Meistarakeppni HSÍ kvenna | Fram – Valur í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag í kvennahandboltanum með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Framhúsinu Úlfarsárdal og hefst leikurinn kl. 13:30. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Við hvetjum fólk til að mæta…
HSÍ | 100 ár af handknattleik á Íslandi Í ár eru liðin 100 ár frá því að handboltinn kom til Íslands og þykir okkur hjá Handknattleikssambandinu það vera mikið fagnaðarefni. Það eru margar skemmtilegar vörður á þessari 100 ára leið og þau voru ófá brosin sem það kallaði fram að fara í gegnum gamalt myndefni…
Olísdeildin | Olísdeild karla hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild karla í með fjórum leikjum í dag og hefst þá Olísdeildin á ný eftir sumarfrí. Fram – Selfoss, Framhúsinu Úlfarsárdal kl. 18:00 í beinni útsendingu á Stöð2 SportGrótta – ÍR, Hertz höllin kl. 19:30, streymt á Grótta TVValur – Afturelding, Origo höllin…
U-18 kvenna | Yfir 700 áhorfendur á minningarleik Ása Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í gærkvöldi Í Hertzhöllinni á Seltjarnesi þegar U-18 ára landslið kvenna mætti Gróttu. Ásmundur Einarsson var formaður Handknattleiksdeildar Gróttu. Hann vann mikið og gott starf allan sinn tíma í félaginu, fyrst í barna- og unglingaráði og…
U-18 kvenna | Minningarleikur Ása í kvöld Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu verður haldinn í kvöld kl. 19:30 í Hertz-höllinni, Íþróttahúsi Gróttu. Í minningarleiknum leikur meistaraflokkur kvenna í Gróttu gegn U18 ára landsliði kvenna sem náði þeim frábæra árangri að lenda í 8.sæti á HM núna í ágúst. Katrín Anna Ámundsdóttir, dóttir…
Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. Gróttu er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla er HK spáð sigri í deildinni en Víkingum er spáð…
Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 14 leikmenn sem leika minningarleik um Ásmund Einarsson gegn Gróttu 7. september nk. Leikurinn fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst kl. 19.30. Nánar má lesa um leikinn á miðlum HSÍ og Gróttu þegar nær dregur. Allar nánari upplýsingar gefa…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Origo höllinni. Mikill hraði einkenndi leik beggja liða á upphafsmínútum leiksins en Valsmenn náðu góðri forustu þegar leið á fyrri hálfleik. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21 – 15 Valsmönnum í vil. Í…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur – KA í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslands- og bikarmeistarar Vals og KA sem endaði í 2. sæti í bikarkeppninni. Leikið verður í Origio höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 16:00. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu…
Fræðsla | Hjartatengd vandamál hjá íþróttafólkiHSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september. Fundurinn er haldinn af Fastus, Ergoline og GE Healthcare í samstarfi við ÍSÍ og KSÍ. Dr. Martin Halle mun fjalla um hvernig hann telur best að mæla og fyrirbyggja alvarleg hjartavandamál hjá…
A kvenna | Tveir leikir gegn Ísrael á Ásvöllum A landslið kvenna leikur tvo leiki gegn Ísrael helgina 5. og 6. nóvember í forkeppni fyrir HM 2023. Ákveðið hefur verið að báðir leikir liðanna fari fram hér á landi. Leikirnir hefjast kl. 16:00 bæði laugardag og sunnudag og fara þeir fram að Ásvöllum í Hafnarfirði….
HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Sideline Sports HSÍ og Sideline Sports hafa framlengd samstarf sitt til loka árs 2027. Þjálfarar landsliða HSÍ hafa undanfarin ár haft aðgang og unnið á XPS Networks frá Sideline Sport sem auðveldar vinnu þeirra við leikgreiningar síns liðs og andstæðinga Íslands. XPS er í grunnin íslenskt hugvit sem notað er…
U18 kvenna | Uppgjör eftir HM í Skopje Líkt og áður hefur verið fjallað um enduðu stelpurnar okkar í 18-ára landsliði kvenna í áttunda sæti á HM í Skopje. Sögulegur árangur hjá íslensku kvennalandsliði. Stelpurnar spiluðu mótið af miklum krafti og nú að mótinu loknu er vel við hæfi að skoða ýmsa tölfræði yfir gengi…
U-18 ára landslið karla lék lokaleik sinn á EM í Svartfjallalandi gegn Færeyingum í dag þar sem 9. sætið var í húfi. Íslensku strákarnir hófu leikinn af krafti í 5-1 vörn og leiddu strax frá byrjun, yfirleitt með 2-3 marka mun. Þó svo að færeyska liðið hafi nokkrum sinnum náð að minnka muninn þá svöruðu…
U18 karla | Sigur á Slóvenum eftir vítakeppni U-18 ára landslið karla lék gegn Slóvenum á EM í Svartfjallalandi í dag en þetta var hluti af krossspili um 9. – 12. sæti á mótinu. Jafnt var á með liðunum á upphafsmínútum leiksins en eftir um 10 mínútna leik tóku strákarnir okkar góðu rispu og komust…
U-18 karla | 6 marka sigur gegn Ítölum U-18 ára landslið karla lék gegn Ítölum í hádeginu í dag, þetta var síðasti leikurinn í milliriðli keppninnar en strákarnir okkar höfðu þegar tryggt sér efsta sætið í milliriðlinum. Annan leikinn í röð byrjuðu strákarnir okkar á hælunum og náðu Ítalir 2-8 forystu eftir 10 mínútuna leik….
U18 kvenna | 8. sætið á HM í Skopje niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Stelpurnar okkar enda í 8. sæti á HM í Skopje. Það var ljóst eftir tap gegn Egyptalandi 33-35 í kaflaskiptum leik, en vítakeppni á milli liðanna þurfti til að knýja fram sigur. Leikurinn fór rólega af stað hjá báðum liðum sem skiptust…
U-18 karla | Háspenna í Podgorica U-18 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik í milliriðli um 9. – 16. sæti á EM í Svartfjallalandi í dag. Andstæðingarnir voru heimamenn og er óhætt að segja að Svartfellingar hafi látið okkar menn hafa fyrir hlutunum í dag. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn á hælunum og lentu 2-8…
U18 kvenna | Naumt tap gegn Frökkum eftir frábæra frammistöðu Stelpurnar okkar töpuðu naumlega gegn Frökkum í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld á HM í Skopje. Franska liðið byrjaði leikinn af gríðarlegum krafti og komst fljótlega í 1-5. Þá tók íslenska liðið strax leikhlé og á tíu mínútna kafla tókst okkur að snúa leiknum algjörlega við,…
U18 kvenna | Afar svekkjandi eins marks tap gegn Hollandi U18-ára landslið kvenna tapaði í gær 26-27 gegn Hollandi í 8-liða úrslitum á HM í Skopje. Leikurinn fór afar jafnt af stað og liðin skiptust á að skora. Jafnt var á öllum tölum þar til í stöðunni 11-11, en þá náði Holland að síga aðeins…
U-18 karla | Tap gegn Þjóðverjum U-18 ára landslið karla lék seinasta leik sinn í riðlakeppni EM gegn Þjóðverjum fyrr í dag. Fyrir leikinn var ljóst að sigurvegarar dagsins myndu komast í milliriðil en tapliðið leika um 9. – 16. sæti. Mikill hraði var í leiknum og eftir að jafnt var á flestum tölum í…
Handknattleikssamband Íslands stendur með fjölbreytileika Hvort sem er á handknattleiksvellinum, í öðrum íþróttum eða í samfélaginu sjálfu þá skiptir fjölbreytileikinn okkur öll máli og í dag þegar Gleðigangan fyllir miðbæinn af lífi er ástæða til þess að gleðjast og fagna. Saman náum við árangri!
U18 kvenna | Stórkostlegur sigur gegn heimaliði Norður-Makedóníu Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu fyrr í kvöld sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að…
U-18 karla | 7 marka tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar léku sinn annan leik á EM í Svartfjallalandi fyrr í dag, andstæðingar dagsins voru Ungverjar en bæði lið unnu góðar sigra í fyrstu umferð keppninnar. Íslensku strákarnir voru ekki með á nótunum í byrjun leiks og lendu 1-8 undir eftir 10 mínútur. Eftir það jafnaðist…
U-18 karla | Frábær sigur í fyrsta leik U-18 ára landslið karla hóf leik á EM í Podgoricia í Svartfjallalandi í dag. Andstæðingar dagsins voru Pólverjar og er óhætt að segja að strákarnir okkar hafi sýnt á sér sparihliðarnar. Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og strax eftir 10 mínútur, eftir það jafnaðist leikurinn en…
U18 kvenna | Sæti í 8-liða úrslitum tryggt eftir sigur á Íran U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar áttu frábæran leik gegn sterku liði Íran í fyrri leik milliriðilsins. Leikurinn fór vel af stað og það var…
U18 kvenna | Stórsigur gegn Alsír U-18 ára landslið kvenna vann í dag stórsigur á Alsír í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM, sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust meðal annars í 13-1, en hálfleikstölur voru 23-8 íslenska liðinu í vil. Stelpurnar héldu áfram af krafti…
U18 kvenna | Jafntefli gegn Svartfjallalandi í hörkuleik U-18 ára landslið kvenna gerði í dag jafntefli gegn Svartfjallalandi í hörkuleik á HM kvenna í Skopje. Íslenska liðið vann í gær góðan sigur á Svíum á meðan Svartfellingar unnu stóran sigur á Alsír. Segja má að leikurinn hafi verið í járnum frá upphafi en stelpurnar okkar…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Svíum! U-18 ára landslið kvenna vann í dag frábæran sigur gegn Svíum, í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramóti 18-ára liða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn var í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að vera í forystu. Stelpurnar okkar spiluðu góðan varnarleik og tóku…
U-17 karla | Þriggja marka sigur á Slóveníu U-17 ára landslið karla lagði Slóveníu 26-23 í Zvolen á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn var jafn og spennandi en til að byrja með höfðu Slóvenar undirtökin og strákarnir okkar voru 1-2 mörkum undir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11-12 Slóvenum í vil í hálfleik. Strákarnir mættu tvíefldir…
U-17 karla | Ísland – Slóvenía í dag U-17 ára landslið karla mætir Slóvenum í dag kl. 14:30 að íslenskum tíma í krossspili milli riðla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Úrslit þessa leiks skýra hvort íslenska liðið spili um 5.-6. eða 7.-8. sæti mótsins. Íslensku strákarnir funduðu í hádeginu og fóru yfir helstu atriði fyrir leikinn í…
U-17 karla | Tap fyrir Spánverjum U-17 ára landslið karla tapaði í dag fyrir sprækum Spánverjum og spila því um 5.-8. sæti mótsins. Spánverjar tóku strax forystu og spiluðu mjög aggressíva 3-3 vörn sem íslenska liðið átti í erfiðleikum með. Staðan í hálfleik var 16-11 Spáni í vil. Strákarnir komu tvíefldir til leiks í síðari…
U-17 karla | Tap gegn Danmörku U-17 ára landslið karla laut í lægra haldi gegn Danmörku í öðrum leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn fór rólega af stað en Danir voru þó með undirtökin í leiknum en íslensku strákarnir héldu vel í við þá og munaði einungis einu marki í hálfleik 10-11 Dönum í vil….
U-17 karla | 9 marka sigur á Króatíu U-17 ára landslið karla sigraði Króata örugglega 35-26 í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn fór rólega af stað og var nokkuð jafn til að byrja með. Um lok fyrri hálfleiks small íslenska vörnin hins vegar og Króatar áttu engin svör. Íslensku strákarnir komust fyrst yfir…
U-16 karla | Æfingar á Akureyri 19. – 21. ágúst Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga á Akureyri 19. – 21. ágúst nk. Ferðatilhögun og æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Heimir Örn Árnason, heimirorn@akmennt.isHrannar Guðmundsson,…
U-17 karla | Króatía – Ísland í dag U-17 ára landslið karla leikur í dag sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar gegn Króötum. Leikurinn er fyrsti leikurinn í riðlakeppni mótsins og hefst kl. 16:30 að staðartíma. Leikirnir á mótinu verða því miður ekki sýndir en HSÍ mun fjalla um leikinn síðar í dag. Strákarnir funduðu…
U-18 karla | Jafntefli gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í gær seinni æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Það var strax ljóst frá upphafi leiks að strákarnir voru mættir og staðráðnir í að gera betur en í…
U-17 karla | Ólympíuhátið Evrópuæskunnar U-17 karla komu til Zvolen Í Slóvakíu seint í gærkvöldi eftir langt ferðalag sem gekk að mestu vel fyrir sig þrátt fyrir að boltapokinn hafi ekki komist á leiðarenda. Í dag æfði liðið saman í hádeginu og fór yfir lokaundirbúning fyrir leikina framundan. Í kvöld fara svo allir þátttekendur mótsins…
U-18 karla | Tap gegn Færeyjum U-18 ára landslið karla lék í dag fyrri æfingarleik sinn gegn heimamönnum í Færeyjum.Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Evrópumót U-18 árs landsliða sem hefst 4. ágúst í Svartfjallalandi. Leikurinn í dag einkenndist af miklum hraða þar sem litið var um varnir. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks…
U-20 karla | HM sætið tryggt U-20 ára landslið karla lauk leik í dag á Evrópumeistaramótini í Porto þegar þeir léku gegn Ítalíu um 11. – 12. sætið á mótinu. Efstu 11. sætin á mótinu gáfu þáttökurétt á HM á næsta ári 21 árs landsliða og því mikið undir í dag hjá liðinu. Strákarnir mættu…
U-20 karla | Tap gegn Slóvenum eftir vítakeppni U-20 ára landslið karla lék í dag í krossspili við Slóveníu um hvort liðið léki um 9. – 10. sæti eða 11. – 12. sæti Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða karla í Porto. Íslenska liðið voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forustu. Í…
U-20 karla | 13 marka sigur gegn Krótatíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn seinni leik í milliriðlum 9. – 16. sætis á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða í Porto. Strákarnir mætu Króötum af krafti frá fyrstu mínútu og spilaði liðið frábærlega í vörn og sókn. Eftir 8 mínútna leik náðu Króatar að skora…
U-20 karla | 13 marka sigur gegn Svartfjallalandi U-20 ára landslið karla lék í dag sinn fyrri leik í milliriðlum 9. – 16. sætis á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða í Porto. Strákarnir sýndu sitt rétta andlit frá fyrstu mínútu leiksins á vellinum og spilaði liðið frábærlega í vörn og sókn og Adam Thorstensen var frábær…
Evrópukeppni | Valur í riðlakeppni Evrópudeildar EHF tilkynnti í dag að Íslands- og bikarmeistarar Vals fengju sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Valur fer beint í riðlakeppnina en leikið er heima og heiman og stendur keppnin frá 25. október – 28. febrúar nk. Evrópudeildin er næst sterka deild evrópukeppninnar á eftir Meistaradeildinni,…
U-20 karla | Ísland – Svartfjallaland í dag Strákarnir okkar leika fyrri leik sinn í milliðriðli í dag er þeir mæta Svartfjallalandi. Leikurinn hefst kl. 11:00. Tvö efstu liðin úr hvorum neðri milliriðli leika um 9. – 12. sætið á Evrópumeistaramótinu og tvö neðslu liðin leika um 13. – 16. sæti. Þorsteinn Leó Gunnarsson og…
U-20 karla | Tap gegn Þýskalandi Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla lék í dag sinn þriðja og síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða sem haldið er í Porto. Íslenska liðið byrjaði leikinn í dag af krafti og þegar 15 mínútur voru liðnar af leiknum liðið með þriggja marka forustu 10 –…
U-20 karla | Ísland – Þýskaland í dag Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla leika í dag sinn síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts 20 ára landsliða í Porto. Mótherjar þeirra í dag er Þýskaland hefst leikurinn kl. 16:00. Jóhannes Berg Andrason leikur ekki með liðinu í dag vegna meiðsla. Leikurinn verður í beinni útsendingu…
Yngri flokkar | KA Partille Cup meistarar KA varð í dag Partille Cup meistari í handbolta í B16 ára flokki sem er 4. flokkur eldra ári. KA mætti sænska liðinu Önnered í úrslitaleik eftir hádegi í dag en mótið fer fram í Gautaborg. Úrslitaleikurinn endaði 15 – 10 KA í vil en KA varð Íslands-,…
Stelpurnar okkar léku sjöunda og jafnframt síðasta leik sinn í dag gegn Finnlandi á European Open í Gautaborg. Allt var í járnum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að hafa forystu. Staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Finnlandi. Síðari hálfleikur var jafn og spennandi en íslensku stelpurnar voru sterkari í lokin og unnu góðan…
U-20 karla | Tap gegn Ítalíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn annan leik á Evrópumeistaramótinu í Porto er þeir mættu Ítalíu. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins og þá náðu Ítalir að komast tveimur mörkum yfir. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var Ítalía skrefinu á undan strákunum okkar og…