Ákveðið hefur verið að fresta fyrsta móti í 6. fl. ka. og kv. sem fram átti að fara núna um helgina (7. – 9. okt). Ástæða frestunar er slæm verðurspá fyrir norðurland á sunnudag, Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun. Stefnt er að því að halda mótið tveim vikum síðar eða helgina 21. – 23….
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfingar í Víkinni Keyrum þetta í gang!Það er komið haust, handboltinn rúllar og nú förum við af stað með markvarðaæfingar á vegum HSÍ eins og sambandvið hefur gert undanfarin ár.Við ætlum að vera í Víkinni á sunnudögum kl 10:00-11:15 flesta sunnudaga fram í apríl. Við byrjum núna á sunnudaginn, 9.október. Þjálfarar, markverðir…
A landslið karla | Ísland – Ísrael miðasala á tix.is Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Miðasala á leikinn gegn Ísrael hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/14150/island-israel/. Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og tryggja…
EHF | Valur í B riðli Evrópudeildar karla Í morgun var dregið í riðla í Evrópudeild karla en Valur tekur þátt í riðlakeppninni í ár og voru þeir í þriðja styrkleikaflokki í drættinum. 24 lið voru í pottinum og dregið var í fjóra 6-liða riðla. Valur var dregið í B-riðil keppninnar og eru mótherjar þeirra…
Úrskurður aganefndar 04. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik FH og Fram í Olís deildar karla þann 29.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 e). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í október Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt. 2022. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar um veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U-15 ára landslið karlaÆfingar 14. – 16….
A landslið karla | Ísland – Ísrael miðasala hafin á tix.is Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Miðasala á leikinn gegn Ísrael hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/14150/island-israel/. Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og…
Utandeild | Skráningarfrestur til 9. október Skráning í utandeildina í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tilkynningu á Ólaf Víði, mótastjóra HSÍ í netfangi olafur@hsi.is Skráning stendur yfir til mánudagsins 9. október nk. og er þátttökugjald kr. 50.000.
A landslið karla | Miðasala á Ísland – Ísrael Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Miðasala á leikinn gegn Ísrael hefst á morgun (fös. 30.sept.) kl. 12:00 á www.tix.is. Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 27.09. ’22 Úrskurður aganefndar 27. september 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Luka Vukicevic leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Fram og Aftureldingar í Olís deildar karla þann 22.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein…
A landslið karla | 18 manna hópur gegn Ísrael og Eistlandi. Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM 2024 í október nk. Strákarnir okkar leika gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði og gegn Eistlandi ytra laugardaginn 15. okt, kl. 16:10. Miðasala á…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 20.09. ’22 Úrskurður aganefndar 20. september 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Sveinn Brynjar Agnarsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Hauka í Olís deildar karla þann 15.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10….
Yngri landslið | Æfingar og hópar í september Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 28. sept. – 2. okt. 2022. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar um veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U-19 ára landslið kvenna Ágúst Þór…
Bakhjarlar HSÍ | Samstarf við Minigarðinn HSÍ og Minigarðurinn hafa gert með sér samstarfssamning og mun Minigarðurinn koma inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ. Minigarðurinn er matgarður með fjölbeytta valkosti í mat en í senn 18 holu innanhúss minigolfvöllur, pílukaststaður og sportbar. Í Minigarðinum er gott að þjappa hópinn saman eins og landslið Íslands…
Olísdeildin | Olísdeild kvenna hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í dag þegar Stjarnan fær Framstúlkur í heimsókn í TM Höllina. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Önnur umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.Selfoss – Grótta kl. 19:30. Set höllin, streymt á…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 13.09. ’22 Úrskurður aganefndar 13. september 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Viktor Sigurðsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Gróttu og ÍR í Olís deildar karla þann 08.09.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein…
A landslið kvenna | 22 valdar í æfingahóp Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari ákvað…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Valur meistari Meistarakeppni HSÍ kvenna var leikin í dag er Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals áttust við í Framhúsinu Úlfarsárdal. Valsstúlkur voru sterkari í upphafi leiks og komust í 0 – 3 eftir 7 mínútna leik og þá tóku Framstúlku við sér og jöfnuðu metinn á 17 mínútu fyrri hálfleiks í…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Fram – Valur í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag í kvennahandboltanum með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Framhúsinu Úlfarsárdal og hefst leikurinn kl. 13:30. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Við hvetjum fólk til að mæta…
HSÍ | 100 ár af handknattleik á Íslandi Í ár eru liðin 100 ár frá því að handboltinn kom til Íslands og þykir okkur hjá Handknattleikssambandinu það vera mikið fagnaðarefni. Það eru margar skemmtilegar vörður á þessari 100 ára leið og þau voru ófá brosin sem það kallaði fram að fara í gegnum gamalt myndefni…
Olísdeildin | Olísdeild karla hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild karla í með fjórum leikjum í dag og hefst þá Olísdeildin á ný eftir sumarfrí. Fram – Selfoss, Framhúsinu Úlfarsárdal kl. 18:00 í beinni útsendingu á Stöð2 SportGrótta – ÍR, Hertz höllin kl. 19:30, streymt á Grótta TVValur – Afturelding, Origo höllin…
U-18 kvenna | Yfir 700 áhorfendur á minningarleik Ása Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í gærkvöldi Í Hertzhöllinni á Seltjarnesi þegar U-18 ára landslið kvenna mætti Gróttu. Ásmundur Einarsson var formaður Handknattleiksdeildar Gróttu. Hann vann mikið og gott starf allan sinn tíma í félaginu, fyrst í barna- og unglingaráði og…
U-18 kvenna | Minningarleikur Ása í kvöld Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu verður haldinn í kvöld kl. 19:30 í Hertz-höllinni, Íþróttahúsi Gróttu. Í minningarleiknum leikur meistaraflokkur kvenna í Gróttu gegn U18 ára landsliði kvenna sem náði þeim frábæra árangri að lenda í 8.sæti á HM núna í ágúst. Katrín Anna Ámundsdóttir, dóttir…
Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. Gróttu er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla er HK spáð sigri í deildinni en Víkingum er spáð…
Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 14 leikmenn sem leika minningarleik um Ásmund Einarsson gegn Gróttu 7. september nk. Leikurinn fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst kl. 19.30. Nánar má lesa um leikinn á miðlum HSÍ og Gróttu þegar nær dregur. Allar nánari upplýsingar gefa…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Origo höllinni. Mikill hraði einkenndi leik beggja liða á upphafsmínútum leiksins en Valsmenn náðu góðri forustu þegar leið á fyrri hálfleik. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21 – 15 Valsmönnum í vil. Í…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur – KA í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslands- og bikarmeistarar Vals og KA sem endaði í 2. sæti í bikarkeppninni. Leikið verður í Origio höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 16:00. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu…
Fræðsla | Hjartatengd vandamál hjá íþróttafólkiHSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september. Fundurinn er haldinn af Fastus, Ergoline og GE Healthcare í samstarfi við ÍSÍ og KSÍ. Dr. Martin Halle mun fjalla um hvernig hann telur best að mæla og fyrirbyggja alvarleg hjartavandamál hjá…
A kvenna | Tveir leikir gegn Ísrael á Ásvöllum A landslið kvenna leikur tvo leiki gegn Ísrael helgina 5. og 6. nóvember í forkeppni fyrir HM 2023. Ákveðið hefur verið að báðir leikir liðanna fari fram hér á landi. Leikirnir hefjast kl. 16:00 bæði laugardag og sunnudag og fara þeir fram að Ásvöllum í Hafnarfirði….
HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Sideline Sports HSÍ og Sideline Sports hafa framlengd samstarf sitt til loka árs 2027. Þjálfarar landsliða HSÍ hafa undanfarin ár haft aðgang og unnið á XPS Networks frá Sideline Sport sem auðveldar vinnu þeirra við leikgreiningar síns liðs og andstæðinga Íslands. XPS er í grunnin íslenskt hugvit sem notað er…
U18 kvenna | Uppgjör eftir HM í Skopje Líkt og áður hefur verið fjallað um enduðu stelpurnar okkar í 18-ára landsliði kvenna í áttunda sæti á HM í Skopje. Sögulegur árangur hjá íslensku kvennalandsliði. Stelpurnar spiluðu mótið af miklum krafti og nú að mótinu loknu er vel við hæfi að skoða ýmsa tölfræði yfir gengi…
U-18 ára landslið karla lék lokaleik sinn á EM í Svartfjallalandi gegn Færeyingum í dag þar sem 9. sætið var í húfi. Íslensku strákarnir hófu leikinn af krafti í 5-1 vörn og leiddu strax frá byrjun, yfirleitt með 2-3 marka mun. Þó svo að færeyska liðið hafi nokkrum sinnum náð að minnka muninn þá svöruðu…
U18 karla | Sigur á Slóvenum eftir vítakeppni U-18 ára landslið karla lék gegn Slóvenum á EM í Svartfjallalandi í dag en þetta var hluti af krossspili um 9. – 12. sæti á mótinu. Jafnt var á með liðunum á upphafsmínútum leiksins en eftir um 10 mínútna leik tóku strákarnir okkar góðu rispu og komust…
U-18 karla | 6 marka sigur gegn Ítölum U-18 ára landslið karla lék gegn Ítölum í hádeginu í dag, þetta var síðasti leikurinn í milliriðli keppninnar en strákarnir okkar höfðu þegar tryggt sér efsta sætið í milliriðlinum. Annan leikinn í röð byrjuðu strákarnir okkar á hælunum og náðu Ítalir 2-8 forystu eftir 10 mínútuna leik….
U18 kvenna | 8. sætið á HM í Skopje niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Stelpurnar okkar enda í 8. sæti á HM í Skopje. Það var ljóst eftir tap gegn Egyptalandi 33-35 í kaflaskiptum leik, en vítakeppni á milli liðanna þurfti til að knýja fram sigur. Leikurinn fór rólega af stað hjá báðum liðum sem skiptust…
U-18 karla | Háspenna í Podgorica U-18 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik í milliriðli um 9. – 16. sæti á EM í Svartfjallalandi í dag. Andstæðingarnir voru heimamenn og er óhætt að segja að Svartfellingar hafi látið okkar menn hafa fyrir hlutunum í dag. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn á hælunum og lentu 2-8…
U18 kvenna | Naumt tap gegn Frökkum eftir frábæra frammistöðu Stelpurnar okkar töpuðu naumlega gegn Frökkum í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld á HM í Skopje. Franska liðið byrjaði leikinn af gríðarlegum krafti og komst fljótlega í 1-5. Þá tók íslenska liðið strax leikhlé og á tíu mínútna kafla tókst okkur að snúa leiknum algjörlega við,…
U18 kvenna | Afar svekkjandi eins marks tap gegn Hollandi U18-ára landslið kvenna tapaði í gær 26-27 gegn Hollandi í 8-liða úrslitum á HM í Skopje. Leikurinn fór afar jafnt af stað og liðin skiptust á að skora. Jafnt var á öllum tölum þar til í stöðunni 11-11, en þá náði Holland að síga aðeins…
U-18 karla | Tap gegn Þjóðverjum U-18 ára landslið karla lék seinasta leik sinn í riðlakeppni EM gegn Þjóðverjum fyrr í dag. Fyrir leikinn var ljóst að sigurvegarar dagsins myndu komast í milliriðil en tapliðið leika um 9. – 16. sæti. Mikill hraði var í leiknum og eftir að jafnt var á flestum tölum í…
Handknattleikssamband Íslands stendur með fjölbreytileika Hvort sem er á handknattleiksvellinum, í öðrum íþróttum eða í samfélaginu sjálfu þá skiptir fjölbreytileikinn okkur öll máli og í dag þegar Gleðigangan fyllir miðbæinn af lífi er ástæða til þess að gleðjast og fagna. Saman náum við árangri!
U18 kvenna | Stórkostlegur sigur gegn heimaliði Norður-Makedóníu Stelpurnar okkar í U18-ára landsliði kvenna unnu fyrr í kvöld sterkan sigur á heimaliði Norður-Makedóníu á HM í Skopje. Fyrir leikinn var Ísland nú þegar búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins, á meðan Norður-Makedónía þurfti nauðsynlega á sigri eða jafntefli að halda til að…
U-18 karla | 7 marka tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar léku sinn annan leik á EM í Svartfjallalandi fyrr í dag, andstæðingar dagsins voru Ungverjar en bæði lið unnu góðar sigra í fyrstu umferð keppninnar. Íslensku strákarnir voru ekki með á nótunum í byrjun leiks og lendu 1-8 undir eftir 10 mínútur. Eftir það jafnaðist…
U-18 karla | Frábær sigur í fyrsta leik U-18 ára landslið karla hóf leik á EM í Podgoricia í Svartfjallalandi í dag. Andstæðingar dagsins voru Pólverjar og er óhætt að segja að strákarnir okkar hafi sýnt á sér sparihliðarnar. Íslenska liðið hóf leikinn af krafti og strax eftir 10 mínútur, eftir það jafnaðist leikurinn en…
U18 kvenna | Sæti í 8-liða úrslitum tryggt eftir sigur á Íran U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar áttu frábæran leik gegn sterku liði Íran í fyrri leik milliriðilsins. Leikurinn fór vel af stað og það var…
U18 kvenna | Stórsigur gegn Alsír U-18 ára landslið kvenna vann í dag stórsigur á Alsír í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM, sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust meðal annars í 13-1, en hálfleikstölur voru 23-8 íslenska liðinu í vil. Stelpurnar héldu áfram af krafti…
U18 kvenna | Jafntefli gegn Svartfjallalandi í hörkuleik U-18 ára landslið kvenna gerði í dag jafntefli gegn Svartfjallalandi í hörkuleik á HM kvenna í Skopje. Íslenska liðið vann í gær góðan sigur á Svíum á meðan Svartfellingar unnu stóran sigur á Alsír. Segja má að leikurinn hafi verið í járnum frá upphafi en stelpurnar okkar…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Svíum! U-18 ára landslið kvenna vann í dag frábæran sigur gegn Svíum, í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramóti 18-ára liða sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Leikurinn var í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að vera í forystu. Stelpurnar okkar spiluðu góðan varnarleik og tóku…
U-17 karla | Þriggja marka sigur á Slóveníu U-17 ára landslið karla lagði Slóveníu 26-23 í Zvolen á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Leikurinn var jafn og spennandi en til að byrja með höfðu Slóvenar undirtökin og strákarnir okkar voru 1-2 mörkum undir allan fyrri hálfleikinn en staðan var 11-12 Slóvenum í vil í hálfleik. Strákarnir mættu tvíefldir…
U-17 karla | Ísland – Slóvenía í dag U-17 ára landslið karla mætir Slóvenum í dag kl. 14:30 að íslenskum tíma í krossspili milli riðla á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Úrslit þessa leiks skýra hvort íslenska liðið spili um 5.-6. eða 7.-8. sæti mótsins. Íslensku strákarnir funduðu í hádeginu og fóru yfir helstu atriði fyrir leikinn í…
U-17 karla | Tap fyrir Spánverjum U-17 ára landslið karla tapaði í dag fyrir sprækum Spánverjum og spila því um 5.-8. sæti mótsins. Spánverjar tóku strax forystu og spiluðu mjög aggressíva 3-3 vörn sem íslenska liðið átti í erfiðleikum með. Staðan í hálfleik var 16-11 Spáni í vil. Strákarnir komu tvíefldir til leiks í síðari…