U-17 karla | Ólympíuhátið Evrópuæskunnar U-17 karla komu til Zvolen Í Slóvakíu seint í gærkvöldi eftir langt ferðalag sem gekk að mestu vel fyrir sig þrátt fyrir að boltapokinn hafi ekki komist á leiðarenda. Í dag æfði liðið saman í hádeginu og fór yfir lokaundirbúning fyrir leikina framundan. Í kvöld fara svo allir þátttekendur mótsins…
U-18 karla | Tap gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í dag fyrri æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum.Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Leikurinn í dag einkenndist af miklum hraða þar sem litið var um varnir. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks…
U-20 karla | HM sætið tryggt U-20 ára landslið karla lauk leik í dag á Evrópumeistaramótini í Porto þegar þeir léku gegn Ítalíu um 11. – 12. sætið á mótinu. Efstu 11. sætin á mótinu gáfu þáttökurétt á HM á næsta ári 21 árs landsliða og því mikið undir í dag hjá liðinu. Strákarnir mættu…
U-20 karla | Tap gegn Slóvenum eftir vítakeppni U-20 ára landslið karla lék í dag í krossspili við Slóveníu um hvort liðið léki um 9. – 10. sæti eða 11. – 12. sæti Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða karla í Porto. Íslenska liðið voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forustu. Í…
U-20 karla | 13 marka sigur gegn Krótatíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn seinni leik í milliriðlum 9. – 16. sætis á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða í Porto. Strákarnir mætu Króötum af krafti frá fyrstu mínútu og spilaði liðið frábærlega í vörn og sókn. Eftir 8 mínútna leik náðu Króatar að skora…
U-20 karla | 13 marka sigur gegn Svartfjallalandi U-20 ára landslið karla lék í dag sinn fyrri leik í milliriðlum 9. – 16. sætis á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða í Porto. Strákarnir sýndu sitt rétta andlit frá fyrstu mínútu leiksins á vellinum og spilaði liðið frábærlega í vörn og sókn og Adam Thorstensen var frábær…
Evrópukeppni | Valur í riðlakeppni Evrópudeildar EHF tilkynnti í dag að Íslands- og bikarmeistarar Vals fengju sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Valur fer beint í riðlakeppnina en leikið er heima og heiman og stendur keppnin frá 25. október – 28. febrúar nk. Evrópudeildin er næst sterka deild evrópukeppninnar á eftir Meistaradeildinni,…
U-20 karla | Ísland – Svartfjallaland í dag Strákarnir okkar leika fyrri leik sinn í milliðriðli í dag er þeir mæta Svartfjallalandi. Leikurinn hefst kl. 11:00. Tvö efstu liðin úr hvorum neðri milliriðli leika um 9. – 12. sætið á Evrópumeistaramótinu og tvö neðslu liðin leika um 13. – 16. sæti. Þorsteinn Leó Gunnarsson og…
U-20 karla | Tap gegn Þýskalandi Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla lék í dag sinn þriðja og síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða sem haldið er í Porto. Íslenska liðið byrjaði leikinn í dag af krafti og þegar 15 mínútur voru liðnar af leiknum liðið með þriggja marka forustu 10 –…
U-20 karla | Ísland – Þýskaland í dag Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla leika í dag sinn síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts 20 ára landsliða í Porto. Mótherjar þeirra í dag er Þýskaland hefst leikurinn kl. 16:00. Jóhannes Berg Andrason leikur ekki með liðinu í dag vegna meiðsla. Leikurinn verður í beinni útsendingu…
Yngri flokkar | KA Partille Cup meistarar KA varð í dag Partille Cup meistari í handbolta í B16 ára flokki sem er 4. flokkur eldra ári. KA mætti sænska liðinu Önnered í úrslitaleik eftir hádegi í dag en mótið fer fram í Gautaborg. Úrslitaleikurinn endaði 15 – 10 KA í vil en KA varð Íslands-,…
Stelpurnar okkar léku sjöunda og jafnframt síðasta leik sinn í dag gegn Finnlandi á European Open í Gautaborg. Allt var í járnum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að hafa forystu. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Finnlandi. Síðari hálfleikur var jafn og spennandi en íslensku stelpurnar voru sterkari í lokin og unnu góðan…
U-20 karla | Tap gegn Ítalíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn annan leik á Evrópumeistaramótinu í Porto er þeir mættu Ítalíu. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins og þá náðu Ítalir að komast tveimur mörkum yfir. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var Ítalía skrefinu á undan strákunum okkar og…
U-20 karla | Jafntefli við Serba í dag U-20 ára landslið karla hóf leik sinn á Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða í dag í Porto er þeir mættu liða Serbíu. Jafnræði var með liðinum fyrstu 15 mínútur leiksins en þá tóku íslensku strákarnir við sér og kláruðu fyrri hálfleik með frábæri spilamennsku. Í hálfleik var staðan…
U-20 karla | Ísland – Serbía í dag U-20 ára landslið karla hefur leik á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða karla í dag en spilað er í Portó í Portúgal. Strákarnir hafa síðustu vikur undir búið sig vel ásamt þjálfarateyminu fyrir leiki næstu daga. Í dag mæta þeir liði Serbíu og hefst leikurinn kl. 16:00. Leikir…
Stelpurnar okkar léku sjötta leik sinn í dag gegn Færeyjum á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikur var jafn og skemmtilegur og einkenndist af mikilli báráttu hjá báðum liðum. Það var ljóst að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt. Staðan í hálfleik var 14-11 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var einnig jafn og spennandi en…
U-20 karla | Strákarnir komnir til Portó U-20 ára landslið karla ferðaðist í gær til Portó í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða næstu tvær vikurnar. Í dag hefur liðið fundað og æft í keppnishöllinni og undirbúið sig vel fyrir komandi átök. Strákarnir okkar eru í riðli með Serbíu, Ítalíu…
Stelpurnar okkar léku fjórða leik sinn í dag gegn Eistlandi á European Open í Gautaborg. Ísland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 16-9 fyrir Ísland. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Íslensku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 27-10 fyrir Ísland ….
Leikreglur | Breytingar frá 1. júlí Í mars sl. tilkynnti Alþjóðahandknattleikssambandið (IHF) um fjórar breytingar á leikreglum sem taka gildi frá 1. júlí. Að þessu sinni verða leikreglurnar eingöngu gefnar út á PDF formi en ekki á pappír eins og tíðkast hefur. Leikreglurnar hafa verið uppfærðar á heimasíðu HSÍ. Breytingar hafa verið prófaðar í nokkrum…
Stelpurnar okkar léku þriðja leik sinn í dag gegn Póllandi á European Open í Gautaborg. Pólland náði strax undrtökum í leiknum og voru betri aðilinn frá fyrstu mínútu. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Póllandi. Síðari hálfleikur var svipaður og sá fyrri. Pólsku stelpurnar voru sterkari á öllum sviðum. Lokastaða var 21-12 fyrir Pólland ….
Stelpurnar okkar léku seinni leik sinn í dag gegn Portúgal á European Open í Gautaborg. Fyrri hálfleikurinn jafn allan tímann og skiptumst liðin á að hafa forustu. Staðan í hálfleik var 10-9 fyrir Portúgal. Síðari hálfleikur hélt áfram að þróast svipað. Liðin skiptust á að hafa forustu og voru lokamínútur leiksins æsi spennandi. Því miður…
A landslið karla | Miðasala á HM 2023 Skrifstofa HSÍ hefur miðasölu fyrir Heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi 2023 í netverslun HSÍ í dag kl. 14.00. Slóðin í netverslun HSÍ er https://www.hsi.is/shop/ HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Kristianstad í Svíþjóð frá 12. – 16. janúar. HSÍ…
U-16 kvenna | Jafntefli við Noreg í fyrsta leik Stelpurnar okkar léku í dag gegn Noregi á European Open í Gautaborg. Leikurinn var í járnum fyrstu fimmtán mínútur leiksins en eftir það náðu íslensku frumkvæðinu en norsku stelpurnar áttu góðan endasprett og jöfnuðu í síðustu sókn hálfleiksins. Staðan í hálfleik var 10-10. Síðari hálfleikur hélt…
U-18 karla | Naumt tap gegn heimamönnum Strákarnir okkar mættu heimamönnum í Þýskalandi á Nations Cup i Lübeck í kvöld. Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um miðjan seinni hálfleik sem Þjóðverjar náðu sex marka forskoti þar sem okkar menn voru reknir oft út af á þessum kafla. Þegar um…
A landslið karla | Í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður Kóreu Dregið var í riðla fyrir HM 2023 sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð í dag. Strákarnir okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Með Íslandi í riðli verða Portúgal, Ungverjaland og Suður Kórea.Leikjadagskrá Íslands í D-riðli…
A landslið karla | Dregið í dag í riðlakeppni HM 2023 Dregið verður í dag í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. – 29. janúar á næsta ári. Strákarnir okkar munu leika í D-riðli og verður riðilinn þeirra leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Leikir liðsins í riðlakeppninni verða leiknir 12.,…
Evrópukeppni | Þrjú lið skráð til leiks í Evrópukeppni kvenna HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða þjú íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur, KA/Þór og ÍBV. Á síðasta tímabili voru það sömu þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni, ÍBV náði þeim frábæra árangri…
U-18 karla | 11 marka sigur á Hollendingum Strákarnir okkar í U-18 ára landsliðinu léku við Hollendinga í hádeginu í dag í öðrum leik liðsins á Nations Cup í Lübeck. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og lokuðu vel á hratt spil Hollendinga. Mörg góð hraðaupphlaupsmörk komu í kjölfar öflugs varnarleiks. Forskot Íslendinga jókst eftir…
U-18 karla | Ísland – Noregur í dag Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma. Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn. Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér:…
U-20 karla | Fimm marka sigur gegn Dönum U-20 ára landslið karla tóku daginn snemma í morgun þegar þeir mættu Dönum kl. 8.00 að íslenskum tíma í síðasta leik Opna Norðurlandamótsins sem fram fer í Hamar í Noregi. Allan fyrri hálfleikinn léku strákarnir okkar frábærlega í vörn og sókn, fremstur með jafningja var Jón Þórarinn…
U-20 karla | Sætur sigur gegn Norðmönnum U-20 ára landsliðs karla lék annan leik sinn á Opna Norðurlandamótinu seinni partinn í dag. Mótherjarnir í dag voru Norðmenn en þeir töpuðu illa gegn Dönum í fyrstu umferð mótsins. Það voru Norðmenn sem hófu leikinn betur og komust meðal annars í 8-4 en íslenska liðið spilaði betur…
A kvenna | Stelpurnar okkar drógust gegn Ísrael Í morgun var dregið var í forkeppni fyrir HM kvenna 2023 sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Stelpurnar okkar voru í efri styrkleikaflokki og drógust gegn Ísrael, fyrri leikurinn fer fram hér heima 2./3. nóvember en síðari leikurinn í Ísrael verður leikinn 5./6. nóvember. Sigurliðið…
U-20 karla | Jafntefli gegn Svíum U-20 ára landslið karla tryggði sér í kvöld jafntefli gegn Svíum í fyrsta leik liðsins á Opna Norðurlandamótinu en leikið er í Hamri í Noregi. Strákarnir okkar voru undir 35-31 þegar um 8 mínútur voru eftir af leiknum en með frábærum lokakafla tryggði Þorsteinn Leó Gunnarsson liðinu jafntefli 35-35…
U-20 karla | Ísland – Svíþjóð í dag Strákarnir okkar mæta Svíum í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Flautað verður til leiks kl. 18.15 að íslenskum tíma. Þessi lið mættust tvisvar á EM í Króatíu sl. sumar þar sem Svíar höfðu í bæði skiptin nauman 2 marka sigur, það er…
U-20 karla | Leikið í Noregi U20 ára landslið karla hélt í gær til Noregs þar sem liðið tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu ásamt Dönum, Norðmönnum og Svíum. Fyrsti leikur liðsins verður á morgun, þriðjudag, þegar liðið mætir Svíum og hefst leikurinn kl.18.00 að íslenskum tíma. Hægt er að finna streynmi frá leikjunum hér að…
Mótamál | Frumdrög Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af meistaraflokki fyrir næsta keppnistímabil. Leikjaplönin má finna á slóðunum hér að neðan. Olís deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Olís deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild karla Stöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild kvenna Stöðutafla – HSÍ (hsi.is)
U-17 karla | Ólympíuhátíð Ólympíuæskunnar 23. – 31. júlí Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar dagana 23. – 31. júlí. Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Arnar Gunnarsson, addimaze@gmail.comGrétar Áki Anderson, gretaraki@simnet.is Hópinn má sjá hér:Andri…
U-16 karla | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar öðru sinni í vináttulandsleik en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Lokatölur urðu 25-22 Íslandi í vil en Ísland leiddi í hálfleik 12-11. Færeyjar mættu virkilega öflugir til leiks og leiddu megnið af fyrri hálfleik en góðri endurkomu…
U-16 karla | Sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið karla sigraði í dag Færeyjar 34-21 eftir að staðan í hálfleik var 17-10 í fyrri vináttulandsleik liðanna en leikið var í Færeyjum. Leikurinn var jafn til að byrja með meðan liðið var að hrista af sér skrekkinn enda fyrsti landsleikur strákanna. Eftir um 10 mínútna leik…
U-16 karla | Leikið gegn Færeyjum í dag Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla mæta í dag Færeyjum í vináttulandsleik en leikirnir eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum. Leikið verður í Höllinni á Hálsi í Færeyjum og hefst leikurinn kl.14.00 að íslenskum tíma. Hægt er að nálgast streymi frá leiknum…
U-16 karla | Tveir vináttuleikir í Færeyjum Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla eru þessa stundina á leiðinni til Færeyja þar sem þeir leika tvo vináttu landsleiki um helgina. Liðið mun dvelja og leika í Færeyjum en leikið verður í Höllinni á Hálsi. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og hefst leikurinn kl. 14:00…
Þjálfarar | Lausar stöður hjá Fylki Handknattleiksdeild Fylkis leitar að yngri flokka þjálfurum fyrir veturinn 2022-2023. Við bjóðum upp á skemmtilegt þjálfaraumhverfi í 5.-8.flokki þar sem samheldinn hópur þjálfara hjálpast að með hlutina ef eitthvað er. Þjálfaramenntun/reynsla af þjálfun æskileg en auðvitað ekki nauðsynleg. Allir verðandi þjálfarar þurfa einhversstaðar að byrja og taka fyrstu skrefin….
U-18 kvenna | HM í Norður Makedóníu 30.júlí – 10. ágúst Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í HM í Norður Makedóníu dagana 30. júlí – 10. ágúst. Leikjadagskrá liðsins í riðlakeppni HM er eftirfarandi:30. júlí Ísland – Svíþjóð31. júlí Ísland – Svartfjallaland2. ágúst Ísland – Alsír…
U-18 kvenna | Þriggja marka sigur gegn Færeyjum U-18 ára landslið kvenna lék sinn annan leik á tveim dögum gegn stöllum sínum frá Færeyjum í Kórnum fyrr í dag. Nokkuð jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum og þegar leið á hálfleikinn sleit íslenska liðið sig frá og hafði þriggja marka forskot þegar liðin gengu til…
U-16 kvenna | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið kvenna lék í dag síðari vináttulandsleikinn gegn Færeyjum í Kórnum. Eftir tveggja marka sigur í gær var mikil eftirvænting í hópnum að gera betur í dag. Stelpurnar tóku frumkvæðið í leiknum strax í byrjun með framliggjandi vörn og vel smurðum sóknarleik. Fljótlega var munurinn kominn…
U-17 karla | Æfingar 10. og 11. júní Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 10. og 11. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og koma inn á Sportabler á næstu dögum. U17 ára landslið karla tekur þátt í Ólympíuleikum Æskunnar dagana 23. – 31. júlí. Nánari upplýsingar veita…
U-15 ára karla | Æfingar 24. – 26. júní 2022 Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 24. – 26. júní 2022. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Haraldur Þorvarðarson,…
Íslensku stelpurnar í 18 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu leikinn til að byrja með en þegar leið á hálfleikinn jafnaðist leikurinn, staðan í hálfleik var 17-17. Færeyjar byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði mest 4 marka forustu. Íslensku stelpurnar náðu að jafna þegar leið…
U-16 kvenna | Sigur gegn Færeyjum Íslensku stelpurnar í 16 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum í fyrsta leik helgarinnar. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu allan fyrri hálfleikin, staðan í hálfleik var 17-13 fyrir Íslandi. Í seinni hálfleik náðu færenska liðið að saxa á forskotið og var seinni hálfleikurinn jafn…
Yngri landslið | Vináttulandsleikir gegn Færeyjum U-16 og U-18 ára landslið kvenna leika vináttu landsleiki gegn Færeyjum í Kórnum helgina 4. – 5. júní nk. Leiktímarnir eru eftirfarandi:Laugardagurinn 4. júní U-16 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 14:00U-18 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 16:30 Sunnudagurinn 5. JúníU-16 ára landslið kvenna Ísland –…