U-16 kvenna | Annar sigur gegn Færeyjum U-16 ára landslið kvenna lék í dag síðari vináttulandsleikinn gegn Færeyjum í Kórnum. Eftir tveggja marka sigur í gær var mikil eftirvænting í hópnum að gera betur í dag. Stelpurnar tóku frumkvæðið í leiknum strax í byrjun með framliggjandi vörn og vel smurðum sóknarleik. Fljótlega var munurinn kominn…
U-17 karla | Æfingar 10. og 11. júní Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 10. og 11. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og koma inn á Sportabler á næstu dögum. U17 ára landslið karla tekur þátt í Ólympíuleikum Æskunnar dagana 23. – 31. júlí. Nánari upplýsingar veita…
U-15 ára karla | Æfingar 24. – 26. júní 2022 Haraldur Þorvarðarson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 24. – 26. júní 2022. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Haraldur Þorvarðarson,…
Íslensku stelpurnar í 18 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu leikinn til að byrja með en þegar leið á hálfleikinn jafnaðist leikurinn, staðan í hálfleik var 17-17. Færeyjar byrjaði seinni hálfleikinn betur og náði mest 4 marka forustu. Íslensku stelpurnar náðu að jafna þegar leið…
U-16 kvenna | Sigur gegn Færeyjum Íslensku stelpurnar í 16 ára landsliði kvenna unnu góðan sigur á Færeyjum í fyrsta leik helgarinnar. Stelpurnar tóku frumkvæðið strax í byrjun og leiddu allan fyrri hálfleikin, staðan í hálfleik var 17-13 fyrir Íslandi. Í seinni hálfleik náðu færenska liðið að saxa á forskotið og var seinni hálfleikurinn jafn…
Yngri landslið | Vináttulandsleikir gegn Færeyjum U-16 og U-18 ára landslið kvenna leika vináttu landsleiki gegn Færeyjum í Kórnum helgina 4. – 5. júní nk. Leiktímarnir eru eftirfarandi:Laugardagurinn 4. júní U-16 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 14:00U-18 ára landslið kvenna Ísland – Færeyjar kl. 16:30 Sunnudagurinn 5. JúníU-16 ára landslið kvenna Ísland –…
U-18 kvenna | Dregið í riðla fyrir HM Í dag var dregið í riðla hjá U-18 ára landsliði kvenna sem tekur þátt í HMi í sínum aldursflokki sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu í sumar. Dregið var í átta riðla og voru 32 þjóðum raðað í fjóra styrkleikaflokka og var Ísland í neðsta…
Olís deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Háttvísisverðlaun HDSÍ kvennaKaren Knútsdóttir –…
Grill66 deildirnar | Verðlaunahafar á lokahófi 2022 Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu á keppnistímabilinu. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og fengu eftirtaldir leikmenn og þjálfarar verðlaun: Besti varnarmaður Grill66 deild kvennaTinna…
Verðlaunahóf HSÍ | Uppskeruhátíð handboltans í dag Verðlaunahóf Olís- og Grill66 deilda karla og kvenna fer fram í dag í Mínigarðinum og verður streymt á öllum miðlum HSÍ. Þjálfarar og leikmenn liða í deildunum kusu að lokinni deildarkeppni og veitum við þeim sem þótt hafa skarað fram úr á nýafstöðnu tímabili í dag. Verðlaunahófinu er…
Yngri landslið | Lokahópar U-20 og U-18 landsliða karla Þjálfarar U-20 og U-18 ára landsliða karla hafa valið sína lokahópa fyrir EM í sumar. U-20 ára landslið karla tekur þátt í EM í Portúgal 5. – 18. júlí og U-18 ára landslið karla tekur þátt í EM í Svartfjallalandi 2. – 15. ágúst. Hér er…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 30.05. ’22 Úrskurður aganefndar 30. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stella Sigurðardóttir leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Fram í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 29.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10….
Hæfileikamótun HSÍ | Frábær helgi að baki á Laugarvatni Yfir 60 krakkar æfðu saman í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni síðustu helgi, var þetta lokahelgi Hæfileikamótunar í vetur. Jón Gunnlaugur Viggósson hefur haft yfirumsjón með verkefninu í vetur og skrifar hann hér að neðan hvernig helgin var hjá krökkunum. Það má með sanni segja að æfingaferðin…
Olísdeild kvenna | Fram Íslandsmeistari Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í Olís deild kvenna eftir sigur á Val 23 – 22 í fjórða leik liðanna sem fram fór í Origo höllinni. Fram vann því einvígið 3-1. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Karen Knútsdóttir úr Fram en hún átti enn einn stórleikinn í dag og skoraði…
Olísdeild kvenna | Fjórði leikur úrslitaeinvígis í dag Valur og Fram eigast við fjórða sinni í kvöld í kvöld í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna og fer leikur þeirra fram í Origo höllinni. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir…
Olísdeild karla | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í Olís deild karla eftir sigur á ÍBV 31-30 í fjórða leik liðanna sem fram fór fyrir fullu húsi í Vestmannaeyjum. Valur vann því einvígið 3-1. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar var valinn Stiven Tobar Valencia úr Vals en hann átti enn einn stórleikinn í dag. Við…
Olísdeild karla | Fjórði leikur úrslitaeinvígis í dag ÍBV og Valur eigast við fjórða sinni í dag í úrslitviðureign Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 15:20 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til að tryggja sér…
U-18 kvenna | Stelpurnar okkar á HM í sumar Skrifstofa IHF staðfesti við HSÍ í dag að U-18 ára landslið kvenna hefur fengið sæti á HM í sumar en íslenska liðið var varaþjóð í Evrópu eftir góðan árangur á mótum á síðastliðnu ári. Heimsmeistaramót U-18 ára landsliða kvenna fer fram í Norður-Makedóníu 30. júlí –…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 26.05. ’22 Úrskurður aganefndar 26. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 25.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í…
Olisdeild kvenna | Þriðja viðureign Fram – Vals í kvöld Fram og Valur eigast við þriðja sinni í kvöld í kvöld í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna og fer leikur þeirra fram í Framhúsinu. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og…
Valur og ÍBV eigast við þriðja sinni í kvöld í úrslitviðureign Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til að tryggja sér íslandsmeistaratiltilinn þarf að vinna þrjá leiki en hvort…
Skrifstofa HSÍ | Nýr mótastjóri ráðinn til starfa HSÍ hefur ráðið Ólaf Víði Ólafsson sem mótastjóra og mun hann hefja störf 1. ágúst nk. Ólafur Víðir er giftur 3 barna faðir sem hefur undanfarin ár starfað sem öryggisráðgjafi hjá Securitas en hefur auk þess komið að starfi HK í Kópavogi sem þjálfari bæði í yngri…
Handboltaskóli HSÍ | Um 110 krakkar æfðu saman síðustu helgi Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd 2009 tóku þátt í þetta skiptið en tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ. Krakkarnir æfðu fjórum sinnum saman yfir helgina en…
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 3.fl karla Valur er Íslandsmeistari í 3. flokks karla eftir sigur á Haukum 34-32. Staðan í hálfleik var 16-15 Val í vil. Breki Hrafn Valdimarsson var valinn maður leiksins en hann átti stórleik og skoraði 12 mörk. Við óskum Val til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | HK Íslandsmeistari 3.fl kvenna HK er Íslandsmeistari í 3. kvenna eftir sigur á Haukum 31 – 25. Staðan í hálfleik var 14-12 Haukum í vil. Ethel Gyða Bjarnadóttir, markvörður HK var valin maður leiksins en hún varði 14 skot og þar af 1 vítaskot. Við óskum HK til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | KA Íslandsmeistarar 4.fl ka eldri KA er Íslandsmeistari í 4. karla eldri eftir sigur á Aftureldingu 24 – 21. Staðan í hálfleik var 12-9 KA í vil. Hugi Elmarsson, KA var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk í leiknum. Við óskum KA til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | Fram Íslandsmeistari 4.fl kvenna Fram er Íslandsmeistari í 4. kvenna eftir sigur á Val 20 – 13 en staðan í hálfleik var 8-3 Fram í vil. Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram var valin maður leiksins en hún varði 17 skot í leiknum. Við óskum Fram til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | ÍR Íslandsmeistarar 4.fl ka yngri ÍR eru Íslandsmeistarar í 4. ka. yngri eftir sigur á KA 26 – 19. Staðan í hálfleik var 14-10 ÍR í vil. Bernharnd Darkoh, ÍR var valinn maður leiksins en hann skoraði með 17 mörk í leiknum. Við óskum ÍR til hamingju með titilinn. #handbolti#urslitadaguryngriflokka#olisdeildin
Yngri flokkar | Handboltaveisla frá morgni til kvölds Úrslitadagur yngri flokka fer fram í dag að Varmá í Mosfellsbæ. Alls fara fram 5 leikir í dag og verður mikið um dýrðir frá morgni til kvölds þar sem okkar efnilegustu handboltamenn leika listir sínar. Við hvetjum stuðningsmenn liðanna að fjölmenna að Varmá og fylgjast með hæfileikaríku…
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka Úrslitadagur yngri flokka fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí að Varmá í Mosfellsbæ. Alls fara fram 5 leikir þennan dag og verður mikið um dýrðir frá morgni til kvölds þar sem okkar efnilegustu handboltamenn leika listir sínar. Við hvetjum stuðningsmenn liðanna að fjölmenna að Varmá og fylgjast með…
Olisdeild kvenna | Úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Fram og Valur eigast við í kvöld í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til…
Olisdeild karla | Úrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefst í kvöld Valur og ÍBV eigast við í kvöld í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla. Leikurinn hefst kl,. 19:30 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Seinni bylgjan hitar upp fyrir leikinn frá kl. 18:50 og gerir svo upp leikinn að honum loknum. Til…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar á Laugarvatni 27. – 28. maí Jón Gunnlaugur Viggósson hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga á Laugarvatni dagana 27.- 28.maí Hópina má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfari: Jón Gunnlaugur Viggósson, gulli@hsi.is Leikmannahópur Hæfileikamótun kvenna:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBVArna Katrín Viggósdóttir, Grótta/KRBirna Dögg Egilsdóttir, ÍBVBryndís Hulda Ómarsdóttir, StjarnanBrynhildur…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.05. ’22 Úrskurður aganefndar 17. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Daníel Bæring Grétarsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og Gróttu í úrslitakeppni 4. flokks karla þann 16.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
Handboltaskóli HSÍ | Æfingar 20. – 22. maí Handboltaskóli HSÍ æfir daganna 20. – 22. maí í Kaplakrika í Hafnarfirði. Félögin boða og velja sína þátttakendur sjálf. 20.maí – föstudagurÆfing 1 kl 17:15-19:15 – StrákarÆfing 2 kl 19:15-21:15 – Stelpur 21.maí – laugardagurÆfing 3 kl 09:00-11:00 – StrákarÆfing 4 kl 11:00-13:00 – Stelpur Æfing 5…
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Æfingar hefjast 26. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.comDagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com…
U-18 ára landslið karla | Æfingar 26. – 29.maí 2022 Heimir Ríkarðsson hafur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 26. – 29. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstudögum. Lokahópur fyrir sumarið verður svo gefinn út fljótlega eftir þessar æfingar. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 10.05. ’22 Úrskurður aganefndar 10. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Brynjar Bergsson leikmaður Selfoss hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Selfoss og HK í 4. flokki karla þann 09.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10….
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 09.05. ’22 Úrskurður aganefndar 09. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Victor Máni Matthíasson leikmaður Fjölnis hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófs leikbrots í leik Fjölnis og ÍR í umspili Olís deildar karla þann 09.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 b). Með tilvísun…
U-18 ára landslið kvenna | Æfingaleikir við Færeyjar dagana 4. og 5. júní Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvoæfingaleiki við Færeyjar dagana 4. og 5. júní. Báðir leikirnir og allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Æfingar hefjast 29. maí og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu…
Olísdeild karla | ÍR leikur í Olísdeild karla að nýju Fjórða viðureign ÍR og Fjölnis í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili var leikinn í dag. Til að tryggja sér sæti í Olísdeildinni þurfti að vinna þrjár viðureignir en ÍR hafði unnið tvær og Fjölnir eina fyrir leik dagsins. ÍR sigraði…
Þriðja æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ mun fara fram dagana 13.-15.maí í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan.Allir þeir leikmenn sem boðaðir hafa verið á Hæfileikamótunina á þessu tímabili eru áfram boðaðir á þessa æfingahelgi.Skorið verður niður í 30 stráka og 30 stelpur sem fá áframhaldandi boð á fjórðu æfingahelgina sem verður á Laugarvatni 28.-29.maí. Hæfileikamótunin…
U-16 ára landslið karla | Æfingaleikir við Færeyjar 11. og 12. júní Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo æfingaleiki í Færeyjum dagana 11. og 12. júní. Æfingar hefjast 3. júní og koma æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 03.05. ’22 Úrskurður aganefndar 03. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Tjörvi Týr Gíslason leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Selfoss í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 02.05.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 01.05. ’22 Úrskurður aganefndar 01. maí 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Árni Stefánsson þjálfari HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Fram og HK í 3. flokki karla þann 28.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10….
Ársþing HSÍ | Ályktun til stjórnvalda vegna þjóðarhallar 65 . ársþing Handknattleikssambands Íslands fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum. Davíð B. Gíslason varaformaður HSÍ lést fyrr á árinu og var hans minnst í upphafi þingsins. Endurkjörin til næstu tveggja ára í stjórn…
Olísdeildir | Úrslitakeppni kvenna og oddaleikur Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar Stjarnan heldur til Eyja og Haukar fara norður í land og mæta þar KA/Þór. kl. 18.00 KA/Þór – Haukarkl. 19.40 ÍBV – Stjarnan Til að tryggja sig í undanúrslit þarf að vinna tvo leiki, Fram og Valur sitja hjá í fyrstu umferð…
ÁRSÞING HSÍ 2022 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 30. apríl 2022 í Origo Höllinni að Hlíðarenda Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Vakin er athygli á því að þingskjölin munu ekki liggja fyrir útprentuð á þinginu heldur verður það umhverfisvænt. Þingfulltrúar eru því beðnir um að taka með…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 26.04. ’22 Úrskurður aganefndar 26. apríl 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eyþór Hilmarsson leikmaður Kórdrengja hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Kórdrengja og ÍR í umspili Olís deildar karla þann 23.04.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10….
Olisdeildin | Önnur umferð 8-liða úrslita í dag Önnur umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla fer fram í dag:Stjarnan – ÍBV kl. 16:00Fram – Valur kl. 18:00 Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ÍBV vann fyrsta leik sinn gegn Stjörnunni 36 – 27 og Valur sigraði Fram 34 – 24. Miðasala á leikina…