
U-20 karla | HM sætið tryggt U-20 ára landslið karla lauk leik í dag á Evrópumeistaramótini í Porto þegar þeir léku gegn Ítalíu um 11. – 12. sætið á mótinu. Efstu 11. sætin á mótinu gáfu þáttökurétt á HM á næsta ári 21 árs landsliða og því mikið undir í dag hjá liðinu. Strákarnir mættu…