
A landslið karla | Þýskaland – Ísland í dag Strákarnir okkar héldu af landi brott í gær er hópurinn flaug með Icelandair til Berlínar og það rútuferð til Hannover þar sem liðið mun dvelja næstu til 10. janúar. Liðið leikur í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn Þýskalandi en leikið verður í Bremen. Leikurinn hefst kl….