
Strákarnir okkar unnu góðan sigur á Serbíu í síðasta leik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Aþenu í Grikklandi í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunn að þessum sannfærandi sigri. Strákarnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins. Mestur varð munurinn fimm mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningsherbergja eftir var staðan 16:14,…