Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Powerade bikars karla og í 4. flokk karla. Á ársþingi HSÍ í sumar var þar samþykkt að lið í Olísdeildum sætu hjá í 32 liða úrslitum bikarsins og því voru 8 lið í pottinum sem voru: Selfoss, Víkingur, Þór,…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.09. ’24 Úrskurður aganefndar 17. september 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
A kvenna | Æfingamót í Tékklandi Stelpurnar okkar hefja undirbúning sinn fyrir EM 2024 sem fram fer í lok nóvember með því að landsliðið heldur til Tékklands og tekur þátt í æfingamóti í borginni Cheb. Liðið leikur þar þrjá leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi 26. – 29. september nk. Landsliðið kemur saman til æfinga…
Kveðja frá HSÍ Í dag kveðjum við Gunnar K. Gunnarsson góðan félaga sem lagði mikið af mörkum til handboltaíþróttarinnar. Íþróttastarf er byggt upp af fólki sem hefur í sjálfboðavinnu lagt sinn metnað sinn og framlag til íþrótta. Gunnar var einn af þessum burðarásum sem handknattleikshreyfingin naut góðs af. Ferill Gunnars í þágu handboltans var ótrúlega…
A kvenna | Fylgjum stelpunum okkar á EM Stelpurnar okkar leika tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Hollandi 29. nóvember, því næst leika þær gegn Úkraínu…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 10.09. ’24 Úrskurður aganefndar 10. september 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Olís deildirnar af stað Olís deild karla fer af stað í kvöld þegar Valur tekur formlega á móti ÍBV á Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og er einnig sýndur á Handboltapassanum. Á morgun fimmtudag eru svo þrír leikir og allir sýndir á handboltapassanum nema leikur Hauka og Aftureldingar sem er í opinni dagskrá í sjónvarpi…
Olisdeildin | Valsstúlkum og FH-ingum spáð sigri Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag á Grand hótel, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. KA/Þór er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla…
A karla | Ísland í F-riðli á EM 2026 EHF tilkynnti í morgun að fari Ísland á EM 2026 sem haldið verður í Danmörku, Svíþjóð og Noregi munu strákarnir okkar leika í F-riðli sem leikinn verður í Kristianstad í Svíþjóð. Stuðningsmenn Íslands þekkja sig vel í Kristianstad en Ísland lék þar á HM 2023. Miðasala…
Yngri landslið | Ísland fimmta sterkasta þjóðin EHF hefur birt styrkleikalista yngri landsliða eftir Evrópu- og Heimsmeistaramót yngri landsliða í sumar. Yngri landslið karla og kvenna HSÍ voru á faraldsfæti í sumar og er styrkleikalisti EHF reiknaður út með sama hætti og styrkleikalisti A landsliða, gefinn er út sameiginlegur stigafjöldi karla og kvennalandsliða og svo…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega kvennamegin í dag þegar að Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Poweradebikarsins Stjarnan mættust í Meistarakeppni HSÍ kvenna í N1 höllinni. Leikurinn endaði með 29 – 10 sigri Vals. HSÍ óskar Val til hamingju með titilinn! Olís deildir karla og kvenna hefjast svo í næstu viku en á…
Meistarakeppni HSÍ karla | FH meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar að Íslandsmeistarar FH og Bikarmeistarar Vals mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Kaplakrika. Leikurinn endaði með 30 – 28 sigri FH. HSÍ óskar FH til hamingju með titilinn! Meistarakeppni HSÍ kvenna fer fram á laugardaginn Íslandsmeistarar Vals mæta Stjörnunni í N1 höllinni kl….
Meistarakeppni HSÍ karla | FH – Valur Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Kaplakrika og hefst leikurinn kl. 19:30. Leiknum verður sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt…
U-18 kvenna | Stórsigur gegn Angóla Íslensku stelpurnar í U-18 enduðu HM í Chuzhou með stórsigri gegn Angóla. Stelpurnar spiluðu frábæra 6-0 vörn í fyrri hálfleik með Ingunni Maríu í miklu stuði þar fyrir aftan. Angóla komst lítið áleiðis og tapaði boltanum ítrekað á klaufalegan hátt. Staðan í hálfleik 18-11. Íslenska liðið hélt áfram uppteknum hætti…
U-18 kvenna | Stórsigur gegn Indlandi Íslensku stelpurnar í u18 unnu í dag stórsigur gegn liði Indverja á HM í Chuzhou í Kína. Það varð strax ljóst að islensku stelpurnar ætluðu sér ekkert annað en sigur. Þær unnu boltann hvað eftir annað í vörninni og keyrðu yfir Indverska liðið. Hálfleikstölur 17-4. Seinni hálfleikurinn þróaðist svipað og…
U-18 kvenna | Slæmt tap gegn Rúmeníu Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn Rúmeníu með 27-14 í seinni leik sínum í milliriðli Forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í Kína. Íslensku stelpurnar léku ágætlega í fyrri hálfleik þar sem þær rúmensku höfðu þó yfirhöndina 13-9 þegar flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn reyndist íslensku stelpunum…
U-18 kvenna | Jafntefli við Egypta Íslenska landsliðið gerði í dag jafntefli við öflugt lið Egypta 20-20 eftir að jafnt hafi verið í hálfleik 11-11. Þetta var fyrri leikur liðsins í milliriðli Forsetabikarsins. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og leiddi leikinn framan af með 2-3 mörkum. Egyptarnir gáfu hinsvegar ekkert eftir og náðu að jafna fyrir…
U-18 karla | Tap í framlengingu U-18 ára landslið karla mætti Ungverjum í leik um 3. sætið á EM í Svartfjallalandi fyrr í dag. Strákarnir okkar höfðu frumkvæðið framan af leik en smám saman náðu Ungverjar að komast inn í leikinn og var jafnt á flestum tölum það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Íslensku drengirnir…
U-18 kvenna | Sigur á Gíneu Íslenska landsliðið sigraði í dag lið Gíneu 25-20 í hörkuleik eftir að hafa verið tveim mörkum yfir í hálfleik 13-11. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og komst yfir 4-0 í upphafi leiks og leiddi síðar 8-4. Lið Gíneu syndi hinsvegar mikla seiglu og vann sig vel inn í leikinn…
U-18 karla | Tap gegn Dönum U-18 ára landslið karla mætti Dönum í undanúrslitum á EM í Svartfjallalandi fyrr í dag. Danir enduðu í efst sæti í sínum milliriðli á meðan íslenska liðið var í öðru sæti á eftir Svíum sín megin. Mikil eftirvænting var fyrir leiknum meðal drengjanna enda ekki á hverjum degi sem…
U-18 kvenna | Tap gegn Þjóðverjum eftir frábæra frammistöðu. Íslensku stelpurnar í U-18 töpuðu í dag gegn afar sterku liði Þjóðverja 31-26 í leik þar sem að lokatölurnar gefa svo sannarlega ekki neina mynd af frammistöðu liðsins. Stelpurnar áttu frábæran leik í fyrri hálfleik jafnt í sókn sem vörn og voru til að mynda yfir 14-9…
U-18 karla | Norðmenn lagðir af velli U-18 ára landslið karla gat tryggt sér sæti í undanúrslitum á EM í Svartfjallalandi með sigri á Norðmönnum í hádeginu. Svíar unnu Spánverja með 6 mörkum fyrr í dag og því var ljóst að sigur og ekkert annað myndi nægja íslenska liðinu. Strax í upphafi mátti sjá að…
U-18 kvenna | Erfið byrjun á HM Íslenska landsliðið tapaði með 11 marka mun, 28:17, fyrir landsliði Tékklands í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti 18 ára landsliða kvenna í Chuzhou í Kína. Fyrri hálfleikurinn reyndist stelpunum afar erfiður þar sem tapaðir boltar og slök skotnýting gerðu liðinu erfitt fyrir. Þær tékknesku nýttu sér þessi mistök ítrekað…
U-18 karla | Tap gegn Spánverjum í hörkuleik U-18 ára landslið karla lék gegn Spánverjum á EM í Svartfjallalandi í dag, fyrir leikinn var vitað að sigur myndi tryggja strákunum okkar sæti í undanúrslitum og því var allt lagt í sölurnar. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti bæði í vörn og sókn og náði…
U-18 karla | Frábær sigur gegn Svíum U-18 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik í milliriðli á EM í Svartfjallalandi í morgun. Svíar voru andstæðingar dagsins en þeir unnu alla sína leiki í riðlakeppninni og ljóst að hér væru tvö sterk lið að mætast. Leikurinn var hraður og skemmtilegur strax frá byrjun og bæði…
U-18 karla | Naumur sigur gegn heimamönnum U-18 ára landslið karla lék lokaleik sinn í riðlakeppni EM í Podgorica í dag, nú voru það heimamenn frá Svartfjallalandi sem biðu en þeir þurftu nauðsynlega á sigri að halda uppá framhaldið í mótinu. Lítið var skorað á upphafsmínútum leiksins og strákarnir okkar virtust ekki alveg vera með…
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Jón Gunnlaug Viggósson sem íþróttastjóra sambandsins. Jón Gunnlaugur er 41 árs gamall, með BSc í Íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu frá ULPGC í samstarfi við Íþróttaháskólann í Köln. Hann er með EHF Master Coach og Master Coach PRO þjálfararéttindi frá Handknattleikssambandi Evrópu. Jón Gunnlaugur hefur undanfarin 20 ár…
U-18 karla | Góður sigur gegn Ítölum U-18 ára landslið karla lék gegn Ítölum í dag en þetta var annar leikur liðsins á EM í Svartfjallalandi. Fyrir leikinn var ljóst að með sigri myndi íslenska liðið tryggja sig áfram í efri hluta keppninnar. Það var mikill kraftur í strákunum okkar strax í byrjun, góður varnarleikur…
U-18 karla | Góður sigur gegn Færeyingum í fyrsta leik U-18 ára landslið karla hóf leik á EM í Svartfjallalandi í kvöld og voru það nágrannar okkar frá Færeyjum sem voru fyrstu andstæðingar liðsins. Liðin hafa mæst nokkrum sinnum áður og fyrirfram var reiknað með hörkuleik. Jafnt var á með liðunum fyrstu mínúturnar og lítið…
U-18 ára landslið karla æfði í Bemax-höllinni í Podgorica í morgun en EM hefst í kvöld. Fyrstu andstæðingarnir eru nágrannar okkar frá Færeyjum og hefst leikurinn kl 17.30 að íslenskum tíma. Sýnt er frá öllum leikjum mótsins og má finna hlekk á streymið hér fyrir neðan. Ath að hægt er að kaupa aðgang að stökum…
Skrifstofa HSÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna 13. – 17. júlí.Sé erindið áríðandi þá er hægt að finna netföng og símanúmer starfsmanna hér á heimasíðu HSÍ.
U-18 karla | Sigur gegn Íran U-18 ára landsliðið karla mætti Íran í lokaleik sínum á 4 liða móti í Ungverjalandi fyrr í dag. Strákarnir okkar hófu leikinn af miklum krafti og komust í 8-1 eftir 10 mínútna leik en þá fundu Íranir taktinn minnkuðu smám saman muninn eftir því sem leið á hálfleikinn. Þegar…
U-18 karla | Tap gegn Slóvenum Slóvenar voru andstæðingar dagsins í 4 liða mótinu í hér í Ungverjalandi í dag. Liðin mættust í undanúrslitum á Sparkassen Cup í desember þar strákarnir okkar höfðu betur í vítakastkeppni og því ljóst að um hörkuleik var að ræða. Frá fyrstu mínútu voru það Slóvenar sem höfðu frumkvæðið og…
U-18 karla | Leikið gegn Slóvenum kl. 13.45 U-18 ára landslið karla mætir Slóveníu í 4 liða mótinu sem fram fer í Bakatonboglár í Ungverjalandi í dag. Það má reikna með hörkuleik en Slóvenar unnu Íran frekar þægilega í gær á meðan strákarnir okkar unnu sannfærandi sigur á heimamönnum. Leikurinn hefst kl 13.45 að íslenskum…
U-18 karla | Sannfærandi sigur gegn Ungverjum Strákarnir okkar léku fyrsta leikinn í 4-liða móti í Balatonboglár í Ungverjalandi fyrr í dag. Heimamenn voru fyrstu andstæðingarnar og átti íslenska liðið von á hörkuleik. Drengirnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu þrjú mörkin en heimamenn svöruðu með fjórum mörkum í röð og næstu mínúturnar…
U-18 karla | Ísland – Ungverjaland kl. 18.00, streymi U-18 ára landslið karla er komið til Balatonboglár í Ungverjalandi en þar taka strákarnir okkar þátt í 4 liða móti til undirbúnings fyrir EM sem fer fram í ágúst. Ásamt íslenska liðinu leika í mótinu heimamenn frá Ungverjalandi, Slóvenía og Íran. Leikjaplan íslenska liðsins má sjá…
U-20 karla | Endað á sigri á Norðmönnum U-20 ára landslið karla lék sinn síðasta leik á EM í dag þegar að liðið mætt Norðmönnum í leik um 7. sæti mótsins. Það var lítið um vörn og markvörslu fyrstu mínúturnar en eftir 11 mínútur var staðan 10 – 10. Þá tóku strákarnir okkar frumkvæðið þar…
U-20 karla | Aftur voru Svíar sterkari U-20 ára landslið karla lék í dag gegn Svíum öðru sinni á EM. Að þessu sinni var leikurinn í keppninni um 5.-8. sætið á mótinu. Það voru Svíar sem byrjðu leikinn betur og náðu frumkvæðinu fljótlega en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 9 – 6 þeim…
U-20 karla | Hetjuleg barátta gegn Spáni ekki nóg U-20 ára landslið karla kláraði í dag milliriðlakeppni EM með leik gegn Spánverjum. Fyrir leik var vitað að sigurliðið myndi tryggja sér sæti í undanúrslitum en þess má geta að Spánverjar eru ríkjandi Heims- og Evrópumeistara í þessum aldursflokki. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínúturnar…
U-20 karla | Skellur gegn Austurríki U-20 ára landslið karla lék í dag annan leik sinn í milliriðli EM þegar að mótherjinn var Austurríki. Austurríki vann sinn riðil en tapaði fyrsta leik sínum í milliriðli fyrir Spáni. Það mátti því búast við þeim dýrvitlausum frá fyrstu mínútu og sú varð raunin því að þeir Austurríki…
U-20 karla | Frábær endurkoma skilaði stigi U-20 ára landslið karla mætti í dag Portugal í fyrsta leik í milliriðli EM. Leikurinn fór fram í Zlatorog Arena í Celje sem er gífurlegt mannvikri sem tekur 5800 manns í sæti. Jafnræði var með liðinum fyrstu mínúturnar en það var þó Portugal sem var alltaf fyrr að…
U-20 karla | Svíar of sterkir U-20 ára landslið karla kláraði í dag riðlakeppni EM þegar að liðin mætti Svíum í úrslitaleik F-riðils. Það var mikið jafnræði með liðinum í byrjun leiks og hart barist en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 6 – 6. Þá tóku Svíar frumkvæðið og leiddu í hálfleik 15…
U-20 karla | Sterkur sigur á Póllandi U-20 ára landslið karla lék í dag annan leik sinn á Evrópumóti U-20 ára liða þegar að lið mætti Póllandi í Tri Lilije höllinni í Lasko í Slóveníu. Mikið jafnræði var á með liðunum í byrjun leiks það vou þó Pólverjar sem voru með frumkvæðið. Staðan um miðbik…
U-20 karla | Stórsigur í fyrsta leik U-20 ára landslið karla lék í morgun fyrsta leik sinn á Evrópumóti U-20 ára liða þegar að lið mætti Úkraínu í Tri Lilije höllinni í Lasko í Slóveníu. Strákarnir mættu heldur betur klárir í slaginn en þeir skoruðu fyrstu 2 mörk leiksins og lítu ekkert um öxl en…
U16 | 8. sætið niðurstaðan U16 ára landslið kvenna tapaði í dag fyrir Noregi 25-21 í leik liðanna um 7. sætið á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 13-10 fyrir Íslandi. Norska liðið byrjaði leikinn betur en íslenska liðið var aldrei langt undan. Um miðbik fyrri hálfleiks náði íslensku stelpurnar…
U16 | Tap fyrir Svíþjóð U16 ára landslið kvenna tapaði í dag fyrir Svíþjóð 30-25 í leik liðsins í krossspili um sæti á 5.-8. á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 13-11 fyrir Svíþjóð. Sænska liðið hóf leikinn betur en íslensku stúlkurnar voru aldrei langt undan og náðu að jafna…
U16 | Tap fyrir Þýskalandi U16 ára landslið kvenna tapaði fyrir þýskalandi 21-17 í seinni leik liðsins í milliriðli á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Þýskalandi. Leikurinn var í járnum lengst af en Þýskaland leiddi þó allan tímann. Stelpurnar sýndu mikinn karakter og börðust eins og ljónynjur…
U16 | Tap gegn Sviss U16 ára landslið kvenna tapaði fyrir Sviss 27-22 í fyrri leik liðsins í milliriðli á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 15-13 fyrir Sviss. Svissneska liðið byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 en með góðri baráttu komst íslenska liðið aftur inn í leikinn…
U16 | Frábær sigur á Noregi U16 ára landslið kvenna sigraði Noreg 18-15 í lokaleik liðsins í riðlakeppni á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 10-7 fyrir Íslandi. Leikurinn var frábærlega spilaður að hálfu Íslands og þá sér í lagi varnarleikurinn og leiddi íslenska liðið allan leikinn. Með sigrinum fór…
U16 | Flottur sigur á Færeyjum U16 ára landslið kvenna sigraði Færeyjar 18-12 í fyrri leik dagsins á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Íslandi. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og léku á köflum mjög vel er frá er talinn smá kafli um miðbik síðari…