir þing. Uppstillingarnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem…
Netverslun HSÍ | Allar stærðir til og markvarðatreyjur Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ á meðan EM stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðaleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær loksins komnar aftur í sölu. Allar stærðir af bláu landsliðstreyjunni…
A landslið karla | Æfingavika hjá strákunum okkar A landslið karla kom saman til æfinga í gær en framundan er æfingavika þar sem liðið situr hjá í fyrri umferð umspils um laust sæti á HM 2023. Tíminn verður nýttur til æfinga en það þótti koma vel út þegar landsliðið hittist til æfinga í nóvember í…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 15.03. ’22 Úrskurður aganefndar 15. mars 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik FH og Vals í Coca Cola bikar meistaraflokks karla þann 09.03.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun…
Coca Cola bikarinn | Frábærri úrslitahelgi lokið Úrslitahelgi Coca Cola bikars lauk sl. sunnudag og hafði þá handboltaveislan staðið yfir í fimm daga. Leiknir voru samtals 11 leikir í undanúrslitum og úrslitum bikarsins í allt frá 4. flokki upp í meistaraflokk. Coca Cola bikarmeistarar 2022:Mfl. kv.: ValurMfl. ka.: Valur3. ka.: Selfoss3. kv.: Haukar4. ka. eldri:…
Coca Cola bikarinn | KA er bikarmeistari í 4.ka. eldri Í seinasta úrslitaleik Coca Cola bikarhelgarinnar voru það KA menn sem tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í 4.ka. eldri með tveggja marka sigri gegn Aftureldingu. Akureyringar hófu leikinn af miklum krafti og höfðu 7 marka forystu í hálfleik, 13-6. Í síðari hálfleik dróg en í sundur með…
Coca Cola bikarinn | KA/Þór er bikarmeistari í 4.kv. KA/Þór er CocaCola bikarmeistari í 4. flokki kvenna eftir þriggja marka sigur, 19-16 gegn ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Ásvöllum í dag. Það voru Eyjastúlkur sem byrjuðu betur í dag og höfðu forystu meira og minna allan fyrri hálfleikinn, þegar liðin gengu til búningsklefa var staðan…
Coca Cola bikarinn | Haukar eru bikarmeistarar í 4. ka. yngri Haukar eru bikarmeistarar í 4. ka. yngri eftir dramatískan sigur á KA í frábærum handboltaleik á Ásvöllum fyrr í dag. Það voru Haukar sem byrjuðu betur og náðu mest 5 marka forystu í fyrri hálfleik en norðanmenn voru hvergi nærri hættir og jöfnuðu leikinn…
Coca cola bikarinn| Úrslit yngri flokka Handboltaveisla Coca Cola bikarsins heldur áfram í dag með úrslitaleikjum 4. flokks og eru þrír leikir á dagskránni í dag. Leikirnir endahnúturinn á úrslitahelginni sem staðið hefur yfir frá því á miðvikudaginn. Dagskrá dagsins er eftirfarandi:kl. 12:00 KA – Haukar 4.ka. yngrikl. 14:00 KA/Þór – ÍBV 4.kvennakl. 16:00 KA…
Coca cola bikarinn| Valsmenn eru bikarmeistarar Valsmenn eru bikarmeistarar í handknattleik eftir frábæra leik gegn KA á Ásvöllum fyrr í dag. Rúmlega 1500 áhorfendur voru mættir á leikinn og má segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað á löngum köflum. Það voru KA menn sem höfðu frumkvæðið nánast allan fyrri hálfleikin og leiddu með 2 mörkum…
Coca Cola bikarinn | Valur bikarmeistari kvenna Valur sigraði Fram í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í dag 25 – 19 og er það áttundi bikarmeistara titilinn Vals kvenna. Fram byrjaði leikinn í dag af krafti og komst 5 – 2 yfir eftir um sex mínútna leik. Valsstelpur unnu sig inn í leikinn og náðu…
Coca Cola bikarinn | Bikarmeistarar krýndir í dag Handboltaveislan heldur áfram á Ásvöllum í dag þegar leikið verður til úrslita í Coca Cola bikar karla og kvenna. Kvennalið Fram og Valur mætast kl. 13:30 og karlalið KA og Vals eigast við kl. 16:00. RÚV sýnir beint frá leikjum dagsins, miðasala er í Stubbur App.
Coca Cola bikarinn | Haukar bikarmeistarar í 3.kv. Haukarstúlkur eru bikarmeistarar í 3.kv. eftir afar sannfærandi sigur á stöllum sínum í Fram á Ásvöllum í kvöld. Það var góð mæting Ásvelli og frábært andrúmsloft þegar liðin mætust í kvöld, Haukastúlkur náðu forystu strax strax í upphafi leiks og voru 13 mörkum yfir í hálfleik. Í…
Coca Cola bikar | Selfoss meistari 3. flokki karla Selfoss hrósuðu sigri í Coca Cola bikarnum í 3. flokki karla eftir hörku leik gegn Fram í úrslitum á Ásvöllum í dag, lokatölur 32 – 26. Jafnt var í hálfleik 14 – 14. Liðin buðu upp á frábæran handbolta og þeir fjölmörgu áhorfendur sem mættu að…