Netverslun HSÍ | Töf á sendingu á treyjum til Kristianstad Nýju treyjurnar sem voru ætlaðar til sölu í Kristianstad verða ekki komnar fyrir fyrsta leik íslenska liðsins vegna tafa hjá framleiðanda treyjanna. Verið er að reyna gera allt til að treyjurnar verði komnar fyrir annan leik liðsins á laugardag. Nokkar eldri treyjur verða þó til…
Bakhjarlar HSÍ | Rapyd og HSÍ hefja samstarf Handknattleikssamband Íslands og Rapyd hafa undirritað samkomulag þess efnis að Rapyd verði einn af bakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Rapyd því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða Íslands í handbolta. Stór verkefni eru framundan hjá HSÍ. A-landslið karla spilar sinn…
A landslið karla | Æfing og ferðadagur hjá strákunum okkar Í dag var síðasta æfing liðsins hér í Hannover í Þýskalandi. Í kvöld mun liðið svo ferðast til Kristianstad í Svíþjóð. Nú eru einungis tveir dagar í að fyrsta leik liðsins á HM sem verður gegn Portúgal. Það er óhætt að segja að það sé…
A landslið karla | Upphitun stuðningsmanna Íslands í Kristianstad Sérsveitin Stuðningssveit landsliða HSÍ hefur skipulagt í samstarfi við HSÍ upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands í Kristianstad. Upphitunin verður í FanZone Íslands við keppnishöllina í Kristianstad. Hægt verður að kaupa treyjur íslenska landsliðsins og stuðningsmannavörur í upphitunarpartýinu og einnig verður hægt að kaupa mat og drykk. Sérsveitin…
Úrskurður aganefndar 10. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 20. desember 2022 barst aganefnd skýrsla frá dómurum leiks Kórdrengja og Harðar í Bikarkeppni karla, er fram fór þann 16. desember 2022. Í skýrslunni greinir að við lok fyrri hálfleiks hafi áhorfandi á vegum Harðar nálgast dómara leiksins við ritaraborð…
A landslið karla | Allir neikvæðir Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í Hannover í Þýskalandi þurfti að fara í PCR próf í fyrradag. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur sett þátttöku þjóðum á HM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar skimanir og ein af þeim var að skima alla áður en haldið væri með liðið til…
Bakhjarlar | Samskip hafa stutt HSÍ í aldarfjórðung Handknattleikssamband Íslands og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Samskip hafa verið öflugur bakhjarl HSÍ frá 1998. Vörumerki Samskipa hefur verið áberandi hjá öllum landsliðum HSÍ, bæði á baki landsliðstreyja og á stuttbuxum. Þá er stuðningur Samskipa við HSÍ er ekki einvörðungu í fjárhagslegu formi…
A landslið karla | Ísland – Þýskaland kl. 14:30 Síðari vináttu landsleikur strákanna okkar gegn Þýskalandi fer fram í dag í Hannover. Leikurinn hefst kl. 14:30 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV, upphitun RÚV fyrir leikinn hefst kl. 14:12. 16 leikmenn verða á skýrslu í dag en ákveðið hefur verið að Aron Pálmarsson…
A landslið karla | Frábær sigur í Bremen! Strákarnir okkur unnu Þjóðverja 31-30 í æsispennandi handboltaleik sem fram fór í Bremen fyrr í kvöld! Liðið sýndi gríðarlega mikinn karakter að komast yfir eftir að hafa verið mest 6 mörkum undir. Á morgun leikur landsliðið svo aftur við Þjóðverja en þá verður leikið í Hannover í…
A landslið karla | Þýskaland – Ísland í dag Strákarnir okkar héldu af landi brott í gær er hópurinn flaug með Icelandair til Berlínar og það rútuferð til Hannover þar sem liðið mun dvelja næstu til 10. janúar. Liðið leikur í dag fyrri vináttulandsleik sinn gegn Þýskalandi en leikið verður í Bremen. Leikurinn hefst kl….
Fræðslumál | 19 þjálfarar klára EHF Master Coach gráðuna 19 þjálfarar úrskifuðust í gær með EHF Master Coach gráðuna. Þetta er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta sem hægt er að fá og er þetta í annað sinn sem námskeiðið er haldið hér á landi. Samtals hafa því 42 þjálfað klára EHF Master Coach gráðuna frá…
Bakhjarlar | Boozt verður aðalbakhjarl HSÍ Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða Íslands í handbolta. Stór verkefni eru framundan hjá HSÍ á nýju ári. A-landslið…
Bakhjarlar | Nettó og HSÍ endurnýja samstarf sín á milli Nettó og HSÍ hafa undirritað áframhaldandi samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur verið bakhjarl Handknattleikssambandsins undanfarin ár. Nettó og HSÍ hafa átt í góðu samstarfi að fagna og tilhlökkun fyrir áframhaldandi samvinnu. Auk þess að styðja við starfsemi sambandsins hafa HSÍ og Nettó staðið…
Powerade bikarinn | Dregið í 8 liða úrslit CCEP hefur verið styrktaraðili bikarkeppni HSÍ undanfarin ár og hefur keppnin þá gengið undir nafninu Coca-Cola bikarinn. Það er mikið gleðiefni fyrir hreyfinguna að CCEP hefur ákveðið að framlengja samstarf sitt með HSÍ en nú með nýju nafni, Powerade-bikarinn. Dregið var í hádeginu í dag í Minigarðinum…
Miðasala á leiki Íslands á HM hefur gengið vonum framar og nú er svo komið að allir þeir miðar sem HSÍ hafði yfir að ráða eru uppseldir, hvort sem er á riðlakeppnina í Kristianstad eða milliriðilinn í Gautaborg. Hins vegar er ennþá hægt að kaupa miða á heimasíðu mótshaldara, https://handball23.com/tickets-sweden/ 12. janúar Ísland – Portúgal…
A landslið karla | Formlegur undirbúningur HM hafinn Íslenska karlalandsliðið kom saman í dag og hóf undirbúning fyrir HM nú í janúar Liðið æfir næstu daga í Safamýri en á föstudagsmorgun leggur það af stað til Þýskalands og spilar þar tvo æfingaleiki áður en haldið er til Kristianstad í Svíþjóð. Mikil stemning er í hópnum…
Vefverslun | Nýja landsliðstreyjan uppseld í flestum stærðum Það má segja að nýja landsliðstreyjan hafi fengið ævintýralegar móttökur undanfarnar vikur og hefur salan á henni farið fram út björtustu vonum. Sem stendur eru aðeins 2 stærðir til í vefverslun HSÍ, XL kvenna og XXL kvenna. Aðrar stærðir eru uppseldar. Ekki koma fleiri treyjur til landsins…
U-19 karla | 2. sætið á Sparkassen eftir vítakeppni U-19 ára landslið karla lék til úrslita á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi. Andstæðingarnir voru Þjóðverjar og er óhætt að segja að um magnaðan leik hafi verið að ræða fyrir framan fulla höll í Merzig. Í upphafi var aðeins eitt lið mætt lið leiks, Þjóðverjar…
HSÍ | Ómar Ingi Magnússon Íþróttamaður ársins 2022 Í kvöld var íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Handknattleikur átti þar þrjá fulltrúa af ellefu efstu eftir frábæran árangur þeirra með sínum félagsliðum og landsliði en það voru Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viktor Gísli Hallgrímsson. Handknattleikshreyfingin átti einnig…
U-19 karla | Strákarnir okkar leika til úrslita U-19 ára landslið karla lék gegn Makedóníu í undanúrslitum á Sparkassen Cup í Merzig í hádeginu í dag. Lítið var skorað í upphafi leiks og mikil harka einkenndi leikinn, íslenska liðið fékk rautt spjald á upphafsmínútunum sem riðlaði skipulagi liðsins varnarlega. En strákarnir okkar létu það ekki…
U-19 karla | Sigur gegn Saar Úrvalslið úr Saar-héraði voru andstæðingar íslenska liðsins i lokaleik riðlakeppninnar á Sparkassen-Cup í Merzig í Þýskalandi. Liðin skiptust á að skora á upphafsmínútum leiksins en eftir því sem leið á tók íslenska liðið forystuna. Frábær vörn og markvarsla skiluðu fjölmörgum hraðaupphlaupum og munaði 7 mörkum á liðunum þegar flautað…
A landslið karla| Þrír leikmenn í kjöri á bestu handboltamönnum heims Vefsíðan Handball-planet.com stendur fyrir kjóri á bestu handbolta mönnum heims fyrir árið 2022 sem senn er að ljúka. Þrír leikmenn úr A landsliði karla eru þar í kjöri en það eru þeir Bjarki Már Elíasson, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon. Kosningin stendur…
U-19 karla | 6 marka sigur á Sviss Annar leikdagur á Sparkassen Cup í Merzig hófst í hádeginu og voru Svisslendingar andstæðingar strákanna okkar í fyrri leik dagsins. Íslenska liðið hóf leikinn af miklum krafti og náði strax 3-4 marka mun. Sóknarleikurinn var vel smurður og þegar liðin gengu til búningsklefa var staðan 17-13. Það…
U-19 karla | Magnaður sigur gegn Egyptum Sparkassen Cup hófst í Merzig í Þýskalandi í dag og léku strákarnir okkar sinn fyrsta leik síðdegis gegn Egyptum. Það voru Egyptar sem byrjuðu betur og náðu fljótlega 4 marka forystu. Íslenska liðið gerði fjölmörg tæknimistök í fyrri hálfleik og eftir tæplega 20 mínútna leik var staðan 6-12…
A landslið karla | Átta af tíu stærstu útsendingum ársins frá leikjum liðsins RÚV birti í dag sinn árlega lista yfir þær íþróttaútsendingar sem fengu mesta áhorfið á árinu sem er að líða. A landsliðið í handbolta trónir á toppnum í ár eins og það hefur gert síðustu fjögur en meðaláhorf á leik Íslands og…
U-19 karla | Sparkassen Cup hefst í dag Strákarnir okkar komu til Merzig seinnipartinn í gær og æfðu um kvöldið í keppnishöllin. Liðið var aftur mætt á æfingu í morgun þar sem línurnar voru lagðar fyrir leik dagsins en fyrstu andstæðingarnir eru Egyptar. Leikjadagskrá íslenska liðsins á Sparkassen Cup: Þriðjudagur 27. desemberkl. 16.10 Ísland –…
Íþróttamaður ársins | HSÍ á þrjá fulltrúa af ellefu efstu í kjöri til Íþróttamanns ársins 2022 Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Í ár gerðist það að tveir voru jafnir að stigum í 10. – 11. sæti og því var birtur listi…
A landslið karla | 19 leikmenn í æfingahóp fyrir HM Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 19 manna æfingahóp fyrir HM 2023 sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar nk. Liðið kemur saman til æfinga hér heima 2. janúar og heldur til Þýskalands þriðjudaginn 6. janúar en þar leikur liðið tvo vináttulandsleiki gegn…
A landslið karla | Æfingahópur HM 2023 Í dag kl. 11:00 mun Guðmundur Guðmundsson tilkynna á blaðamannafundi hvaða leikmenn hann velur til æfinga fyrir HM 2023 sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi. Fundinum verður streymt á RÚV.is og Visir.is og mun handbolti.is vera með textalýsingu af fundinum. Landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi…
HSÍ | Handknattleiksfólk ársins 2022 Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2022 er Sandra Erlingsdóttir, 24 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og íslenska landsliðsins. Sandra lék með EH Aalborg í Danmörku í vor þar sem hún var valin besti leikmaður liðsins annað árið í röð en liðið var í harðri baráttu um að komast í dönsku úrvalsdeildina….
Úrskurður aganefndar 20. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Maria Jovanovich leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍBV og KA/Þór í Bikarkeppni kvenna þann 16.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
Yngri landslið | Afreksmaður framtíðarinnar Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram síðastliðinn laugardag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ. Fyrirlestraröðin er haldin tvisvar á ári og þar fá framtíðarlandsliðsmenn okkar fræðslu um allt sem kemur við íþróttum. Birgir Sverrisson framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlits Íslands fyrirlestur um Lyfjamál í íþróttum og síðan tók Logi Geirsson…
U-21 karla | Æfingahópur í janúar Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 2. – 6. janúar 2023. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. Þjálfarar:Einar Andri EinarssonRóbert Gunnarsson Leikmannahópur:Adam Thorstensen, StjarnanAndri…
Vefverslun | HM treyjan komin í sölu HM treyja íslenska landsliðsins er komin í forsölu í vefverslun HSÍ, www.hsi.is/shop Treyjurnar komu til landsins í morgun og eftir tollafgreiðslu fara þær beint í merkingu. Afhending á treyjunum hefst þriðjudaginn 20. desember á skrifstofu HSÍ.
A landslið karla | Synir Íslands á mbl.is Mbl.is hóf í dag sýningar á þáttaröð sem kallast Synir Íslands og er þar fjallað um nokkra af strákunum okkar og þeir heimsóttir í þær borgir þar sem þeir spila með fálagsliðum sínum. Fjallað um þá Ými Örn Gíslaon, Gísla Þorgeir Kristjánsson, Viktor Gísla Hallgrímsson, Aron Pálmarsson,…
Bakhjarlar | HSÍ endurnýjar samning við Íslenskar getraunir Handknattleikssamband Íslands og Íslenskar getraunir hafa endurnýjað samning sín á milli og munu Íslenskar getraunir áfram styðja við landslið HSÍ. Vörumerki Lengjunnar kemur inn á allar landsliðstreyjur HSÍ og verður það staðsett á treyju fyrir ofan brjóst. Íslenskar getraunir hafa stutt við bakið á landsliðunum um árabil…
Úrskurður aganefndar 13. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar og Vals í Olís deild karla þann 9.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
A landslið karla | Miðar á HM 2023 Nú styttist í handboltaveisluna í janúar þar sem strákarnir okkar leika á HM 2023 og ljóst er að áhuginn er mikill á miðum á leiki Íslands. Þeir sem höfðu keypt miða fyrir 1. desember sl. fá tölvpóst í lok vikunnar með upplýsingum um afhendingu sem hefst í…
Vefverslun HSÍ | HM treyjan kemur í vikunni Við fengum þær fréttir í dag að nýja landsliðstreyjan er lögð af stað til Íslands. Sala á treyjunni hefst í vefverslun HSÍ á fimmtudaginn en fyrstu treyjurnar verða afhentar í hádeginu mánudaginn 19. desember. Treyjan mun koma í karla-, kvenna- og barnastærðum, þeim sömu og hafa verið…
U-19 karla | Hópur fyrir Sparkassen Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs, auk þess eru valdir leikmenn til vara sem æfa með liðinu fram að móti. Æfingar hefjast 17. desember og fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar…
Útbreiðsla | Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins. Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ. Námskeiðið var í tveimur hlutum, annars vegar fór…
Úrskurður aganefndar 06. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Árni Ísleifsson leikmaður Selfoss U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Þórs og Selfoss U í Grill 66 deild karla þann 2.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Hæfileikamótun HSÍ | 110 krakkar æfðu saman Hæfileikamótun HSÍ fór fram um nýliðna helgi í Kaplakrika. 110 krakkar frá 16 félögum voru boðuð á æfingarnar en þetta var í annað sinn á tímabilinu sem krakkar fædd 2009 voru boðuð. Hæfileikamótun HSÍ er krefjandi og jafnframt skemmtilegt verkefni fyrir krakkana enda var æft stíft auk næringarfyrirlesturs…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í desember Þjálfarar yngri landsliða hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu í desember 2022.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Æfingahópana má sjá hér að neðan. U-19 karla fer á mót í Þýskalandi 26. – 30. desember og verður hópurinn…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Tvær æfingar í desemberMarkvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum í vetur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum. Tvær æfingar verða fram að jólum, 4. og 11. desember og hefjast æfingarnar kl. 10:00. Markmenn, þjálfarar og foreldrar velkomnir.
Bakhjarlar HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Höldur-Bílaleiga Akureyrar Handknattleikssamband Íslands og Höldur-Bílaleiga Akureyrar hafa endurnýjað samning sín á milli og mun Höldur-Bílaleiga Akureyrar áfram styðja við landslið HSÍ. Höldur-Bílaleiga Akureyrar hefur stutt dyggilega við bakið á HSÍ síðan 1987 og er það afar mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að sá stuðningur verði áfram til staðar. Vörumerki…
A landslið karla | 35 manna hópur fyrir HM 2023 Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér að neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum. Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2)Björgvin…
Netverslun HSÍ | Svartur föstudagur HSÍ hefur ákveðið að lækka verðið á landsliðstreyjum HSÍ (EM 2022 útgáfan). Í boði eru bláar, hvítar og markmannstreyjur í þremur litum á 6500. Slóðin á netverslun HSÍ er www.hsi.is/shop ATH!! Það kemur ný landsliðstreyja fyrir HM 2023, áætlaður komi tími hennar í netverslun HSÍ er í kringum 15. desember…
Úrskurður aganefndar 23. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Scheving Th. Guðmundsson leikmaður Aftureldingar U hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar U og HK U í 2. deild karla þann 15.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Málinu var frestað…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing í Víkinni nk. sunnudagMarkvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum síðustu vikur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum. Næsta æfing verður á sunnudaginn í Víkinni kl. 10:00 – 11:15, á þeirri æfingu verða áfram lagt áherslu á 6metra skot….