
A landslið karla | Allir neikvæðir Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttöku þjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar skimanir og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til…