
68.ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 5. Apríl 2025 á Grand Hótel, nánar tiltekið Háteig. Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Kjörbréf og upplýsingar um fjölda fulltrúa verða send út með seinni boðun þings. Tilkynning um framboð til embættis stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi fyrir þing….