
Dregið var í morgun í riðla í lokakeppni Evrópumóts U19 ára landsliðs kvenna sem fram fer í Svartfjallalandi dagana 9.-20.júlí. Drátturinn fór fram í Vín en 24 lið tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu. Ísland var í þriðja styrkleika og dróst með silfurliði Danmörku frá seinustu heimsmeistarakeppni, heimakonum í Svartfjallalandi og Litháen. Drátturinn í heildsinni er…