HSÍ | Mótakerfi HSÍ beintengt Sportabler Opnað var í dag fyrir tengingu úr mótakerfi HSÍ við Sportabler þegar Ólafur Víðir Ólafsson, mótastjóri HSÍ klippti formlega á borðann við hátíðlega athöfn á skrifstofu HSÍ. Með tengingunni geta þjálfarar sótt leiki í mótakerfi HSÍ og birt leikina fyrir sína iðkendur og foreldra inni í Sportabler. Sjálfvirk uppfærsla…
EM kvenna | Norðmenn Evrópumeistarar Í kvöld varð Noregur Evrópumeistari í handknattleik kvenna í níunda sinn eftir sigur á Danmörku, 27 – 25. Þórir Hergeirsson náði þeim frábæra árangri með sigrinum í kvöld að tryggja norska liðinu fimmta Evrópumeistaratitil Noregs undir sinni stjórn og er þetta níunda skipið sem norska liðið vinnur gull verðlaun eftir…
A landslið kvenna | Ungverjar verða mótherjar Íslands Rétt í þessu lauk drætti til umspili HM 2023 í Ljubljana en Ísland var þar í pottinum eftir góðan sigur hér heima gegn Ísrael í tveimur leikjum í forkeppni HM í byrjun nóvember. HM 2023 fer fram í Danmörku, Svíþjóð og Noregi 30. nóvember – 17. desember…
Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit karla Dregið var í 16 liða úrslitum í karla í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag og drógust eftirfarandi lið saman að þessu sinni:HK – AftureldingÍR – SelfossVíðir – KAFH – StjarnanÍBV – ValurKórdrengir – HörðurVíkingur – HaukarÍBV 2 – Fram Valur er ríkjandi bikarmeistari. Leikið verður í 16…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 16 liða úrslit karla Dregið verður í 16 liða úrslit Bikarkeppni HSÍ karla í dag og hefst drátturinn kl. 12:00. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður streymt frá drættinum á Youtube síðu HSÍ. Í pottinum verða 16 lið.Valur, KA, Haukar, ÍBV, Afturelding, FH, Fram, HK, ÍBV 2, ÍR, Hörður,…
A landslið kvenna | Dregið í umspili HM 2023 á morgun Á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar stelpnanna okkar í umspili um laust sæti á HM 2023 í apríl sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. A landslið kvenna mætti Ísrael hér heima í byrjun nóvember í forkeppni HM og vann Ísland…
Úrskurður aganefndar 15. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leonharð Þorgeir Harðarson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og FH í Olís deild karla þann 13.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
A landslið kvenna | Hárvörur frá Waterclouds Eftir að stelpurnar okkar tryggðu sér sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 færði Waterclouds liðinu hárvörur að gjöf. Waterclouds eru sænskar umhverfisvænar hársnyrtivörur sem hafa náð miklum vinsældum og í september sl. hóf fyrirtækið innreið sína inn á íslenskan markað. Fyrirtækið færðu stelpunum okkar veglegan…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið hjá yngri flokkum Dregið var í dag í Bikarkeppni HSÍ yngri flokka og eftirfarandi lið drógust saman í 16-liða úrslit, leikirnir þurfa að fara fram fyrir 16. desember nk. 3. kvennaVíkingur – StjarnanAfturelding – SelfossÍR – KA/ÞórHK 2 – FramFH – Fjölnir/Fylkir Valur, HK1 og Haukar sitja hjá. 3. karlaValur –…
U-17 karla | Sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar ÍSÍ tilkynnti í gær að U-17 ára landslið karla hefðið verið boðin þátttaka á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem haldið verður í Maribor í Slóveníu næsta sumar. Fjölgar þar með verkefnum hjá U-17 ára karla landsliðinu en þeir taka einnig þátt í Opna Evrópumótinu í Svíþjóð. Yngri landslið HSÍ…
Úrskurður aganefndar 8. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Halldór Ingi Óskarsson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víkings og Fram U í Grill 66 deild karla þann 4.11.2022. Við nánari athugun er það mat dómara að ákvörðunin hafi verið röng og hafa þeir því…
Bikarkeppni HSÍ | 16 liða úrslit kvenna Dregið var í 16 liða úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppni HSÍ í hádeginu í dag. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ stýrði drættinum en honum til aðstoðar var Sigríður Sigurðardóttir, handboltakempa og fyrrverandi íþróttamaður ársins. 14 lið eru skráð til leiks í bikarkeppninni í ár og var dregið í…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 16 liða úrslit kvenna Dregið verður í 16 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ kvenna á morgun og hefst drátturinn kl. 12:00 og verður streymt frá drættinum á Facebook síðu HSÍ. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ stýrir drættinum en honum til aðstoðar verður Sigríður Sigurðardóttir, handboltakempa og fyrst kvenna sem kjörin…
A landslið kvenna | Umspil um laust sæti á HM tryggt Stelpurnar okkar tryggðu sér í dag sæti í umspili um laust sæti á HM 2023 sem spilað verður í mars á næsta ári með tveimur sigrum í dag og í gær gegn Ísrael. Íslenska liðið byrjaði vel í dag og eftir 15 mínútna leik…
A landslið kvenna | Leikdagur hjá stelpunum okkar Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Ísland sigraði fyrri viðureignina 34 – 26 en sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti…
A landslið kvenna | Sigur gegn Ísrael Stelpurnar okkar léku í dag sinni fyrri leik í forkeppni HM 2023 að Ásvöllum gegn Ísrael. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins, þá kom góður kafli hjá íslenska liðinu og eftir 20 mínútna leik var staðan 14 – 9. Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Ísrael fjögur…
A landslið kvenna | Ísland – Ísrael í dag Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrri leik í forkeppni fyrir HM 2023 gegn Ísrael að Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 15:00 og er frítt inn í boði Arion banka. Sigurvegarinn í viðureignunum kemst áfram í umspil um laust sæti á HM. Liðin mætast að öðru sinni…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Frábær þáttaka í æfingunum markvarða Markvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum síðustu vikur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum. Síðasta sunnudag mættu 25 krakkar á æfinguna en fókusinn þessi misserinn er 6 metra færni. Næsta opna æfing markvarða er…
A landslið kvenna | Frítt á leikina um helgina Stelpurnar okkar leika tvo leiki gegn Ísrael að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Um er að ræða forkeppni HM 2023 en sigurvegarinn kemst áfram í umspil um laust sæti á HM. Leikirnir hefjast báðir báðir kl. 15.00 og býður Arion banki öllum frítt inn. Allir velkomnir,…
Úrskurður aganefndar 1. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ihor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Harðar og Aftureldingar í Olísdeild karla þann 30.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
A landslið kvenna | 5 marka sigur í Klaksvík Stelpurnar okkar léku síðari vináttulandsleik sig gegn Færeyjum í dag en leikurinn var leikinn í Klaksvík. Íslenska liðið byrjaði af krafti í dag eftir 10 mínútna leik skoraði Andrea Jacobsen og staðan 0 – 5. Færeyingar sáu aldrei til sólar í fyrri hálfleik og staðan 8…
A landslið kvenna | Sigur gegn Færeyjum Stelpurnar okkar léku fyrri vináttulandsleik sinn í dag gegn Færeyjum en leikurinn fór fram í Höllinni á Skála. Sandra Erlingsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í dag og eftir 10 mínútna leik voru stelpurnar okkar komnar með þrjggja marka forystu. Þegar dómarar dagsins flautuðu til hálfleiks var staðan 11…
A landslið kvenna | Leikdagur í Þórshöfn Stelpurnar okkar leika í dag sinn fyrri vináttulandsleik gegn Færeyjum. Eftir að liðið kom sér vel fyrir í Þórshöfn í gær var haldið á æfingu í Höllinni í Skála þar sem liðið leikur fyrri leik sinn í dag. Flautað er til leiks kl. 17:00 í dag og verður…
A landslið kvenna | Ferðadagur til Færeyja Stelpurnar okkar héldu af stað til Færeyja nú í morgun, um helgina leika þær tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum ytra. Fyrri leikurinn fer fram á morgun (laugardag) í Höllinni á Skála og hefst kl. 17:00. Síðari viðureignin verður leikin í Klakksvík á sunnudaginn og hefst kl. 16:00. Leikjunum er…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing í Víkinni á sunnudaginn Áfram halda markvarðaæfingarnar, það var frábær æfing síðasta sunnudag í Víkinni þar sem unnið var með 9m skot. Næstkomandi sunnudag (30.okt) er komið að næstu æfingu hjá okkur og sem fyrr verðum við í Víkinni klukkan 10:00. Nýtt þema á dagskrá þar sem unnið verður með hornaskot….
A landslið kvenna | Vináttuleikir við Færeyjar um helgina A landslið kvenna kom saman til æfinga síðastliðinn mánudag og hófst þar með undirbúningur fyrir leikina gegn Ísrael í forkeppni HM 2023. Liðið hefur æft af krafti alla vikuna en á morgun halda stelpurnar okkar til Færeyja en þar leika þær tvo vináttulandsleiki á laugardag og…
Úrskurður aganefndar 25. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Bjarni Ólafsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik FH og Hauka í Olísdeild karla þann 20.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
A landslið kvenna | Breyting á leikmannahóp Lovísa Thompson og Berglind Þorsteinsdóttir hafa dregið úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla en liðið undirbýr sig nú fyrir leiki í forkeppni HM 2023 gegn Ísrael á Ásvöllum 5. og 6. nóvember. Í stað þeirra hefur Katrín Tinna Jensdóttir, leikmaður Volda í Noregi verið kölluð inn í liðið. Katrín…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing í Víkinni á sunnudaginn Næsta markvarðaæfing verður í Víkinni á sunnudaginn klukkan 10:00-11:15. Í október verður þemað hjá okkur 9m skot þar sem við ætlum að læra um bein og dregin skot, vinna í samhæfingu augna, handa og fóta + vinna í reflexunum og splittinu. Tilgangurinn er ekki einungis að taka…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í nóvember Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 2. – 6. nóv. 2022. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar um veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U-19 ára landslið kvenna Ágúst Þór Jóhannsson…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 32 liða úrslit Í morgun var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni HSÍ. Dregið var í þrjár viðureignir og mætast eftirfarandi lið:Þór – AftureldingFjölnir – FramFH – Grótta Liðin sem sátu hjá í 32 liða úrslitum að þessu sinni voru Valur sem Íslandsmeistarar og KA, Haukar og ÍBV vegna þáttöku…
Bikarkeppni HSÍ | Dregið í 32 úrslit bikarkeppni HSÍ í dag Dregið verður í dag í 32 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ karla og hefst drátturinn kl. 11:00 og verður streymt frá drættinum á Facebook síðu HSÍ. Dregnar verða 3 viðureignir en 19 lið eru skráð til leiks. Eftirfarandi lið eru skráð til leiks í…
Nú á dögunum tók Snæfellsbær þátt í alþjóðlegri íþróttaviku Evrópu og efndu því til “Heilsudaga Snæfellsbæjar” Vonir standa til að stofnuð verði handknattleiksdeild í Snæfellsbæ á næstunni og tók HSÍ þátt í Heilsudögunum með því að senda unglingalandsliðsþjálfara til að sá um æfingar fyrir yngstu iðkendur. Afrakstur dagsins má sjá á meðfylgjandi myndskeiði Við vonumst…
Yngri landslið | Námskeið í Hugarþjálfun Síðasta sunnudag fór fram tveggja tíma námskeið í HR sem yngri HSÍ sátu. Ásdís Hjálmsdóttir, fyrrverandi spjótkastari og Ólympíufari og ræddi þar við okkar landsliðsfólk og var námskeiðið vel sótt. Námskeið Ásdísar snérist um hugarþjálfun og hafði hún frá miklu að segja enda hefur náði hún frábærum árangri á…
Evrópubikar kvenna | Ljóst hverjum Valskonur og ÍBV mæta Í dag var dregið í 32-liða úrslitum Evrópukeppni kvenna en Valur og ÍBV voru þar í pottinum eftir góða sigra í síðustu umferð. Valur drógst gegn CB Elche frá Spáni og ÍBV mætir Madeira Andebol SAD frá Portúgal. Valur og ÍBV leika heimaleiki sína 3. eða…
Yngri landslið kvenna | EHF staðfestir þátttöku á EM yngri landsliða Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag hvaða þjóðir taka þátt í lokamótum Evrópumóts U-19 og U-17 ára landsliða kvenna næsta sumar (EHF EURO). Rússland missti þátttkurétt sinn á mótunum vegna stríðsátaka í Úkraínu og eftir frábæran árangur sl. sumar fékk Ísland sæti Rússlands. Þetta verður…
Úrskurður aganefndar 18. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir leikmaður Fram U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Fram U og Aftureldingar í Grill 66 deild kvenna þann 15.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
A landslið karla | Pakkaferð Icelandair Framundan er HM2023 í Handbolta í janúar. Ísland leikur milliriðillinn sinn í Gautaborg og af því tilefni hefur Icelandair sett upp pakkaferð á leikdag tvö og þrjú í milliriðli Íslands.Leikirnir fara fram 20. & 22. janúar 2023. Sjá allar helstu upplýsingar um pakkaferðina hér: https://www.icelandair.com/is/pakkaferdir/ithrottaferdir/hm-2023-milliri-ill/
A landslið karla | Stórsigur í Eistlandi Strákarnir okkar mættu fyrr í dag Eistum í öðrum leik sínum í forkeppni fyrir EM 2024, leikurinn fór fram í Tallin í Eistlandi. Eftir góðan sigur gegn Ísrael síðastliðinn miðvikudag kom ekkert annað en sigur til greina í dag. Íslenska liðið fór hægt af stað og eftir 10…
A landslið karla | Hópurinn gegn Eistlandi Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Eistlandi í öðrum leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í Tallinn í dag og hefst leikurinn 16:10. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst upphitun þar kl.15:50. Hópurinn í dag er þannig skipaður:Markverðir:Ágúst Elí…
A landslið karla | Spennan magnast í TallinnStrákarnir okkar hafa nýtt daginn vel í Tallinn og er undirbúningur fyrir leik þeirra gegn Eistlandi á morgun í fullum gangi. Dagurinn var vel nýttur á allan hátt. Leikmenn hafa hvílt sig, farið í sjúkraþjálfun ásamt léttum göngutúr hér í nágrenni við hótelið. Seinni partinn í dag hélt…
A landslið kvenna | Hópurinn fyrir leiki við Ísrael í forkeppni fyrir HM 2024 Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn fyrir forkeppni HM 2024 en þar mætir landsliðið Ísrael 5. og 6. nóvember. Báðir leikirnir fara fram hér heima og eins og í undanförnum leikjum hjá stelpunum okkar verður leikið á Ásvöllum í Hafnarfirði….
A landslið karla | Landsliðið komið til Tallinn Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun þegar hópurinn flaug með Icelandair til Helsinki og þaðan flaug liðið áfram til Tallinn. Landsliðið var komið inn á hótel rétt eftir 18:00 að staðartíma og eru aðstæður góðar og vel tekið á móti hópnum af heimamönnum. Það sem…
Úrskurður aganefndar 12. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Hörður Flóki Ólafsson starfsmaður Þórs hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Þórs og Fram U í Grill 66 deild karla þann 08.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Málinu var frestað á fundi aganefndar…
A landslið karla | Sannfærandi sigur gegn Ísrael Strákarnir okkar léku sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 fyrr í kvöld þegar Ísraelsmenn komu í heimsókn að Ásvöllum í Hafnarfirði. Jafnt var á með liðunum fyrstu mínúturnar en fljótlega náði íslenska liðið undirtökum og eftir það var ekki snúið. Smám saman jókst munurinn og þegar…
A landslið karla | Hópurinn gegn Ísrael Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í fyrsta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast að Ásvöllum í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:45. Uppselt er á leikinn en húsið opnar 45 mínútum fyrir leik. Við hvetjum áhorfendur til að mæta tímanlega…
Úrskurður aganefndar 11. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ísak Óli Eggertsson leikmaður KA U hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK og KA U í Grill 66 deild karla þann 07.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr….
A landslið karla | Uppselt á leik Íslands og Ísrael Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Ísrael hér heima í undankeppni EM 2024 sem leikinn verður á morgun að Ásvöllum. Rétt í þessu seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á…
A landslið karla | Breyting á landsliðshóp Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi af persónulegum ástæðum. Í hans stað hefur Guðmundur Þórður Guðmundsson kallað á Kristján Örn Kristjánsson leikmann Pays d’Aix UC í Frakklandi. Kristján Örn hefur leikið 19 landsleiki og skorað í þeim…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingahelgi 14. – 16. október Fyrsta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ þennan veturinn mun fara fram dagana 14.-16. október í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan. Þeir leikmenn sem taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ að þessu sinni eru boðaðir af liðunum sínum. Æfingatímarnir eru eftirfarandi: Föstudagur 14. október17:00-19:00 – kk19:00-21:00 – kvk Laugardagur…