Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 3.fl karla Valur er Íslandsmeistari í 3. flokks karla eftir sigur á Haukum 34-32. Staðan í hálfleik var 16-15 Val í vil. Breki Hrafn Valdimarsson var valinn maður leiksins en hann átti stórleik og skoraði 12 mörk. Við óskum Val til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | HK Íslandsmeistari 3.fl kvenna HK er Íslandsmeistari í 3. kvenna eftir sigur á Haukum 31 – 25. Staðan í hálfleik var 14-12 Haukum í vil. Ethel Gyða Bjarnadóttir, markvörður HK var valin maður leiksins en hún varði 14 skot og þar af 1 vítaskot. Við óskum HK til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | KA Íslandsmeistarar 4.fl ka eldri KA er Íslandsmeistari í 4. karla eldri eftir sigur á Aftureldingu 24 – 21. Staðan í hálfleik var 12-9 KA í vil. Hugi Elmarsson, KA var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk í leiknum. Við óskum KA til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | Fram Íslandsmeistari 4.fl kvenna Fram er Íslandsmeistari í 4. kvenna eftir sigur á Val 20 – 13 en staðan í hálfleik var 8-3 Fram í vil. Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram var valin maður leiksins en hún varði 17 skot í leiknum. Við óskum Fram til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | ÍR Íslandsmeistarar 4.fl ka yngri ÍR eru Íslandsmeistarar í 4. ka. yngri eftir sigur á KA 26 – 19. Staðan í hálfleik var 14-10 ÍR í vil. Bernharnd Darkoh, ÍR var valinn maður leiksins en hann skoraði með 17 mörk í leiknum. Við óskum ÍR til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | Handboltaveisla frá morgni til kvölds Úrslitadagur yngri flokka fer fram í dag að Varmá í Mosfellsbæ. Alls fara fram 5 leikir í dag og verður mikið um dýrðir frá morgni til kvölds þar sem okkar efnilegustu handboltamenn leika listir sínar. Við hvetjum stuðningsmenn liðanna að fjölmenna að Varmá og fylgjast með hæfileikaríku…
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka Úrslitadagur yngri flokka fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí að Varmá í Mosfellsbæ. Alls fara fram 5 leikir þennan dag og verður mikið um dýrðir frá morgni til kvölds þar sem okkar efnilegustu handboltamenn leika listir sínar. Við hvetjum stuðningsmenn liðanna að fjölmenna að Varmá og fylgjast með…
Olisdeild kvenna | Úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Fram og Valur eigast við í kvöld í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til…
Olisdeild karla | Úrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefst í kvöld Valur og ÍBV eigast við í kvöld í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl,. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar á Laugarvatni 27. – 28. maí Jón Gunnlaugur Viggósson hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga á Laugarvatni dagana 27.- 28.maí Hópina má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfari: Jón Gunnlaugur Viggósson, gulli@hsi.is Leikmannahópur Hæfileikamótun kvenna:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBVArna Katrín Viggósdóttir, Grótta/KRBirna Dögg Egilsdóttir, ÍBVBryndís Hulda Ómarsdóttir, StjarnanBrynhildur…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.05. ’22 Úrskurður aganefndar 17. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Daníel Bæring Grétarsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og Gróttu í úrslitakeppni 4. flokks karla þann 16.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
Handboltaskóli HSÍ | Æfingar 20. – 22. maí Handboltaskóli HSÍ æfir daganna 20. – 22. maí í Kaplakrika í Hafnarfirði. Félögin boða og velja sína þátttakendur sjálf. 20.maí – föstudagurÆfing 1 kl 17:15-19:15 – StrákarÆfing 2 kl 19:15-21:15 – Stelpur 21.maí – laugardagurÆfing 3 kl 09:00-11:00 – StrákarÆfing 4 kl 11:00-13:00 – Stelpur Æfing 5…
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Æfingar hefjast 26. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.comDagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com…
U-18 ára landslið karla | Æfingar 26. – 29.maí 2022 Heimir Ríkarðsson hafur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 26. – 29. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstudögum. Lokahópur fyrir sumarið verður svo gefinn út fljótlega eftir þessar æfingar. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 10.05. ’22 Úrskurður aganefndar 10. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Brynjar Bergsson leikmaður Selfoss hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Selfoss og HK í 4. flokki karla þann 09.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10….
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 09.05. ’22 Úrskurður aganefndar 09. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Victor Máni Matthíasson leikmaður Fjölnis hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófs leikbrots í leik Fjölnis og ÍR í umspili Olís deildar karla þann 09.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 b). Með tilvísun…
U-18 ára landslið kvenna | Æfingaleikir við Færeyjar dagana 4. og 5. júní Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Æfingar hefjast 29. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu…
Olísdeild karla | ÍR leikur í Olísdeild karla að nýju Fjórða viðureign ÍR og Fjölnis í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili var leikinn í dag. Til að tryggja sér sæti í Olísdeildinni þurfti að vinna þrjár viðureignir en ÍR hafði unnið tvær og Fjölnir eina fyrir leik dagsins. ÍR sigraði…
Þriðja æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ mun fara fram dagana 13.-15.maí í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan.Allir þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið á Hæfileikamótunina á þessu tímabili eru áfram boðaðir á þessa æfingahelgi.Skorið verður niður í 30 stráka og 30 stelpur sem fá áframhaldandi boð á fjórðu æfingahelgina sem verður á Laugarvatni 28.-29.maí. Hæfileikamótunin…
U-16 ára landslið karla | Æfingaleikir við Færeyjar 11. og 12. júní Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo æfingaleiki í Færeyjum dagana 11. og 12. júní. Æfingar hefjast 3. júní og koma æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 03.05. ’22 Úrskurður aganefndar 03. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Tjörvi Týr Gíslason leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Selfoss í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 02.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 01.05. ’22 Úrskurður aganefndar 01. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Árni Stefánsson þjálfari HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Fram og HK í 3. flokki karla þann 28.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10….
Ársþing HSÍ | Ályktun til stjórnvalda vegna þjóðarhallar 65 . ársþing Handknattleikssambands Íslands fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum. Davíð B. Gíslason varaformaður HSÍ lést fyrr á árinu og var hans minnst í upphafi þingsins. Endurkjörin til næstu tveggja ára í stjórn…
Olísdeildir | Úrslitakeppni kvenna og oddaleikur Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar Stjarnan heldur til Eyja og Haukar fara norður í land og mæta þar KA/Þór. kl. 18.00 KA/Þór – Haukarkl. 19.40 ÍBV – Stjarnan Til að tryggja sig í undanúrslit þarf að vinna tvo leiki, Fram og Valur sitja hjá í fyrstu umferð…
ÁRSÞING HSÍ 2022 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 30. apríl 2022 í Origo Höllinni að Hlíðarenda Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Vakin er athygli á því að þingskjölin munu ekki liggja fyrir útprentuð á þinginu heldur verður það umhverfisvænt. Þingfulltrúar eru því beðnir um að taka með…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 26.04. ’22 Úrskurður aganefndar 26. apríl 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eyþór Hilmarsson leikmaður Kórdrengja hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Kórdrengja og ÍR í umspili Olís deildar karla þann 23.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10….
Olisdeildin | Önnur umferð 8-liða úrslita í dag Önnur umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla fer fram í dag:Stjarnan – ÍBV kl. 16:00Fram – Valur kl. 18:00 Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ÍBV vann fyrsta leik sinn gegn Stjörnunni 36 – 27 og Valur sigraði Fram 34 – 24. Miðasala á leikina…
A landslið kvenna | Tap gegn Serbíu Stelpurnar okkar töpuðu gegn Serbíu í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Zrenjanin í dag. Leikurinn í dag var mikil og góð skemmtun þar sem mikill hraði einkenndi leik beggja liða. Í upphafi fyrri hálfleiks hafði Serbneska liðið frumkvæðið og skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins. Íslenska…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 23.04. ’22 Úrskurður aganefndar 23. apríl 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka og KA í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 22.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Serbíu Þjálfara A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Serbíu í dag. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2022 og er nú þegar ljóst að það verður úrslitaleikur um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM í nóvember. Leikurinn hefst kl….
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 22.04. ’22 Úrskurður aganefndar 22. apríl 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 21.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
Olísdeild karla | Tveir leikir í 8-liða úrslitum í kvöldÚrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram en í kvöld eru seinni tveir leikir 8-liða úrslita í fyrstu umferð. Haukar – KA kl. 19:30, leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð2 SportFH – Selfoss kl. 19:30, leiknum er streymt á FH TV. Miðasala á leikina er í Stubbur…
A landslið kvenna | Æft í keppnishöllinni í ZrenjaninStelpurnar okkar eru þessa stundina að æfa í keppnishöllinni í Zrenjanin í Serbíu. Liðið ferðaðist í gær með Icelandair til Zurich og þaðan var flogið áfram til Zagrab og ferðalagið endaði á rúmlega klukkutíma rútuferð til Zrenjanin og komið var á leiðarenda um 19:00 að staðartíma. Liðið…
Olísdeild karla | Úrslitakeppnin hefst í dagÚrslitakeppni Olís- og Grill 66 deilda karla hefst í dag er tveir leikir fara fram í hvorri deild og hefst þá formlega lokaspretturinn á handboltavetrinum. Í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla leika í dagÍBV – Stjarnan kl. 17:00Valur – Fram kl. 19:30Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð2 Sport.Umspil…
A landslið kvenna | 17 leikmenn halda til Serbíu Stelpurnar okkar ferðast í dag til Serbíu og leika þar ytra laugardaginn 23. apríl kl. 16:00. Er það síðasti leikurinn í riðlakeppninni og er nú þegar ljóst að það verður úrslitaleikur um 2. sætið í riðlinum og þar með sæti á EM í nóvember. Þjálfarateymi liðsins…
A landslið kvenna | Tap gegn Svíum Stelpurnar okkar töpuðu gegn Svíum í næstsíðasta leik undankeppni EM 2022 að Ásvöllum í kvöld. Svíar tóku frumkvæðið strax í byrjun en íslensku stúlkurnar börðust eins og ljón og voru aldrei langt undan. Það var ekki fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleikinn að sænska liðið náði…
A landslið kvenna | Hópurinn gegn Svíþjóð Þjálfara A landsliðs kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Svíþjóð í kvöld að Ásvöllum. Leikurinn er síðasti heimaleikur liðsins í undankeppni EM 2022 og hefst hann kl. 19:45. Frítt er á leikinn í boði Icelandair og opnar húsið kl. 19:00 fyrir áhorfendur. Sölubás með landsliðstreyjum verður…
Stelpurnar okkar mæta Svíþjóð á Ásvöllum miðvikudaginn 20. apríl kl. 19:45, aðgangur er ókeypis á leikinn í boði Icelandair. Leikurinn er síðasti heimaleikur þeirra í undankeppni EM 2022. Góð mæting hefur verið á síðustu leiki þeirra og erum við þakklát þeim fyrirtækjum sem hafa boðið á leikina þeirra. Stelpurnar okkar halda þá til Serbíu og…
A landslið karla | Sæti á HM 2023 tryggt Strákarnir okkar mættu Austurríki að Ásvöllum í Hafnarfirði í síðari leik liðanna í umspili um laust sæti HM 2023. Jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en þá hrökk íslenska vörnin í gang og þá fylgdu hraðaupphlaupin í kjölfarið. Hálfleikstölur, 19-15 fyrir Ísland. Í síðari…
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í seinni umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin mætast að Ásvöllum í dag og hefst leikurinn kl. 16:00. Uppselt er á leikinn en húsið opnar 60 mínútum fyrir leik. Við hvetjum áhorfendur til að…
A landslið karla | Sigur gegn Austurríki Strákarnir okkar mættu Austurríki í Bregenz fyrr í dag, þar var um að ræða fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti HM 2023. Íslenska liðið náði frumkvæðinu strax í byrjun og leiddi með 1-2 mörkum fyrstu 20 mínútur leiksins. Þá tók við góður kafli íslenska liðsins sem…
A landslið karla | Austuríki – Ísland í dag kl. 16:00 Strákarnir okkar mæta Austurríki í dag í fyrri viðureign liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Liðin mætast í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00, RÚV verður með sérstaka upphitun…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 12.04. ’22 Úrskurður aganefndar 12. apríl 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 7. apríl s.l. barst aganefnd erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna viðtals Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, sem birtist á vef mbl.is þann 6. apríl 2022, í kjölfar leiks ÍBV og Gróttu í Olís deild…
A landslið karla | Hópurinn gegn Austurríki Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Austurríki í dag í fyrri umspilsleik strákanna okkar um laust sæti á HM 2023. Liðin eigast við í Bregenz og hefst leikurinn kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Leikmannahópur Íslands er þannig…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í apríl Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu um miðan apríl mánuð. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðanna. U-15 ára landslið kvenna, æfingar 22. – 24. apríl 2022…
A landslið karla | Uppselt á Ísland – Austurríki Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Austurríki hér heima laugardaginn 16. apríl kl. 16:00. Í gærkvöldi seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á leiknum. Áhuginn kemur ekki á óvart eftir frábært…
Olísdeild karla | Valur deildarmeistari Valur er deildarmeistari Olísdeildar karla en liðið lék í dag við Selfoss í síðustu umferð vetrarins og sem endaði 38 – 26 Valsmönnum í vil. Til hamingju Valur.
Grill 66 deild kvenna | Selfoss deildarmeistari Selfoss er deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna en liðið lék í dag við á Val U í síðustu umferð vetrarins og vann Selfoss leikinn 36 – 21. Til hamingju Selfoss og sjáumst í Olísdeild kvenna á næsta tímabili!
Olísdeild kvenna | Fram deildarmeistari 2022 Fram tryggði sér í dag deildarmeistaratitil í Olísdeildar kvenna 2022 með sigri á Val í næst síðustu umferð vetrarins með 24 – 17 sigri á Val. Til hamingju Fram!
Grill 66 deild karla | Hörður á leiðinni í Olís deildina Hörður á Ísafirði tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með því að leggja Þór af velli í lokaumferð Grill 66 deildar karla. Hörður vann Þór 25 – 19 og eru því deildarmeistara Grill 66 deildar karla. Hörður hefur…