Stelpurnar okkar léku fjórða leik sinn í dag gegn Eistlandi á European Open í Gautaborg. Ísland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 16-9 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Íslensku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 27-10 fyrir Ísland ….
Leikreglur | Breytingar frá 1. júlí Í mars sl. tilkynnti Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) um fjórar breytingar á leikreglum sem taka gildi frá 1. júlí. Að þessu sinni verða leikreglurnar eingöngu gefnar út á PDF formi en ekki á pappír eins og tíðkast hefur. Leikreglurnar hafa verið uppfærðar á heimasíðu HSÍ. Breytingar hafa verið prófaðar í nokkrum…
Stelpurnar okkar léku þriðja leik sinn í dag gegn Póllandi á European Open í Gautaborg. Pólland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Póllandi. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Pólsku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 21-12 fyrir Pólland ….
Stelpurnar okkar léku seinni leik sinn í dag gegn Portúgal á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikurinn jafn allan tímann og skiptumst liðin á að hafa forustu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir Portúgal. Síðari hálfleikur hélt áfram að þróast svipað. Liðin skiptust á að hafa forustu og voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Því miður…
A landslið karla | Miðasala á HM 2023 Skrifstofa HSÍ hefur miðasölu fyrir Heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi 2023 í netverslun HSÍ í dag kl. 14.00. Slóðin í netverslun HSÍ er https://www.hsi.is/shop/ HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Kristianstad í Svíþjóð frá 12. – 16. janúar. HSÍ…
U-16 kvenna | Jafntefli við Noreg í fyrsta leik Stelpurnar okkar léku í dag gegn Noregi á European Open í Gautaborg. Leikurinn var í járnum fyrstu fimmtán mínútur leiksins en eftir það náðu íslensku frumkvæðinu en norsku stelpurnar áttu góðan endasprett og jöfnuðu í síðustu sókn hálfleiksins. Staðan í hálfleik var 10-10. Síðari hálfleikur hélt…
U-18 karla | Naumt tap gegn heimamönnum Strákarnir okkar mættu heimamönnum í Þýskalandi á Nations Cup i Lübeck í kvöld. Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um miðjan seinni hálfleik sem Þjóðverjar náðu sex marka forskoti þar sem okkar menn voru reknir oft út af á þessum kafla. Þegar um…
A landslið karla | Í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður Kóreu Dregið var í riðla fyrir HM 2023 sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð í dag. Strákarnir okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Með Íslandi í riðli verða Portúgal, Ungverjaland og Suður Kórea.Leikjadagskrá Íslands í D-riðli…
A landslið karla | Dregið í dag í riðlakeppni HM 2023 Dregið verður í dag í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. – 29. janúar á næsta ári. Strákarnir okkar munu leika í D-riðli og verður riðilinn þeirra leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Leikir liðsins í riðlakeppninni verða leiknir 12.,…
Evrópukeppni | Þrjú lið skráð til leiks í Evrópukeppni kvenna HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða þjú íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur, KA/Þór og ÍBV. Á síðasta tímabili voru það sömu þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni, ÍBV náði þeim frábæra árangri…
U-18 karla | 11 marka sigur á Hollendingum Strákarnir okkar í U-18 ára landsliðinu léku við Hollendinga í hádeginu í dag í öðrum leik liðsins á Nations Cup í Lübeck. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og lokuðu vel á hratt spil Hollendinga. Mörg góð hraðaupphlaupsmörk komu í kjölfar öflugs varnarleiks. Forskot Íslendinga jókst eftir…
U-18 karla | Ísland – Noregur í dag Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma. Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn. Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:…
U-20 karla | Fimm marka sigur gegn Dönum U-20 ára landslið karla tóku daginn snemma í morgun þegar þeir mættu Dönum kl. 8.00 að íslenskum tíma í síðasta leik Opna Norðurlandamótsins sem fram fer í Hamar í Noregi. Allan fyrri hálfleikinn léku strákarnir okkar frábærlega í vörn og sókn, fremstur með jafningja var Jón Þórarinn…
U-20 karla | Sætur sigur gegn Norðmönnum U-20 ára landsliðs karla lék annan leik sinn á Opna Norðurlandamótinu seinni partinn í dag. Mótherjarnir í dag voru Norðmenn en þeir töpuðu illa gegn Dönum í fyrstu umferð mótsins. Það voru Norðmenn sem hófu leikinn betur og komust meðal annars í 8-4 en íslenska liðið spilaði betur…
A kvenna | Stelpurnar okkar drógust gegn Ísrael Í morgun var dregið var í forkeppni fyrir HM kvenna 2023 sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Stelpurnar okkar voru í efri styrkleikaflokki og drógust gegn Ísrael, fyrri leikurinn fer fram hér heima 2./3. nóvember en síðari leikurinn í Ísrael verður leikinn 5./6. nóvember. Sigurliðið…
U-20 karla | Jafntefli gegn Svíum U-20 ára landslið karla tryggði sér í kvöld jafntefli gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu en leikið er í Hamri í Noregi. Strákarnir okkar voru undir 35-31 þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum en með frábærum lokakafla tryggði Þorsteinn Leó Gunnarsson liðinu jafntefli 35-35…
U-20 karla | Ísland – Svíþjóð í dag Strákarnir okkar mæta Svíum í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Flautað verður til leiks kl. 18.15 að íslenskum tíma. Þessi lið mættust tvisvar á EM í Króatíu sl. sumar þar sem Svíar höfðu í bæði skiptin nauman 2 marka sigur, það er…
U-20 karla | Leikið í Noregi U20 ára landslið karla hélt í gær til Noregs þar sem liðið tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu ásamt Dönum, Norðmönnum og Svíum. Fyrsti leikur liðsins verður á morgun, þriðjudag, þegar liðið mætir Svíum og hefst leikurinn kl.18.00 að íslenskum tíma. Hægt er að finna streynmi frá leikjunum hér að…
Mótamál | Frumdrög Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af meistaraflokki fyrir næsta keppnistímabil. Leikjaplönin má finna á slóðunum hér að neðan. Olís deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Olís deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is)
U-17 karla | Ólympíuhátíð Ólympíuæskunnar 23. – 31. júlí Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar dagana 23. – 31. júlí. Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Arnar Gunnarsson, addimaze@gmail.comGrétar Áki Anderson, gretaraki@simnet.is Hópinn má sjá hér:Andri…
U-16 karla | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar öðru sinni í vináttulandsleik en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Lokatölur urðu 25-22 Íslandi í vil en Ísland leiddi í hálfleik 12-11. Færeyjar mættu virkilega öflugir til leiks og leiddu megnið af fyrri hálfleik en góðri endurkomu…
U-16 karla | Sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar 34-21 eftir að staðan í hálfleik var 17-10 í fyrri vináttulandsleik liðanna en leikið var í Færeyjum. Leikurinn var jafn til að byrja með meðan liðið var að hrista af sér skrekkinn enda fyrsti landsleikur strákanna. Eftir um 10 mínútna leik…
U-16 karla | Leikið gegn Færeyjum í dag Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla mæta í dag Færeyjum í vináttulandsleik en leikirnir eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum. Leikið verður í Höllinni á Hálsi í Færeyjum og hefst leikurinn kl.14.00 að íslenskum tíma. Hægt er að nálgast streymi frá leiknum…
U-16 karla | Tveir vináttuleikir í Færeyjum Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla eru þessa stundina á leiðinni til Færeyja þar sem þeir leika tvo vináttu landsleiki um helgina. Liðið mun dvelja og leika í Færeyjum en leikið verður í Höllinni á Hálsi. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og hefst leikurinn kl. 14:00…
Þjálfarar | Lausar stöður hjá Fylki Handknattleiksdeild Fylkis leitar að yngri flokka þjálfurum fyrir veturinn 2022-2023. Við bjóðum upp á skemmtilegt þjálfaraumhverfi í 5.-8.flokki þar sem samheldinn hópur þjálfara hjálpast að með hlutina ef eitthvað er. Þjálfaramenntun/reynsla af þjálfun æskileg en auðvitað ekki nauðsynleg. Allir verðandi þjálfarar þurfa einhversstaðar að byrja og taka fyrstu skrefin….
U-18 kvenna | HM í Norður Makedóníu 30.júlí – 10. ágúst Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í HM í Norður Makedóníu dagana 30. júlí – 10. ágúst. Leikjadagskrá liðsins í riðlakeppni HM er eftirfarandi:30. júlí Ísland – Svíþjóð31. júlí Ísland – Svartfjallaland2. ágúst Ísland – Alsír…
U-18 kvenna | Þriggja marka sigur gegn Færeyjum U-18 ára landslið kvenna lék sinn annan leik á tveim dögum gegn stöllum sínum frá Færeyjum í Kórnum fyrr í dag. Nokkuð jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum og þegar leið á hálfleikinn sleit íslenska liðið sig frá og hafði þriggja marka forskot þegar liðin gengu til…
U-16 kvenna | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið kvenna lék í dag síðari vináttulandsleikinn gegn Færeyjum í Kórnum. Eftir tveggja marka sigur í gær var mikil eftirvænting í hópnum að gera betur í dag. Stelpurnar tóku frumkvæðið í leiknum strax í byrjun með framliggjandi vörn og vel smurðum sóknarleik. Fljótlega var munurinn kominn…
U-17 karla | Æfingar 10. og 11. júní Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 10. og 11. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og koma inn á Sportabler á næstu dögum. U17 ára landslið karla tekur þátt í Ólympíuleikum Æskunnar dagana 23. – 31. júlí. Nánari upplýsingar veita…
U-15 ára karla | Æfingar 24. – 26. júní 2022 Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 24. – 26. júní 2022. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Haraldur Þorvarðarson,…
Íslensku stelpurnar í 18 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu leikinn til að byrja með en þegar leið á hálfleikinn jafnaðist leikurinn, staðan í hálfleik var 17-17. Færeyjar byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði mest 4 marka forustu. Íslensku stelpurnar náðu að jafna þegar leið…
U-16 kvenna | Sigur gegn Færeyjum Íslensku stelpurnar í 16 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum í fyrsta leik helgarinnar. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu allan fyrri hálfleikin, staðan í hálfleik var 17-13 fyrir Íslandi. Í seinni hálfleik náðu færenska liðið að saxa á forskotið og var seinni hálfleikurinn jafn…
Yngri landslið | Vináttulandsleikir gegn Færeyjum U-16 og U-18 ára landslið kvenna leika vináttu landsleiki gegn Færeyjum í Kórnum helgina 4. – 5. júní nk. Leiktímarnir eru eftirfarandi:Laugardagurinn 4. júní U-16 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 14:00U-18 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 16:30 Sunnudagurinn 5. JúníU-16 ára landslið kvenna Ísland –…
U-18 kvenna | Dregið í riðla fyrir HM Í dag var dregið í riðla hjá U-18 ára landsliði kvenna sem tekur þátt í HMi í sínum aldursflokki sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu í sumar. Dregið var í átta riðla og voru 32 þjóðum raðað í fjóra styrkleikaflokka og var Ísland í neðsta…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaKaren Knútsdóttir –…
Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Besti varnarmaður Grill66 deild kvennaTinna…
Verðlaunahóf HSÍ | Uppskeruhátíð handboltans í dag Verðlaunahóf Olís- og Grill66 deilda karla og kvenna fer fram í dag í Mínigarðinum og verður streymt á öllum miðlum HSÍ. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og veitum við þeim sem þótt hafa skarað fram úr á nýafstöðnu tímabili í dag. Verðlaunahófinu er…
Yngri landslið | Lokahópar U-20 og U-18 landsliða karla Þjálfarar U-20 og U-18 ára landsliða karla hafa valið sína lokahópa fyrir EM í sumar. U-20 ára landslið karla tekur þátt í EM í Portúgal 5. – 18. júlí og U-18 ára landslið karla tekur þátt í EM í Svartfjallalandi 2. – 15. ágúst. Hér er…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 30.05. ’22 Úrskurður aganefndar 30. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stella Sigurðardóttir leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 29.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10….
Hæfileikamótun HSÍ | Frábær helgi að baki á Laugarvatni Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum. Það má með sanni segja að æfingaferðin…
Olísdeild kvenna | Fram Íslandsmeistari Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í Olís deild kvenna eftir sigur á Val 23 – 22 í fjórða leik liðanna sem fram fór í Origo höllinni. Fram vann því einvígið 3-1. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Karen Knútsdóttir úr Fram en hún átti enn einn stórleikinn í dag og skoraði…
Olísdeild kvenna | Fjórði leikur úrslitaeinvígis í dag Valur og Fram eigast við fjórða sinni í kvöld í kvöld í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna og fer leikur þeirra fram í Origo höllinni. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir…
Olísdeild karla | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í Olís deild karla eftir sigur á ÍBV 31-30 í fjórða leik liðanna sem fram fór fyrir fullu húsi í Vestmannaeyjum. Valur vann því einvígið 3-1. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Stiven Tobar Valencia úr Vals en hann átti enn einn stórleikinn í dag. Við…
Olísdeild karla | Fjórði leikur úrslitaeinvígis í dag ÍBV og Valur eigast við fjórða sinni í dag í úrslitviðureign Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 15:20 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til að tryggja sér…
U-18 kvenna | Stelpurnar okkar á HM í sumar Skrifstofa IHF staðfesti við HSÍ í dag að U-18 ára landslið kvenna hefur fengið sæti á HM í sumar en íslenska liðið var varaþjóð í Evrópu eftir góðan árangur á mótum á síðastliðnu ári. Heimsmeistaramót U-18 ára landsliða kvenna fer fram í Norður-Makedóníu 30. júlí –…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 26.05. ’22 Úrskurður aganefndar 26. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 25.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í…
Olisdeild kvenna | Þriðja viðureign Fram – Vals í kvöld Fram og Valur eigast við þriðja sinni í kvöld í kvöld í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna og fer leikur þeirra fram í Framhúsinu. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og…
Valur og ÍBV eigast við þriðja sinni í kvöld í úrslitviðureign Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til að tryggja sér íslandsmeistaratiltilinn þarf að vinna þrjá leiki en hvort…
Skrifstofa HSÍ | Nýr mótastjóri ráðinn til starfa HSÍ hefur ráðið Ólaf Víði Ólafsson sem mótastjóra og mun hann hefja störf 1. ágúst nk. Ólafur Víðir er giftur 3 barna faðir sem hefur undanfarin ár starfað sem öryggisráðgjafi hjá Securitas en hefur auk þess komið að starfi HK í Kópavogi sem þjálfari bæði í yngri…
Handboltaskóli HSÍ | Um 110 krakkar æfðu saman síðustu helgi Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd 2009 tóku þátt í þetta skiptið en tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ. Krakkarnir æfðu fjórum sinnum saman yfir helgina en…