U-19 karla | Magnaður sigur gegn Egyptum Sparkassen Cup hófst í Merzig í Þýskalandi í dag og léku strákarnir okkar sinn fyrsta leik síðdegis gegn Egyptum. Það voru Egyptar sem byrjuðu betur og náðu fljótlega 4 marka forystu. Íslenska liðið gerði fjölmörg tæknimistök í fyrri hálfleik og eftir tæplega 20 mínútna leik var staðan 6-12…
A landslið karla | Átta af tíu stærstu útsendingum ársins frá leikjum liðsins RÚV birti í dag sinn árlega lista yfir þær íþróttaútsendingar sem fengu mesta áhorfið á árinu sem er að líða. A landsliðið í handbolta trónir á toppnum í ár eins og það hefur gert síðustu fjögur en meðaláhorf á leik Íslands og…
U-19 karla | Sparkassen Cup hefst í dag Strákarnir okkar komu til Merzig seinnipartinn í gær og æfðu um kvöldið í keppnishöllin. Liðið var aftur mætt á æfingu í morgun þar sem línurnar voru lagðar fyrir leik dagsins en fyrstu andstæðingarnir eru Egyptar. Leikjadagskrá íslenska liðsins á Sparkassen Cup: Þriðjudagur 27. desemberkl. 16.10 Ísland –…
Íþróttamaður ársins | HSÍ á þrjá fulltrúa af ellefu efstu í kjöri til Íþróttamanns ársins 2022 Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Í ár gerðist það að tveir voru jafnir að stigum í 10. – 11. sæti og því var birtur listi…
A landslið karla | 19 leikmenn í æfingahóp fyrir HM Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 19 manna æfingahóp fyrir HM 2023 sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk. Liðið kemur saman til æfinga hér heima 2. janúar og heldur til Þýskalands þriðjudaginn 6. janúar en þar leikur liðið tvo vináttulandsleiki gegn…
A landslið karla | Æfingahópur HM 2023 Í dag kl. 11:00 mun Guðmundur Guðmundsson tilkynna á blaðamannafundi hvaða leikmenn hann velur til æfinga fyrir HM 2023 sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi. Fundinum verður streymt á RÚV.is og Visir.is og mun handbolti.is vera með textalýsingu af fundinum. Landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2022 Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins. Sandra lék með EH Aalborg í Danmörku í vor þar sem hún var valin besti leikmaður liðsins annað árið í röð en liðið var í harðri baráttu um að komast í dönsku úrvalsdeildina….
Úrskurður aganefndar 20. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Maria Jovanovich leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍBV og KA/Þór í Bikarkeppni kvenna þann 16.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
Yngri landslið | Afreksmaður framtíðarinnar Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram síðastliðinn laugardag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ. Fyrirlestraröðin er haldin tvisvar á ári og þar fá framtíðarlandsliðsmenn okkar fræðslu um allt sem kemur við íþróttum. Birgir Sverrisson framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands fyrirlestur um Lyfjamál í íþróttum og síðan tók Logi Geirsson…
U-21 karla | Æfingahópur í janúar Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 2. – 6. janúar 2023. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Einar Andri EinarssonRóbert Gunnarsson Leikmannahópur:Adam Thorstensen, StjarnanAndri…
Vefverslun | HM treyjan komin í sölu HM treyja íslenska landsliðsins er komin í forsölu í vefverslun HSÍ, www.hsi.is/shop Treyjurnar komu til landsins í morgun og eftir tollafgreiðslu fara þær beint í merkingu. Afhending á treyjunum hefst þriðjudaginn 20. desember á skrifstofu HSÍ.
A landslið karla | Synir Íslands á mbl.is Mbl.is hóf í dag sýningar á þáttaröð sem kallast Synir Íslands og er þar fjallað um nokkra af strákunum okkar og þeir heimsóttir í þær borgir þar sem þeir spila með fálagsliðum sínum. Fjallað um þá Ými Örn Gíslaon, Gísla Þorgeir Kristjánsson, Viktor Gísla Hallgrímsson, Aron Pálmarsson,…
Bakhjarlar | HSÍ endurnýjar samning við Íslenskar getraunir Handknattleikssamband Íslands og Íslenskar getraunir hafa endurnýjað samning sín á milli og munu Íslenskar getraunir áfram styðja við landslið HSÍ. Vörumerki Lengjunnar kemur inn á allar landsliðstreyjur HSÍ og verður það staðsett á treyju fyrir ofan brjóst. Íslenskar getraunir hafa stutt við bakið á landsliðunum um árabil…
Úrskurður aganefndar 13. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar og Vals í Olís deild karla þann 9.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
A landslið karla | Miðar á HM 2023 Nú styttist í handboltaveisluna í janúar þar sem strákarnir okkar leika á HM 2023 og ljóst er að áhuginn er mikill á miðum á leiki Íslands. Þeir sem höfðu keypt miða fyrir 1. desember sl. fá tölvpóst í lok vikunnar með upplýsingum um afhendingu sem hefst í…
Vefverslun HSÍ | HM treyjan kemur í vikunni Við fengum þær fréttir í dag að nýja landsliðstreyjan er lögð af stað til Íslands. Sala á treyjunni hefst í vefverslun HSÍ á fimmtudaginn en fyrstu treyjurnar verða afhentar í hádeginu mánudaginn 19. desember. Treyjan mun koma í karla-, kvenna- og barnastærðum, þeim sömu og hafa verið…
U-19 karla | Hópur fyrir Sparkassen Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs, auk þess eru valdir leikmenn til vara sem æfa með liðinu fram að móti. Æfingar hefjast 17. desember og fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar…
Útbreiðsla | Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins. Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ. Námskeiðið var í tveimur hlutum, annars vegar fór…
Úrskurður aganefndar 06. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Árni Ísleifsson leikmaður Selfoss U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Þórs og Selfoss U í Grill 66 deild karla þann 2.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Hæfileikamótun HSÍ | 110 krakkar æfðu saman Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi í Kaplakrika. 110 krakkar frá 16 félögum voru boðuð á æfingarnar en þetta var í annað sinn á tímabilinu sem krakkar fædd 2009 voru boðuð. Hæfileikamótun HSÍ er krefjandi og jafnframt skemmtilegt verkefni fyrir krakkana enda var æft stíft auk næringarfyrirlesturs…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í desember Þjálfarar yngri landsliða hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu í desember 2022.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Æfingahópana má sjá hér að neðan. U-19 karla fer á mót í Þýskalandi 26. – 30. desember og verður hópurinn…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Tvær æfingar í desemberMarkvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum í vetur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum. Tvær æfingar verða fram að jólum, 4. og 11. desember og hefjast æfingarnar kl. 10:00. Markmenn, þjálfarar og foreldrar velkomnir.
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Höldur-Bílaleiga Akureyrar Handknattleikssamband Íslands og Höldur-Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samning sín á milli og mun Höldur-Bílaleiga Akureyrar áfram styðja við landslið HSÍ. Höldur-Bílaleiga Akureyrar hefur stutt dyggilega við bakið á HSÍ síðan 1987 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að sá stuðningur verði áfram til staðar. Vörumerki…
A landslið karla | 35 manna hópur fyrir HM 2023 Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum. Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2)Björgvin…
Netverslun HSÍ | Svartur föstudagur HSÍ hefur ákveðið að lækka verðið á landsliðstreyjum HSÍ (EM 2022 útgáfan). Í boði eru bláar, hvítar og markmannstreyjur í þremur litum á 6500. Slóðin á netverslun HSÍ er www.hsi.is/shop ATH!! Það kemur ný landsliðstreyja fyrir HM 2023, áætlaður komi tími hennar í netverslun HSÍ er í kringum 15. desember…
Úrskurður aganefndar 23. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Scheving Th. Guðmundsson leikmaður Aftureldingar U hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar U og HK U í 2. deild karla þann 15.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Málinu var frestað…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing í Víkinni nk. sunnudagMarkvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum síðustu vikur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum. Næsta æfing verður á sunnudaginn í Víkinni kl. 10:00 – 11:15, á þeirri æfingu verða áfram lagt áherslu á 6metra skot….
Úrskurður aganefndar 22. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ágúst Atli Björgvinsson leikmaður Aftureldingar U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar U og HK U í 2. deild karla þann 15.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar…
HSÍ | Mótakerfi HSÍ beintengt Sportabler Opnað var í dag fyrir tengingu úr mótakerfi HSÍ við Sportabler þegar Ólafur Víðir Ólafsson, mótastjóri HSÍ klippti formlega á borðann við hátíðlega athöfn á skrifstofu HSÍ. Með tengingunni geta þjálfarar sótt leiki í mótakerfi HSÍ og birt leikina fyrir sína iðkendur og foreldra inni í Sportabler. Sjálfvirk uppfærsla…
EM kvenna | Norðmenn Evrópumeistarar Í kvöld varð Noregur Evrópumeistari í handknattleik kvenna í níunda sinn eftir sigur á Danmörku, 27 – 25. Þórir Hergeirsson náði þeim frábæra árangri með sigrinum í kvöld að tryggja norska liðinu fimmta Evrópumeistaratitil Noregs undir sinni stjórn og er þetta níunda skipið sem norska liðið vinnur gull verðlaun eftir…
A landslið kvenna | Ungverjar verða mótherjar Íslands Rétt í þessu lauk drætti til umspili HM 2023 í Ljubljana en Ísland var þar í pottinum eftir góðan sigur hér heima gegn Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni HM í byrjun nóvember. HM 2023 fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi 30. nóvember – 17. desember…
Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit karla Dregið var í 16 liða úrslitum í karla í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag og drógust eftirfarandi lið saman að þessu sinni:HK – AftureldingÍR – SelfossVíðir – KAFH – StjarnanÍBV – ValurKórdrengir – HörðurVíkingur – HaukarÍBV 2 – Fram Valur er ríkjandi bikarmeistari. Leikið verður í 16…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 16 liða úrslit karla Dregið verður í 16 liða úrslit Bikarkeppni HSÍ karla í dag og hefst drátturinn kl. 12:00. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður streymt frá drættinum á Youtube síðu HSÍ. Í pottinum verða 16 lið.Valur, KA, Haukar, ÍBV, Afturelding, FH, Fram, HK, ÍBV 2, ÍR, Hörður,…
A landslið kvenna | Dregið í umspili HM 2023 á morgun Á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar stelpnanna okkar í umspili um laust sæti á HM 2023 í apríl sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. A landslið kvenna mætti Ísrael hér heima í byrjun nóvember í forkeppni HM og vann Ísland…
Úrskurður aganefndar 15. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leonharð Þorgeir Harðarson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og FH í Olís deild karla þann 13.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
A landslið kvenna | Hárvörur frá Waterclouds Eftir að stelpurnar okkar tryggðu sér sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 færði Waterclouds liðinu hárvörur að gjöf. Waterclouds eru sænskar umhverfisvænar hársnyrtivörur sem hafa náð miklum vinsældum og í september sl. hóf fyrirtækið innreið sína inn á íslenskan markað. Fyrirtækið færðu stelpunum okkar veglegan…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið hjá yngri flokkum Dregið var í dag í Bikarkeppni HSÍ yngri flokka og eftirfarandi lið drógust saman í 16-liða úrslit, leikirnir þurfa að fara fram fyrir 16. desember nk. 3. kvennaVíkingur – StjarnanAfturelding – SelfossÍR – KA/ÞórHK 2 – FramFH – Fjölnir/Fylkir Valur, HK1 og Haukar sitja hjá. 3. karlaValur –…
U-17 karla | Sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar ÍSÍ tilkynnti í gær að U-17 ára landslið karla hefðið verið boðin þátttaka á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem haldið verður í Maribor í Slóveníu næsta sumar. Fjölgar þar með verkefnum hjá U-17 ára karla landsliðinu en þeir taka einnig þátt í Opna Evrópumótinu í Svíþjóð. Yngri landslið HSÍ…
Úrskurður aganefndar 8. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Halldór Ingi Óskarsson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víkings og Fram U í Grill 66 deild karla þann 4.11.2022. Við nánari athugun er það mat dómara að ákvörðunin hafi verið röng og hafa þeir því…
Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit kvenna Dregið var í 16 liða úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ stýrði drættinum en honum til aðstoðar var Sigríður Sigurðardóttir, handboltakempa og fyrrverandi íþróttamaður ársins. 14 lið eru skráð til leiks í bikarkeppninni í ár og var dregið í…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 16 liða úrslit kvenna Dregið verður í 16 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ kvenna á morgun og hefst drátturinn kl. 12:00 og verður streymt frá drættinum á Facebook síðu HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ stýrir drættinum en honum til aðstoðar verður Sigríður Sigurðardóttir, handboltakempa og fyrst kvenna sem kjörin…
A landslið kvenna | Umspil um laust sæti á HM tryggt Stelpurnar okkar tryggðu sér í dag sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 sem spilað verður í mars á næsta ári með tveimur sigrum í dag og í gær gegn Ísrael. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og eftir 15 mínútna leik…
A landslið kvenna | Leikdagur hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Ísland sigraði fyrri viðureignina 34 – 26 en sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti…
A landslið kvenna | Sigur gegn Ísrael Stelpurnar okkar léku í dag sinni fyrri leik í forkeppni HM 2023 að Ásvöllum gegn Ísrael. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins, þá kom góður kafli hjá íslenska liðinu og eftir 20 mínútna leik var staðan 14 – 9. Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Ísrael fjögur…
A landslið kvenna | Ísland – Ísrael í dag Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrri leik í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti á HM. Liðin mætast að öðru sinni…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Frábær þáttaka í æfingunum markvarða Markvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum síðustu vikur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum. Síðasta sunnudag mættu 25 krakkar á æfinguna en fókusinn þessi misserinn er 6 metra færni. Næsta opna æfing markvarða er…
A landslið kvenna | Frítt á leikina um helgina Stelpurnar okkar leika tvo leiki gegn Ísrael að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM. Leikirnir hefjast báðir báðir kl. 15.00 og býður Arion banki öllum frítt inn. Allir velkomnir,…
Úrskurður aganefndar 1. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ihor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Harðar og Aftureldingar í Olísdeild karla þann 30.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
A landslið kvenna | 5 marka sigur í Klaksvík Stelpurnar okkar léku síðari vináttulandsleik sig gegn Færeyjum í dag en leikurinn var leikinn í Klaksvík. Íslenska liðið byrjaði af krafti í dag eftir 10 mínútna leik skoraði Andrea Jacobsen og staðan 0 – 5. Færeyingar sáu aldrei til sólar í fyrri hálfleik og staðan 8…
A landslið kvenna | Sigur gegn Færeyjum Stelpurnar okkar léku fyrri vináttulandsleik sinn í dag gegn Færeyjum en leikurinn fór fram í Höllinni á Skála. Sandra Erlingsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í dag og eftir 10 mínútna leik voru stelpurnar okkar komnar með þrjggja marka forystu. Þegar dómarar dagsins flautuðu til hálfleiks var staðan 11…